Morgunblaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007 51 Endað með veglegu lokahófi í Siglufirði Lokaspilakvöld Brids- félags Siglufjarðar var fyrir skömmu. Auk heimafólks bættust nokkrir bridsarar af Sauðárkróki í hópinn. Spilaður var léttur tví- menningur með þáttöku 16 para. Sigurvegarar urðu heimafólk, Reynir Karlsson og Júlía Óladótttir. Næstir urðu feðgarnir Jón Sigurðs- son og Gísli Rúnar Jónsson frá Sauðárkróki og þriðju urðu bræðurnir Anton og Bogi Sigurbjörnssynir. Gert var hlé á spila- mennskunni í hálfnuðu móti og notið glæsilegra veitinga og einnig afhent verðlaun fyrir öll mót vetrarins þar sem heill haugur af bikur- um var í boði. Morgunblaðið/Örn Þórarinsson Kátir Sigurvegarar í aðalsveitakeppni Bridsfélags Siglu- fjarðar 2007. Frá vinstri Anton Sigurbjörnsson,Hreinn Magnússon,Friðfinnur Hauksson og Bogi Sigurbjörnsson. Óvænt lokastaða í keppninni um Súgfirðingaskálina Eigi er enn sopið kálið þó að í aus- una sé komið. Því fengu Guðbjörn og Steinþór að kenna á í lokalotu Súg- firðingaskálarinnar. Þeir félagar höfðu leitt mótið og með vænlega stöðu en í lokalotu skutust Arnar Barðason og Hlynur Antonsson á toppinn með góðu 64% skori. Keppnin var í 5 lotum og giltu fjögur beztu skorin til verðlauna. Alls spiluðu 14 pör á mótinu. Úrslit í 5. lotu, meðalskor 110 stig. Arnar Barðason - Hlynur Antonsson 141 Þorleifur Hallbertss. - Eðvarð Sturlus. 133 Már Hinriksson - Þorvarður Ragnarss. 122 Sveinbjörn Jónsson - Birgir Berndsen 118 Gróa Guðnad. - Guðrún K. Jóhannesd. 106 Lokastaðan sýnir þá sem náðu yfir meðalskor, 440 stig: Arnar Barðason - Hlynur Antonss. 518 Guðbj. Björnss. - Steinþór Benediktss. 499 Gróa Guðnad. - Guðrún . Jóhannesd. 483 Sveinbjörn Jónss. - Birgir Berndsen 473 Már Hinrikss. - Guðm. J. Gissurarson 471 Eínar Ólafsson - Þorsteinn Þorsteinss. 467 Helgi Sigurðsson - Lilja Kristjánsdóttir 448 Í mótslok afhenti nýkjörinn for- maður Súgfirðingafélagsins, Sigur- þór Ómarsson, sigurvegurum Súg- firðingaskálina. Spilastjóri var Sigurpáll Ingibergsson. Sigurvegarar frá upphafi, en keppnin um skálina hófst um haustið árið 2002. 2007 Arnar Barðason - Hlynur Antonsson 2006 Karl Bjarnason - Valdimar Ólafsson 2005 Ásgeir Sölvason - Guðni Ólafsson 2004 Gróa Guðnad. - Guðrún K. Jóhannesd. 2003 Guðbj.Björnss. - Steinþór Benediktss. 2002 Guðbj. Björnss. - Steinþór Benediktss. Bridsdeild FEB í Reykjavík vann FEB í Kópavogi Árleg keppni Bridsdeildar FEB í Reykjavík og Bridsdeildar FEB í Kópavogi var háð mánud. 30.4. í Ás- garði, Stangarhyl, og spiluðu 10 sveit- ir, frá hvorri deild, 24 spil. Keppt er um veglegan bikar sem FEB í Kópavogi hefur unnið tvö síð- astliðin ár. Úrslit að þessu sinni urðu þau að FEB í Reykjavík sigraði með 175 stigum gegn 120. Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Nú er lokið þriggja kvölda tví- menningskeppni hjá Breiðfirðingum. Úrslit urðu eftirfarandi. Unnar Guðmss.–Jóhannes Guðmannss. 1.109 Garðar Jónsson–Guttorm Vik 1.097 Jón Jóhannsson–Birgir Kristjánsson 1.093 Magnús Sverriss.–Halldór Þorvaldss. 1.088 Gabríel Gíslason–Sveinn Þorvaldsson 1.082 Sunnudaginn 29/4 var spilað á 12 borðum. Meðalskor 330. Hæstu skor kvöldsins voru eftirfarandi. N/S Magnús Sverriss.–Halldór Þorvaldss. 377 Gabríel Gíslason–Jóhann Sigurðarson 376 Magnús Oddsson–Sigríður Pálsdóttir 342 Gunnar Guðmundsson–Sveinn Sveinss. 342 A/V Jón Jóhannsson–Sveinn Kristinsson 399 Garðar Jónsson–Guttorm Vik 370 Áróra Jóhannsdóttir–Guðni Harðarson 360 Síðasta spilakvöld hjá Breiðfirðing- um á þessi vori verður sunnudaginn 6. maí. Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14, á sunnudögum kl. 19. Sigurvegarar Þau urðu í efstu sætunum í keppninni um Súgfirðingaskálina. Frá Vinstri: Guðrún Jóhannesdóttir, Gróa Guðnadóttir, Hlynur Antonsson, Arnar Barðason, Steinþór Benediktsson og Guðbjörn Björnsson. Sigurþór Ómarsson formaður lengst t.h. afhenti verðlaunin. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is „ ... gjörhugull höfundur með óvenjulegar stílgáfur ... “ Páll Baldvin Baldvinsson, Fbl. „ ... þrungið tilfinningum og átökum í mannlegri tilveru.“ Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. Aldingarðurinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fékk frábærar viðtökur lesenda fyrir síðustu jól og í ársbyrjun hlaut hún Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Í febrúar kom Aldingarðurinn út í Bandaríkjunum undir heitinu Valentines og hefur hlotið mikið lof í helstu blöðum vestan hafs. KOMIN Í KILJU „ ... gífurlega áhrifamikil ... skelfilega heillandi.“ Publishers Weekly „ ... þrungnar stigmagnandi spennu.“ Boston Globe „ ... gagnorður og áhrifamikill sögumaður.“ Kirkus Review „ Maður getur ekki hætt að lesa ... Óttar M. Norðfjörð, DV Ólafur Jóhann Ólafsson „Skelfilega heillandi og þrungnar spennu“ 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.