Morgunblaðið - 17.03.2007, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 17.03.2007, Qupperneq 29
Barnaherbergi Borðstofunni var breytt í herbergi fyrir Teit, minnsta prinsinn á heimilinu. Krydd í hversdagsleikann Ásdís viðurkennir að vera svolítil öfgamanneskja svona innst inni. „Ég stunda jóga og hugleiðslu og á fullt af heilsusamlegu tei, en dett svo niður í kaffi og súkkulaði þess á milli. Ég kann sem sagt að meta hollan lífsstíl þótt ég lifi ekki endi- lega alltaf samkvæmt honum. Þetta er eins með umhverfið mitt. Stund- um er gott að vera inni í hvítu her- bergi og stundum er ég í miklu stuði fyrir að vera í æpandi appelsínugulu herbergi. Ætli þetta sé ekki spurn- ing um dagsformið. Ég er mjög hrifin af allri skandin- avískri hönnun og svo hef ég af- skaplega gaman af húmor. Mér finnst til dæmis mjög gaman að koma inn á flott heimili og sjá þar eitthvað sem er fáránlegt og passar alls ekki, en gleður mig óstjórnlega mikið í hversdagsleikanum,“ segir Ásdís. Sterkir litir í litlu hlutunum eru áberandi á heimilinu, sömuleiðis ljósaseríur, bækur, grafík, gler, ker- amik og blóm. Gluggatjöld eiga hins vegar ekki upp á pallborðið hjá hús- móðurinni enda segir hún í gríni fjölskylduna hafa „gríðarlega“ sýni- þörf. Smáu hlutirnir Myndlist, keramik og litlar styttur eru meðal uppáhaldshlutanna.Snyrtingin Frá því að íbúðin var keypt hefur baðið m.a. verið endurnýjað og gólfefni að hluta. Uppáhaldshúsgagnið Gömul kommóða, sem afi Ásdísar keypti í Danmörku, pabbi hennar fékk síð- an undir Andrésblöðin sín og hún á nú og hefur í stofunni. X S TR E A M D E S IG N IX 07 03 01 0 Innréttingar Faxafen 8 • 108 Reykjavík Sími 577 1170 • Fax 577 1172 • www.innx.is Þinn draumur Opið alla virka daga frá 9 - 18 og á laugardögum frá 11 - 16 Innrétting á mynd er Miro Colours. Hægt er að velja um 82 liti af Miro innréttingum. ...okkar veruleiki Okkur hjá Inn X                        ítalskar innréttingar                      !     "!  "      "     #      Innréttingarnar frá Inn X, sem eru unnar í gæðavottuðum         $  Þó er það verðið sem kemur mest á óvart. %! &     !    '       "       fyrir þínum sérstöku óskum    "   " (      ) *   &  !     " við að setja saman draumaeldhúsið þitt. Þín veröld - veldu Inn X MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 29

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.