Morgunblaðið - 24.02.2007, Síða 63

Morgunblaðið - 24.02.2007, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2007 63 Sýnd kl. 2 B.i. 10 ára eeeee BAGGALÚTUR.IS * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu Last King of Scotland kl. 3, 5.30, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Notes on a Scandal kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Pan´s Labyrinth kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára Litle Miss Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð m/enskum texta kl. 3 og 5.45 B.i. 12 ára eeee H.J. - MBL ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins4 eee DÓRI DNA - DV eee H.J. - MBL eeee VJV - TOPP5.IS Síðasta lotan! YFIR 25.000 GESTIR eee V.J.V. - TOP5.IS eee S.V. - MBL eeee S.V. - MBL eeee K.H.H. - FBL 700 kr fy rir fu llorð na og 5 00 k r fyr ir bö rn eee S.V. - MBL ÓSKARSTILNEFNINGAR6 450 KR 1TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 8 og 10.30 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI DÖJ,KVIKMYNDIR.COM eeee LIB, TOPP5.IS eee SV, MBL EDDIE MURPHY BEYONCÉ KNOWLES JAMIE FOXX 8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 5:30 eee S.V. - MBL eee M.M.J - Kvikmyndir.com eeeee LIB, TOPP5.IS eeeee HGG, RÁS 2 eeee HJ, MBL DÖJ, KVIKMYNDIR.COM eeeee HK, HEIMUR.IS Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 12 SVA LAS TA SPEN NUM YND ÁRS INS NICOLAS CAGE EVA MENDES TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Mynd eftir Joel Schumacher kl. 4 Ísl. tal kl. 2 og 4 Ísl. tal kl. 2 og 6 eeee LIB - TOPP5.IS eeee O.R. - EMPIRE “ Skörp, fáguð mynd sem fær hárin til að rísa. Þú sérð ekki betri leik í ár!” eee M.M.J. - KVIKMYNDIR.COM “Stórgóð mynd, sem skilur áhorfendur eftir með hroll...óhugnanleg án þess að gengið sé of langt... lætur fáa ósnortna.” eee H.J. - MBL “Grípur áhorfandann með sér frá fyrstu mínútu...brakandi, kaldhæðnum húmor” FBL - 22.02.07 “Dench og Blanchett fara á kostum í þrælspennandi mynd sem vekur upp áleitnar spurningar.” -bara lúxus Sími 553 2075 JIM CARREY HEIMSFRUMSÝNING Þú flýrð ekki sannleikann 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eee Ó.H.T. - RÁS 2 Sími - 551 9000 leikur fyrir dansi föstud. og laugard. húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Bækur Skriðuklaustur | Skáldsagan Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson er lesin og rædd kl. 20– 23. Allir velkomnir. Uppákomur Matarsetrið | Grandagarði 8, Rvk. Mat- arhönnun kl. 14– 18. Nemendur í vöruhönnun í Listaháskóla Íslands kynna glæný matvæli sem er afrakstur stefnumóts þeirra við bændur. Norræna félagið | Helgina 24.–25. feb. kl. 12–16 stendur Vox Borealis, kór Norræna fé- lagsins, fyrir flóamarkaði á Óðinsgötu 7. Kórinn syngur kl. 14 báða daga. Allir vel- komnir. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14, sunnud. 25. feb. kl. 14. Parakeppni. Kvikmyndir MÍR | Hverfisgötu 105. Kvikmyndin „Manns- barn“ sem sýnd verður sunnud. 25. feb. kl. 15, var gerð í Riga 1991. Leikstjóri Janis Streics. