Morgunblaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 64
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 124. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Sakfelling í Baugsmáli  Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, og Tryggvi Jónsson, fyrrver- andi aðstoðarforstjóri, voru dæmdir í skilorðsbundið fangelsi í Héraðs- dómi Reykjavíkur í gærdag. Af átján ákæruliðum var tíu vísað frá dómi, Jón Ásgeir var sakfelldur í einum og Tryggvi fjórum. Saman voru þeir sýknaðir í fjórum ákæru- liðum og Jón Ásgeir einn í þremur til viðbótar. »14–15, Miðopna Krefjast afsagnar  Allt að hundrað þúsund manns komu saman á mótmælafundi í Tel Aviv í Ísrael í gær og kröfðust þess að Ehud Olmert forsætisráðherra segði af sér. »19 Gluggum bjargað  Tekist hefur að bjarga steindum gluggum eftir Gerði Helgadóttur úr kirkju sem fyrirhugað er að rífa í Düsseldorf í Þýskalandi. Þeir verða til sýnis í Gerðarsafni í Kópavogi næstu daga. »2 Stjórnin heldur velli  Stjórnarflokkarnir halda meiri- hluta sínum á þingi ef marka má könnun Capacent Gallup sem gerð var fyrir Morgunblaðið og Rík- isútvarpið. »4 SKOÐANIR» Ljósvaki: Leðurjakk. og sólgleraugu Staksteinar: Framhjá lögum? Forystugrein: Grundvallaratriði Baugsmáls UMRÆÐAN» Með eða á móti Í lofti, legi og á láði Betri samgöngur, bættur hagur Gleymda umræðuefnið Mitsubishi sýnir nýjan Evo X Ónýtt mælaborð? Armbandsúr fyrir bíladellufólk Toyota stærst BÍLAR» 4 ' #: $  /  + # ;  !  " '   3 3  3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3  3 3 3 3 - < 8 $  3 3 3 3  3  3 5=>>2?@ $AB?>@0;$CD05 <202525=>>2?@ 5E0$< <?F02 0=?$< <?F02 $G0$< <?F02 $9@$$0" H?20<@ I2C20$<A IB0 $5? B9?2 ;B0;@$9+$@A2>2 Heitast 10° C | Kaldast 2° C Vestan 10–15 m/s og slydda NA-til. Vaxandi austanátt og þykknar upp. »10 Sigga Beinteins er ekkert sérlega hrifin af mörgum lögum í Evróvisjón í ár og telur Eirík því eiga möguleika. »61 TÓNLIST» Léleg keppni? KVIKMYNDIR» Stórmyndin Spider Man 3 er frumsýnd í dag. »60 Góðir dómar um Volta, nýjustu plötu Bjarkar Guðmunds- dóttur, halda áfram að birtast í erlend- um miðlum. »61 TÓNLIST» Björk fær góða dóma FÓLK» Páll Óskar er að gera nýtt myndband. »57 FÓLK» Justin Timberlake langar að hætta í poppinu. »59 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Jón Ásgeir og Tryggvi dæmdir 2. Kastljós svarar Jónínu 3. Jón Ásgeir og Tryggvi sakfelldir 4. Slá féll á bíla á Miklubraut Í GÆR var boðið til forsýningar á Vatnasafni/Library of Water, verki myndlistarkonunnar Roni Horn í byggingu sem áður hýsti bókasafn Stykkishólms. Þar hefur verið sett upp skúlptúr- innsetning í aðalsal byggingarinnar, 24 glersúlur með vatni úr jafnmörgum jöklum landsins. Ljós frá gluggum í salnum brotnar í súlunum sem end- urvarpa því á gólfið en þar hafa lýsing- arorð á ensku og íslensku verið greypt í. Hluti af verkinu er skrásetning á viðtölum við Íslendinga þar sem þeir ræða um veðrið en það verk er í stöð- ugri þróun þar sem sífellt fleiri frá- sagnir bætast við. Þá verður einnig í Vatnasafni félagsmiðstöð, íbúð fyrir gestarithöfund og athvarf fyrir efnileg- ar, ungar skákkonur. Breska listastofnunin Artangel fjár- magnar verkefnið með stuðningi menntamála- og samgönguráðuneyta og Stykkishólmsbæjar. Artangel og Roni Horn hafa bygginguna til umráða næstu 25 árin. Roni Horn er heimskunn myndlist- arkona. Verk hennar hafa verið sýnd í mörgum virtustu listasöfnum heims. Horn hefur dvalið reglulega á Íslandi seinustu 30 árin og hefur landið og menning þess orðið henni mikill inn- blástur og yrkisefni. Vatnasafnið verður opnað fyrir al- menningi á morgun. | 20 Vatnasafn Roni Horn forsýnt í Stykkishólmi í gær Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Vatnasafn Talið er að safnið geti orðið mikil lyftistöng fyrir ferðaþjónustu í Stykkishólmi. Súlur með vatni úr 24 jöklum „MÉR FINNST skemmtilegast að gera kúnstir og hoppa í heilan hring í kollhnís. Þetta er eins og ganga á tram- pólíni,“ segir Alex Þór Jónsson, áður en hann skoppar fjaðurmagnaður eftir gangstéttinni á stökkskónum, fyr- irbæri sem gengur undir heitinu „skyrunner“ vest- anhafs. „Japanar hönnuðu þá og þetta hefur verið á teikniborðinu í mörg ár en ekki orðið að veruleika fyrr en nú.“ Að sögn Ólafs Óskars Ólafssonar, aðstoðarversl- unarstjóra Intersport, þar sem Alex er lagerstarfsmaður, var hann aðeins fimmtán mínútur á leiðinni frá Bryggju- hverfinu í Reykjavík og niður í miðbæ. Alex segist aðspurður vera frumkvöðull í kynningu þessarar nýju tækni hér á landi, hann hafi stuðlað að því að föðurbróðir sinn flytti stökkskóna inn eftir að hafa áður prófað þá í Bandaríkjunum. Ólafur Óskar er bjartsýnn á að skórnir muni slá í gegn. „Þetta byrjaði í Bandaríkjunum og er alveg á blúss- andi siglingu þar núna,“ segir hann. „Þetta er nýjung og allt annað en línuskautarnir. Hægt er að stökkva allt að tvo metra. Vanur maður, eins og Alex, getur farið yfir bíl á þessu. Hann hoppar yfir bíl.“ „Eins og að ganga á trampólíni“ Morgunblaðið/RAX ÍSLENSK erfða- greining hefur fundið erfða- breytileika sem eykur verulega líkur á hjarta- áfalli. Niðurstöð- urnar voru birtar á vef vísinda- tímaritsins Science í gær- dag. Það sem rennir frekari stoðum undir uppgötvun ÍE er að annar hópur vísindamanna, úr háskólum í Evrópu og Bandaríkjunum, birti nánast sömu niðurstöður úr sam- bærilegri rannsókn í sama tímariti. Er þó um algjöra tilviljun að ræða. Um helmingur fólks af evrópsk- um uppruna er með breytileikann og um 20% með tvö eintök, eitt frá hvoru foreldri. Þeir sem hafa tvö eintök eru í um 60% meiri hættu á að fá hjartaáfall en þeir sem ekki hafa slíkt eintak. | 4 Eykur veru- lega líkur á hjartaáfalli Kári Stefánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.