Morgunblaðið - 17.03.2007, Side 49

Morgunblaðið - 17.03.2007, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 49 Krossgáta Lárétt | 1 torleystan hnút, 8 furða, 9 erfðafé, 10 fag, 11 skepnan, 13 sárum, 15 íláta, 18 lægja, 21 lengd- areining, 22 ginna, 23 tryllast, 24 hestaskít- ur. Lóðrétt | 2 bál, 3 ald- inið, 4 ruddamennis, 5 rándýrum, 6 hönd, 7 stirð af elli, 12 reið, 14 hár, 15 drolla, 16 linn- ir, 17 skyldmennisins, 18 megna, 19 klamp- ana, 20 sigaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sorti, 4 fress, 7 pilta, 8 ragni, 9 náð, 11 róar, 13 bygg, 14 Ítali, 15 hólk, 17 kunn, 20 gin, 22 kafla, 23 aldin, 24 afræð, 25 ganar. Lóðrétt: 1 sópur, 2 rulla, 3 iðan, 4 ferð, 5 Engey, 6 sting, 10 ábati, 12 rík, 13 bik, 15 Hekla, 16 lof- ar, 18 undin, 19 nánar, 20 garð, 21 nagg. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Þú getur haft áhrif á aðra með því að senda þeim fallegar hugsanir. Þessi jákvæða hegðun er hárfín. Í stað þess að vera með bleik gleraugu ertu með bleikar linsur. (20. apríl - 20. maí)  Þessi þarna með erfiða skapið getur gert þér lífið leitt – en bara ef þú leyfir honum það. Þú getur annað hvort forðast hann al- gerlega eða einfaldlega ákveðið að láta stælana í honum ekki snerta þig. (21. maí - 20. júní)  Þú getur komist hjá því að kafa ofan í við- kvæmt mál með að kasta þér af öllu afli út í vinnu. Það verður að taka á vandamálum sem ástin veldur þegar þau koma upp, til að forða þeim frá að grafast í mann. (21. júní - 22. júlí)  Þú munt hitta nýtt fólk. Finndu strax ein- hvern sem þér líkar við. Þú munt halda áfram að taka eftir öllu sem þú tekur eftir. Einhver senna mun eiga sér stað á heim- ilinu í kvöld, en útkoman er jákvæð. (23. júlí - 22. ágúst)  Í dag viltu vera mjög mikilúðugur í öllu sem þú gerir. Þú gætir jafnvel gengið svo langt að vera yndislegur við þá sem hafa gert þér rangt til. Þegar öllu er á botninn hvolft er hefnd eins og að brenna ofan af sér húsið til að losa sig við eina rottu. (23. ágúst - 22. sept.)  Fólkið í kringum þig leitar ekki til þín svo þú skemmtir þeim. Það vill öryggi og betra líf. Það er eitthvað sem þú getur veitt, og það gerir þig svo sannarlega aðlaðandi. (23. sept. - 22. okt.)  Á meðan orðið „kerfisbundið“ virðist vera andstæða rómantíkur, þá eru stjörnurnar nú mjög víðsýnar þegar kemur að ástarleit. Þú ættir að skrifa niður á blað þá kosti sem þú vilt hafa í fari þess sem þú leitar að. (23. okt. - 21. nóv.)  Í dag er forvarnadagur. Hugsaðu um allt sem þú vilt síst hugsa um. Farðu yfir hversu miklu þú eyðir, hversu mikið þú hefur drukkið og óhollustuna sem þú hefur látið ofan í þig. Örlitlar breytingar í rétta átt munu gera gæfumuninn. (22. nóv. - 21. des.) Hugur þinn er á fullu og gæti gert þig var- an um þig án nokkurrar ástæðu. Ákveddu hverjum þú treystir og vertu með þeirri manneskju. Losaðu þig svo við kvíðann. (22. des. - 19. janúar) Þú munt eiga samskipti við aðalfólkið. Fatavalið getur haft áhrif á framkomu þína. Hugaðu fram á við – vertu viss um að vera í réttu fötunum svo þér líði vel á meðal þeirra hæst settu. (20. jan. - 18. febr.) Þú hefur alltaf verið mjög frumlegur hugs- uður, það er augljóst þessa dagana. Komdu hugmyndum þínum á framfæri. Þú hefur sama rétt og aðrir til að hafa þínar skoð- anir. (19. feb. - 20. mars) Þér finnst mjög gaman að sýna þig þegar völlur er á þér. Mundu að félagslega hefur fyrsta tilfinning fyrir fólki mikið að segja, jafnvel þótt hún sé ekki rétt. Það verður eitthvað um daður, dufl og dans í kvöld. