Morgunblaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Óska eftir starfi
við barnagæslu og/eða létt
heimilisstörf. Meðmæli ef
óskað er. Upplýsingar í síma
691 2425, Guðný.
Spádómar
Heilsa
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streita og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Nudd
Ath! Ertu aum/aumur í baki, hálsi
herðum, mjöðmum, áttu erfitt með að
komast fram úr á morgnana? Þá er
þetta rétta stofan fyrir þig. Upphitun í
japönsku sauna, heilsuráðgjöf. Uppl.
síma 555 2600 eða 863 2261.
Húsgögn
Húsnæði í boði
Lúxus sumarhús á Norður-Sjálandi,
DK. 30 mín. frá Kaupmannahöfn. Nýtt
123 fm sumarhús, 3 herb., 2 baðh., 1
með sauna og spa. Upplagt f. 6-8
manns. Sólríkt og friðsælt, aðeins
200 m. í innkaup, veitingastaði og á
ströndina í Rågeleje, 1.500 m til
Nordsjællands sommerpark (paradis
fyrir börnin). Til leigu beint frá eig-
anda til lengri eða skemmri tíma,
aðeins 1.500 dkk á dag. Afsláttur
veittur fyrir lengri leigutíma. Hafið
samband vid Helgu Helgad. ice-
dan@stofanet.dk tel. 0045 49709171
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarhúsalóðir til sölu. Útsýnis-
lóðir í landi Ásgarðs í Grímsnesi til
sölu. Lóðirnar eru u.þ.b. 8.000 fm.
Rafmagn og heitt vatn er komið að
lóðarmörkum. Nánari uppl. í síma
893 3733.
Rotþrær - Heildarlausnir
Framleiðum rotþrær frá 2300-25000 l.
Sérboruð siturrör og tengistykki.
Öll fráveiturör í grunninn og að rotþró.
Einangrunarplast í grunninn og
takkamottur fyrir gólfhitann.
Faglegar leiðbeiningar reyndra
manna, ókeypis. Verslið beint við
framleiðandann þar er verð hagstætt.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða : www.borgarplast.is
RE/MAX Stjarnan kynnir.
Opið hús laugardaginn 5. maí
milli kl. 14.00 og 17.00 í Dagverðar-
nesi 72a á heilsárshúsi í Skorradal í
Dagverðarnesi .
Uppl. Anton í síma 699 4431.
Byggjum sumar/hús, palla o.fl.
Seljum efni og vinnu.
S. 893 9902
www.klassasmidir.com
Námskeið
www.listnam.is
Skartgripasmíði - PMC (Precious
Metal Clay). Einkaumboð Íslandi frá
Mitsubishi Materials Ltd. Nemendur
fá allt efni á heildsöluverði. Grunnnám
helgina 5. og 6. maí kl. 10-18 í Reykjavík.
Uppl. í síma 695 0495.
Tennishöllin opnuð
Skemmtileg byrjendanámskeið
í tennis fyrir fullorðna í sumar.
Sumarskráning hafin.
Verð frá 8.900 kr.
Upplýsingar í síma 564 4030.
Tennishöllin og TFK.
Tómstundir
Trémódel skip í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600
www.tomstundahusid.is
Fjarstýrðir bensín bílar í miklu
úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Skápahurðir staðlaðar stærðir,
millistærðir.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, gul gata,
sími 567 5550.
LR- kúrinn- Ótrúlegur árangur
Henning kúrinn frá L.R hefur farið
sigurför um Evrópu. Hreint ótrúlegur
árangur á ótrúlega stuttum tíma.
Sendu mér skilaboð á
halldoragv@internet.is og ég sendi
þér allar upplýsingar sem þú þarft.
Stuðningshópar í boði. Halldór.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða aða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Tangarhöfða 9
Sími 893 5400 • lms.is
Ýmislegt
Nýkomið gott úrval af dömu-
götuskóm úr leðri og með skinnfóðri.
Góð breidd. Stærðir 326 - 42
Verð: 5.850.- og 6.950.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Nú er rétti tíminn til að panta skilti
á húsið og sumarbústaðinn.
Pipar og salt
Klapparstíg 44,
sími 562 3614
Mjög flottur push up í BCD
skálum á kr. 3.990,
Saumlaus og glæsilegur í BCD
skálum á kr. 3.990,-
Push up fyrir brjóstgóðar í CDE
skálum á kr. 3.990,
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Veiði
Veiðikort
Til sölu veiðikort sem gildir fyrir eftir-
farandi staði sumarið 2007:
Kvíslárveitur, Þórisvatn og Fellsenda-
vatn. Frábærir staðir sem þekktir eru
fyrir væna veiði.