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Askja – Náttúrufræðihús Háskóla Íslands | Í dag verður haldinn stofnfundur félags um- hverfisfræðinga og hefst fundurinn klukkan 15.30 í Öskju, stofu 131. Félaginu er ætlað að vera faglegur vettvangur fyrir umhverfis- og auðlindafræðinga og aðra fræðimenn á sviði umhverfismála sem styrkja félagið. Freysteinn Sigmundsson, Jarðvís- indastofnun Háskólans, heldur fyrirlestur í fyrirlestraröð raunvísindadeildar Háskóla Ís- lands, Undur veraldar, sem haldin er í tilefni af ári jarðarinnar 2008. Greint verður frá því hvernig jarðskjálftar og eldgos tengjast gliðnun Íslands. Sjá nánar http://undur.hi.is. Laugard. 24. feb. kl. 14–15. Háskóli Íslands, Oddi v/Sturlugötu, stofa 101 | Dr. Ævar Petersen fjallar í fyrirlestri hjá Nafnfræðifélaginu um íslensk fuglaheiti, uppruna þeirra, tengingu við þjóðsagnir, landshlutabundna notkun, breytingar á notkun nafna á einstökum fuglategundum, hvaða heimildir eru tiltækar um fuglanöfn og umfjöllun fræðimanna um einstök teg- undaheiti. Laugardag 24. feb. kl. 13–15. Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin | Grens- ásvegi 8, suðurgafl. Þriðjud. 27. feb. kl. 20 heldur Jóhanna G. Jónsdóttir fjöl- skylduráðgjafi fyrirlestur: Frá væntingum til veruleika. Aðgangur er öllum opinn og er ókeypis en tekið er á móti framlögum. Opin hugleiðsla á miðvikudögum kl. 20. Lesblindusetrið | Akureyri. 1. mars kl. 20. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis-ráðgjafi, held- ur fyrirlestur um lesblindu og Davis- aðferðafræðina. Davis-viðtöl í boði 1. og 2. mars. kolbeinn@lesblindusetrid.is, s: 566 6664. Maður lifandi | Hláturkætiklúbburinn verður með opinn hláturjógatíma laugard. 24. feb. kl. 10.30 í sal heilsumiðstöðvarinnar í Borg- artúni 24. Ásta og Kristján sjá um kennsl- una. Allir velkomnir. Aðgangseyrir 1.000 kr. Norræna húsið | Bókmenntakynning. Finnskir rithöfundar lesa úr verkum sínum mánud. 26. feb. kl. 20. Tapio Koivukari hefur skrifað skáldsögur og þýtt verk íslenskra höfunda á finnsku, Anja Snellman hefur skrifað skáldsögur sem eru þýddar á mörg tungumál. Anja Snellman stýrir bókamess- unni í Helsingfors, Maria Antas segir frá finnskum nútímabókmenntum. OA-samtökin | Tjarnargötu 10. Hefur þú áhyggjur af því hvernig þú borðar? Ert þú matarfíkill? OA-samtökin geta hjálpað þér. Á OA-fundum eru engar vigtanir og það kost- ar ekkert að mæta. Fundir á laugardögum kl. 11.30. Öryrkjabandalag Íslands | Fundur Kvenna- hreyfingar ÖBÍ verður í dag laugard. 24. feb. kl. 11–12.30 í Hátúni 10, 9.h. Jóhanna Leó- poldsdóttir flytur erindi „Gleðin og sorgin – systur tvær“. Spjall og kaffiveitingar. Konur hvattar til að mæta. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Fáðu hjálp. Hringdu í síma: 698–3888. Lesblindusetrið | Er dyslexía vandamál í þinni fjölskyldu? Kynntu þér aðstoð sem finna má við þessum vanda. aslaug@les- blindusetrid.is www.lesblindusetrid.is Ás- laug Kirstín Ásgeirsdóttir Davis- lesblinduráðgjafi//English speaking Davis Facilitator/Davis Learning Strategies teac- her. Er lesblinda vandamál á þínu heimili? Eða reikniblinda? Skrifblinda? Aðferð Rons Dav- is skilar árangri. Áslaug K. Ásgeirsdóttir Davis-lesblinduráðgjafi/DLS –námstækni- kennari, lesblindusetrid.is aslaug@les- blindusetrid.is GSM 861 2537. Frístundir og námskeið Krabbameinsfélagið | Fluguhnýtinga- námskeið Krabbameinsfélagsins hefst 26. feb. 6 skipti (2 