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. c3 Dd7 10. Rbd2 Rc5 11. Bc2 Bg4 12. h3 Bh5 13. He1 Hd8 14. Rb3 Re6 15. Bf5 Be7 16. Dd3 Bg6 17. Rfd4 Rcxd4 18. cxd4 O-O 19. Bxg6 hxg6 20. Be3 f5 21. exf6 Hxf6 22. He2 Bd6 23. Hae1 Hdf8 24. Dd2 Hf5 25. Rc1 De7 26. Rd3 Dh4 27. Dc3 Kh7 28. b4 Hh5 29. a3 Staðan kom upp í 1. deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Jóhann Hjartarson (2594) sem tefldi fyrir Skákfélag Akureyrar hafði svart gegn Einari Hjalta Jenssyni (2244) sem tefldi fyrir sveit Taflfélags Garðabæjar. 29 … Hf3! Hvítur má ekki þiggja hróksfórnina og aðrir leikir duga illa til að koma í veg fyrir hótun svarts, Hf3–hxh3. Framhaldið varð: 30. Re5 Bxe5 31. dxe5 Hxh3! 32. gxh3 Dxh3 33. f4 Dh1+ 34. Kf2 Hh2+ og hvítur gafst upp enda er hann að verða mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. „Góð þraut.“ Norður ♠DG6 ♥843 ♦Á872 ♣963 Vestur Austur ♠K5 ♠10987432 ♥D109652 ♥ÁG ♦D ♦K43 ♣DG95 ♣10 Suður ♠Á ♥K7 ♦G10965 ♣ÁK842 Suður spilar 5♦ Barry Rigal var fullur grunsemda: „Þegar einhver leggur fyrir þig spil með orðunum „þetta er góð þraut“ má búast við að verkefnið sé annað og meira en að taka trompin.“ Vorleikar Bandaríkjamanna standa nú yfir og Ri- gal deildi þessu spili með lesendum mótsblaðsins. Vestur hafði sagt hjarta og austur spaða. Útspilið var gjöfult – spaðakóngur. Tvö hjörtu fara augljóslega niður í litlu hjónin í spaða, en málið er ekki svo einfalt að spila trompi á ás og síðan DG í spaða. Þá er ekki samgangur til að fría og nýta fimmta laufið (prófaðu). Galdurinn er sá að taka fyrst á laufás áður en trompi er spilað á ásinn. Spila svo laufi úr borði að kóng og þá er sama hvort austur trompar eða hendir. Nokkuð góð þraut! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Auðlindafrumvarpið var skyndilega tekið af dagskrá Alþingis.Hvert var það sent? 2 Frægur tónlistarmaður syngur á tónleikum í Laugardalshöll íapríl, í fyrsta sinn í sex ár. Hver? 3Matsfyrirtæki lækkaði í vikunni lánshæfiseinkunn ríkissjóðsÍslands. Hvað heitir það? 4 Óvænt úrslit litu dagsins ljós í 1. umferð úrslitakeppni karla íkörfuknattleik. Hver voru þau? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Íslenskt flutningaskip missti fimm gáma fyrir borð í ofsaveðri við Garð- skaga. Hvað heitir skipið? Svar: Kársnes. 2. Íslensk landsliðskona varð markahæst á knattspyrnumóti á Algarve. Hvað heitir hún? Svar: Margrét Lára Viðarsdóttir. 3. Aldinn leiðtogi Simbabve hefur verið að herða tökin að undanförnu. Hvað heitir hann? Svar: Robert Mugabe. 4. Sjónvarpið sýnir í haust þættina Hvatningarverðlaun tónlistarskólanna. Hver verður umsjón- armaður þeirra? Svar: Jónas Sen. Spurter… ritsjorn@mbl.is Ljósmynd/Jón Kr. Friðgeirsson Farsæld til framtíðar Glæsilegur blaðauki um framtíðarhorfur í íslensku atvinnu- og efnahagslífi fylgir Morgunblaðinu í dag. Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sími 533 4800 286 fm einbýli sem skiptist í hæð, ris og kjallara á frábærum stað miðsvæðis í Reykjavík. Bílskúr þar af 23,2 fm. Eignin skiptist í for- stofu, borðstofu, tvö herbergi, eldhús, borðstofu, stofu og geymslu á hæðinni. Í kjallara er þvottahús, hol, geymsla, baðherbergi auk sér 2ja herbergja íbúðar með sérinngangi. Einnig er sér 2ja herbergja íbúð í risi. V. 75 m. Unnarstígur 2 - Opið hús í dag milli kl. 14.00 og 15.00 Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by PappocomÞrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Sudoku dagbók|dægradvöl AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.