Morgunblaðið - 17.03.2007, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 17.03.2007, Qupperneq 56
PÁFINN Benedikt XVI myndi seint teljast með frjálslyndari mönnum. Í nýútkominni bók hans um fyrirrennara sinn í starfi, Jóhannes Pál páfa, segir meðal annars frá andstöðu hans við tónleikahald Bob Dylan í Vatíkaninu árið 1997. Benedikt var ekki orðinn páfi þá en var kardínáli. Hann var einn þeirra sem settu sig alfarið á móti tónleikahaldinu með þeim rökum að Dylan væri „nokkurskonar spámaður og að skoðanir hans samræmdust ekki skoðunum kaþólsku kirkjunnar.“ Benedikt neyddist hinsvegar til að sitja und- ir tónleikunum en fann sig knúinn til að leggja út af þeim í predikun að þeim loknum. Þar sagði meðal annars: „Þú segir svarið vera „blowing in the wind“ og það er rétt, en það er ekki vindurinn sem blæs heldur er það byr lífs og heilags anda. Þú spyrð einnig hversu marga vegi maðurinn þurfi að ganga áður en hægt er að kalla hann mann. Ég svara: það er aðeins einn vegur fyrir manninn og það er vegur Jesú sem sagði eitt sinn „Ég er vegurinn og lífið.“ Vilji Jóhannesar Páls til samstarfs við popp- stjörnur hefur ekki gengið að erfðum til eft- irmanns hans. Benedikt hefur meðal annars látið hafa eftir sér að rokktónlist sé verk Sat- ans sjálfs. Hvað hefði Lúther sagt? Páfinn vildi banna Dylan Umdeildur Bob Dylan. Íhaldssamur Benedikt páfi. 56 LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ MARGIR notast eflaust við vefrit- ið Wikipedia til efnisöflunar og hvers kyns glöggvunar á hinum og þessum mönnum og málefnum. Bandaríski leikarinn og skemmti- krafturinn Sinbad myndi samt trúlega ekki gefa mikið fyrir trú- verðugleika Wikipediu eftir þær raunir sem hann lenti í í síðustu viku. Sem kunnugt er er öllum frjálst að rita í vefritið sem og að leið- rétta ef vitlaust er farið með ein- hverjar staðreyndir. Stað- reyndavillurnar eru misalvarlegar en áðurnefndum Sinbad var hreint ekki skemmt þegar upplýst var á færslunni um hann á vefritinu að hann væri látinn. Að hans sögn fór í kjölfarið að rigna yfir hann tölvupóstum og símhringingum frá vinum og ætt- ingjum sem vildu kanna hvort hann væri ekki örugglega í tölu lifenda. Síðan um Sinbad á Wikipedia er ekki lengur á vefnum og er sögð vera í vinnslu. Wikipedia var stofnað árið 2001. Þar er að finna um 1,6 milljónir greina um efni úr öllum áttum sem er ritstýrt af notendum sjálf- um. Líflátinn á Wikipedia Lifandi sviðsframkoma Sinbad er ekki dauður úr öllum æðum. Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is HORS DE PRIX ísl. texti kl. 5:40 - 10 TELL NO ONE (NE LE DIS A PERSONE) kl. 10:20 PARIS, JE T'AIME kl. 3:20 MON PETIT DOIGT kl. 3:45 - 5:45 LES AMANTS kl. 10 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í HÁSKÓLABÍÓ 3.MARS TIL 1. APRÍL 300 kl. 4 - 6:30 - 9 - 10:40 B.i. 16 ára BLOOD & CHOCOLATE kl. 8 -10:15 B.i. 12 ára GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA ERLENDA MYNDIN ÓSKARS- VERÐLAUN ,,TÍMAMÓTAMYND" eeeee V.J.V. - TOPP5.IS BREAKING AND ENTERING 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI 2 Hefur þú einhvern tímann gert mjög stór mistök? SÝND Í SAMBÍÓ KRINGLUNNI TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI / KRINGLUNNI 300 kl. 5:30 - 8 - 10:10 - 10:30 B.i. 16 ára DIGITAL NORBIT kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 LEYFÐ DIGITAL THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:40 - 3:50 LEYFÐ DIGITAL FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:40 LEYFÐ DIGITAL STÓRSKEMMTILEG OG SPLUNKUNÝ GAMAN- MYND SEM SLÓ NÝVERIÐ Í GEGN Í FRAKKLANDI, MEÐ AUDREYTAUTOU ÚR DA VINCI CODE OG AMELIE. HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ FRAMLEIÐENDUM “UNDERWORLD” LETTERS FROM IWO JIMA kl. 5:30 B.i. 16 ára BLOOD DIAMOND kl. 8 B.i. 16 ára DREAMGIRLS kl. 5:30 AUDREY TAUTOU GAD ELMALEH FRUMSÝNING ALLIANCE FRANÇAISE, Í SAMVINNU VIÐ PEUGEOT OG BERNHARD, KYNNA: STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM eeee V.J.V.                        !"#  $   % & # '(             !  "        % )      * "                  

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.