vikur), mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 16.15–18.15. Námskeiðið er fé- lögum að kostnaðarlausu. Skráning á fjar- öflun@krabb.is eða í síma 540 1922 fyrir 23. feb. Málaskólinn LINGVA | Ítalska, spænska, enska, þýska og franska. Góðir kennarar, góður og persónulegur andi. Kennt í Faxa- feni 10. Örnámskeið í ítölsku, spænsku og ensku. Verð á TAL-námskeiði er 12.500 kr. Stéttarfélög taka þátt í kostnaði. Uppl. um námskeið og skráning á www.lingva.is eða í s: 561 0315 alla daga. Icelandic courses for foreigners at our school. Free of charge for everybody. Book at www.lingva.is or phone 561 0315. Mímir símenntun ehf | Manga – meira en bara myndir og orð, golf, nuddnámskeið, förðunarnámskeið, áhugaverðir áfanga- staðir á hálendi Íslands, ítalska II og Tosc- ana. Á næstu vikum eru í boði námskeið um allt milli himins og jarðar. Nánar á mimir.is eða í s: 580 1808. Börn Gerðuberg | Heimsdagur barna – List- smiðjur frá öllum heimsins hornum. Laug- ard. 24. feb. kl. 13–18 í Gerðubergi og Mið- bergi í Breiðholti. Didgeridoo – Rapp & rímur – Bollywood – Skylmingar – Hip hop og krump og margt fleira. Nánar á www.gerdu- berg Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Árskógar 4 | Breiðholts- og Menning- arhátíð eldri borgara kl. 3, einnig há- tíðardagskrá í Ráðhúsi Rvk kl. 15–18. Dalbraut 18–20 | Mánud. myndlist, leikfimi, brids. Þriðjud. félagsvist. Miðvikud. samvera í setustofu með upplestri. Fimmtud. söngur með harmonikkuundirleik. Föstud. postu- línsmálun og útivist þegar veður leyfir. Heitt á könnunni og meðlæti. Félag eldri borgara í Kópavogi | FEBK verður með opið hús í félagsheimilinu Gullsmára í dag kl. 14, létt hjal, Upp- lestur o.fl. Kaffi og meðlæti. Félag eldri borgara, Reykjavík | Stangarhyl 4. Leikfélagið Snúður og Snælda frumsýna „Stefnumót við Jökul“ þrjá einþáttunga eftir Jökul Jakobsson í Iðnó sunnud. 25. feb. kl. 14. 2. sýning fimmtud. 1. mars kl. 14, miðapantanir í Iðnó, s. 562 9700. Dansleikur sunnud. kl. 20. Hljóm- sveitin Klassík leikur fyrir dansi. Ferðaklúbbur FEB. Ferð til Færeyja og Hjaltlands 11.–18. júní nk. Gist í her- bergjum með sérbaði og fullu fæði. Bókanir sem fyrst í s. 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Opið hús Félags eldri borgara Kópavogi fyr- ir alla eldri Kópavogsbúa kl. 14. Furugerði 1, félagsstarf | Góugleði 1. mars. Matur, happdrætti, dans. Miða- sala á skrifst. Uppl. s: 553 6040. Hæðargarður 31 | Gengið „út í bláinn“ á laugardagsmorgnum kl. 10. Gangan „gönuhlaup“ á föstudögum og Stef- ánsganga aðra virka daga. Lista- smiðja, söngur, framsögn, skapandi skrif, útskurður, myndlist o.fl. Leið- beint á tölvu þriðjud. og miðvikud. kl. 14–16. Kostar ekkert. Uppl. 568 3132. SÁÁ, félagsstarf | Félagsvist og dans í Ásgarði, Stangarhyl 4, laugard. 24. feb. Vistin hefst kl. 20. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja | Þriðjud. 27. feb. kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun og bæn, súpa og brauð á eftir. Kl. 13–16 opið hús eldri borgara. Spil og spjall. Skemmtileg Rómarferð. Jóhanna Freyja Björnsdóttir segir frá. Kaffi og meðlæti. Verið velkomin. Sauðárkrókskirkja | Guðsþjónusta á morgun, sunnud., kl. 14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.