Morgunblaðið - 04.05.2007, Side 37

Morgunblaðið - 04.05.2007, Side 37
ÞREFALT MEIRA AÐDRÁTTARAFL Netið er að sá miðill sem fólk notar mest til þess að fylgjast með atburðum líðandi stundar. Nú hefur Capacent Gallup, í fyrsta sinn, mælt daglega notkun lands- manna á tveimur helstu fréttavefjum landsins, mbl.is og vísir.is. Niðurstöðurnar eru okkur mikið fagnaðarefni. Mbl.is er netfréttamiðill landsmanna, með þrefalt meiri daglega notkun en vísir.is.* Við þökkum traustið. * Skv. Capacent Gallup skoða 49% Íslendinga, 12 til 80 ára, mbl.is daglega, 2,8 sinnum á dag (49x2,8=137). 22% skoða visir.is daglega, 2,2 sinnum á dag. (22x2,2=46). H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 9 0 6 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.