Verð 35.000 kr. Takmarkað magn.
Pantanir og upplýsingar á
vatnaveidi@gmail.com
Bílar
Renault árg. '99 ek. 240 þús. km.
Renault Megan Senic til sölu, ný
skoðaður, ný upptekin vél, fæst á
yfirtöku á láni, c.a. 16.000 kr.
mán-greiðsla. Uppl. sími 846-0151
Range Rover árg. '04, ek. 99 km.
Range Rover New 3.0 dísel, einn
með öllu. Verð 7.590, lán 5.077.
Skoða skipti. Nánari uppl. í síma 691
4441. Til sýnis og sölu hjá
bilasalan.is. Sími 533 2100.
Dekurbíll Cadillac Escalade
Árgerð 2004, ekinn aðeins 17 þús.
km. Einn með öllu. Verð 6,5 millj., 5,9
millj. stgr. Upplýsingar í síma 899
2857/852 0748.
Bílar óskast
Sendibílar og húsbílar óskast á
0-100 þús. Mega vera klesstir, bilaðir
og ljótir en ekki skilyrði. Skoða allt.
691 4441 eða bilar@internet.is.
Fellihýsi
Fellihýsi til sölu
Palomino colt 9 feta árg 2005.
Fylgir fortjald, svefntjöld, grjótgrind,
festing fyrir tvo gaskúta. Sími
892 9614, 567 0394.
Mótorhjól
Yamaha YZ 125 2stroke 2003, ek.
25 tíma, allt yfirfarið, vel með farið,
lítur vel út, fæst á 360 þús. stgr. Sími
6914441.
FRÉTTIR
LAUFSKÁLAR verða með opið
hús laugardaginn 5. maí kl. 11-
13.
Kynning verður á starfsemi
vetrarins og þeim uppeldis-
áherslum sem lagðar eru til
grundvallar í starfinu.
Leikskólakennarar og annað
starfsfólk skólans kynnir hinar
ýmsu vinnustöðvar nemenda og
svarar fyrirspurnum gesta.
Heimasíða leikskólans opnar
þennan dag á slóðinni www.laufs-
kalar.is. Starfsfólk Laufskála
býður nemendur skólans og fjöl-
skyldur þeirra sérstaklega vel-
komnar þennan dag.
Aðrir áhugasamir um að kynna
sér starfsemina eru einnig vel-
komnir, en Laufskálar eru stað-
settir að Laufrima 9, 112 Rekja-
vík.
Leikskólinn
Laufskálar
með opið hús
SÝNINGIN Veiði 2007 verður
haldin í Vetrargarðinum í Smára-
lind um næstu helgi – laugardag-
inn 5. og sunnudaginn 6. maí.
Sýningin verður opin á laugardag
frá kl. 11 til 18 og sunnudag frá
kl. 13 til 18. Verður hún opnuð
formlega kl. 12 á laugardaginn
með því að Guðni Ágústsson,
landbúnaðarráðherra, prófar nýja
tegund af kaststöng á kastsvæði.
„Á sýningunni verða á þriðja
tug sýnenda. Er óhætt að segja að
þeir séu afar fjölbreyttir og
spanni allt veiðisviðið, s.s. veiði-
búðir, veiðiheildsalar, veiðibílar,
veiðifélög, veiðileyfasala, veiði-
fjórhjól, flugugerðarmenn, út-
gáfufyrirtæki, veiðiferðaskrif-
stofur og svo má áfram telja,“
segir í fréttatilkynningu. Einnig
verður Steinar Kristjánsson með
uppstoppun á svæðinu á bjarn-
dýrshaus.
Fullkominn fyrirlestrasalur er á
sýningarsvæðinu með öllum
tækjabúnaði. Þar mun vanur mað-
ur stýra fyrirlestradagskrá sem
spannar allt frá fyrirlestrum um
ár og veiði til fyrirlestra um ferð-
ir laxfiska um heimsins höf. Fyr-
irlestradagskráin verður kynnt í
fylgiriti með Morgunblaðinu og
Veiðisumrinu sem verður dreift
frítt til allra gesta.
Á sýninguna verður frítt fyrir
yngri en 14 ára, annars kr. 1000
og afsláttur fyrir öryrkja og elli-
lífeyrisþega. Aðgöngustimpill
gildir alla helgina. Að lokum má
geta þess að í happdrættisvinning
verður veiði í Laxá á Ásum.
Stórsýning fyrir veiði-
menn í Smáralind
Allt um veiði Frá vinstri: Ólafur M. Jóhannesson, framkvæmdastjóri, og
Stefán Á. Magnússon, kynningarfulltrúi Veiði 2007.