Morgunblaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Lög eða skynsemi? VIÐ sem erum í hjólastólum erum venjulegir Íslendingar. Við viljum að tekið sé mark á okkur, við borgum skatta, eigum okkar rétt og höfum okkar skyldur. En til að okkur séu tryggð borg- araleg réttindi þarf sérstök lög um okk- ur í öllu sambandi. Ef viðhorf almenn- ings væri með okkur þá væri þessi laga-„frumskógur“ í formi laga- „runna“. Þá mundi engum detta í hug að opna þjónustu, ætlaða al- menningi og staðsetja hana á 3. hæð í lyftulausu húsi. Ef „allur“ almenn- ingur væri hafður í huga, en ekki bara sumir, þá væri aðgengi tryggt fyrir alla og þætti sjálfsagt. Bílaleigur eru dæmi um fyrirtæki sem bjóða þjónustu fyrir suma. „Nei, því miður eigum við enga bíla fyrir fólk í hjólastólum“ er svarið þegar hringt er í þær! Nema í dag. Þá hefur ein bílaleiga sýnt þann kjark og það þor að bjóða innlendum og erlendum ferðamönnum bíla með búnaði fyrir hjólastólafólk. Hertz heitir þessi leiga sem hefur starfs- menn og eigendur með þá framtíð- arsýn að ekki skuli mismuna fólki sem bundið er hjólastól. Mín von er að almenningur láti heyra í sér ef að- gengi er ábótavant en beini líka sín- um viðskiptum til þeirra sem gera vel. Viðhorfið hjá Hertz er að mínu skapi. Þangað mun ég beina við- skiptum ef þess er nokkur kostur. Ég skora á alla sem veita þjónustu til almennings að líta í kringum sig þegar mætt er í vinnu næst. Kemst hjólastóll t.d. að inngangi þjónust- unnar? Oft vantar auman fláa á gangstéttina. Hvernig opnast dyrn- ar? Hve breiðar eru þær? Er þrösk- uldur sem enginn á hjólastól kemst um? Hvernig er rýmið inni? Allt eru þetta atriði sem koma ófötluðum vel að sé í lagi en er okkur í hjólastóla- genginu alger nauðsyn. Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins. Soffía er týnd LITLA kisan okkar Soffía týndist í Foss- voginum síðasta laugardagsmorgun. Hún er svört og hvít og ekki fullvaxin (6 mánaða). Hún er lík- lega með hálsband merkt með heimilisfangi, Brautar- land 18. Ef þið finnið hana eða sjáið til hennar þætti okkur vænt um að vera látin vita í síma 5536864, 8629264 eða 6996874. Sebastian er týndur SEBASTIAN er gulbrönd- óttur með rauða hálsól, eyrnamerkt- ur 05G115. Hann sást seinast í Bryggjuhverfi 25. apríl. Þeir sem hafa séð hann vin- samlegast hringið í síma 5523762 eða 8460426. ÞAÐ eru fleiri en mannfólkið sem líta auglýsingaskilti áhugasömum aug- um. Þessi litli ferfætlingur sat hugfanginn fyrir utan verslun við Laugaveg. Morgunblaðið/Ásdís Auglýsingar hrífa Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand TAH DAH! ÉG SÁ ÞETTA Í MATREIÐSLUÞÆTTI! ERTU VISS UM AÐ ÞETTA HAFI EKKI VERIÐ HRYLLINGSMYND? ÉG FÉKK SKAMMIR FYRIR AÐ GLEYMA SKURNINNI AFTUR HÚN VARÐ FÖL OG LAGÐI HÖFUÐIÐ Á SÉR FRAM Á BORÐIÐ... ÉG HELD AÐ HÚN HAFI GRÁTIÐ ÖRLÍTIÐ AUMINGJA FRÚ RÓSA... VONANDI ER ALLT Í LAGI MEÐ HANA ÉG VISSI EKKI AÐ KENNARAR VÆRU SVONA VIÐKVÆMIR! VIÐ HÖFUM ÞAÐ BARA NOKKUÐ GOTT EF ÉG HUGSA UM ÞAÐ MIKIÐ AF KRÖKKUM HAFA ÞAÐ TÖLUVERT VERR HEIMA HJÁ SÉR EN VIÐ GERUM VIÐ ÆTTUM SAMT EKKI AÐ FARA HEIM HVENÆR HELDUR ÞÚ AÐ ÞAU SJÁI FRAMRÚÐUNA Á BÍLNUM? EFTIR FYRSTU SNJÓKOMUNA Á VETURNA... FINNST MÉR GAMAN AÐ HORFA Á HVÍTA SNJÓBREIÐUNA! EN EFTIR SMÁ STUND LANGAR MIG AÐ SJÁ HIMININN ATLI, ÞETTA HLÝTUR AÐ VERA VERK- SMIÐJA JÓLA- SVEINSINS AF HVERJU SEGIR ÞÚ ÞAÐ? Ó... ÞÚ VERÐUR AÐ VERA SVONA LÍTILL TIL ÞESS AÐ MEGA VINNA HÉRNA BÍDDU NÚ VIÐ! VIÐ ERUM AÐ SPILA LED ZEPPELIN LÖG! ÞÚ MÁTT EKKI BREYTA NEINU! ÉG GERÐI ÞAÐ EKKI. ÉG SPILAÐI LAGIÐ NÓTU FYRIR NÓTU ÉG VEIT, EN ÞÚ RAKST ÚT ÚR ÞÉR TUNGUNA! JOHN PAUL JONES RAK ALDREI ÚT ÚR SÉR TUNGUNA AÐDÁENDURNIR TAKA EFTIR SVONA HLUTUM ÉG ER LOKSINS KOMINN Á FLUGVÖLLINN! HOLLYWOOD, HÉR KEM... ÉG...? dagbók|velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 Gó› rá› og gagnlegar uppl‡singar um heita vatni› www.stillumhitann.is Sími 567 7776 - Opið virka daga kl. 12-18, laugardaga kl. 11-15 LAGERÚTSALAN í fullum gangi í Síðumúla 3-5 Mikill afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.