Morgunblaðið - 04.05.2007, Blaðsíða 29
meistaramatur
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2007 29
samanvið og þá eru kartöflurnar
settar útí og passa þarf að þær fari
ekki í mauk þegar þeim er blandað
samanvið. Smakkið til með salti og
pipar. Best er að láta salatið
standa í lágmark 5 klst og enn
betra ef það er látið standa í sólar-
hring.
Grískt kartöflusalat með
fetaosti, ætiþistlum og
sólþurrkuðum tómötum
400 g kartöflur (soðnar, skrældar
og skornar í grófa bita)
1 krukka fetaostur í kryddolíu og
einnig að nota alla olíuna úr
krukkunni
1 tsk. hvítlaukssalt
2 msk sólþurrkaðir-tómatpestó
50 g ætiþistlar í krukku (einnig
hægt að nota grænar ólívur gróft
skornar)
2 msk fersk steinselja
(gróft söxuð)
2 msk furuhnetur (má sleppa)
Blandið öllu saman og passið að
Kartöflusalat með blaðlauk,
spergil og papriku
400 g kartöflur (soðnar, skrældar
og skornar í bita við hæfi)
2 msk blaðlaukur (skorinn í þunna
hringi og skolaður)
½ 100 g dós spergill, engan safa
(grænn eða hvítur eftir smekk)
4 msk. paprika (fínt skorin)
2 msk blaðlaukssúpa í pakka
2 msk majónes
2 msk sýrður rjómi
1 msk sætt sinnep
2 msk súrar gúrkur (fínt söxuð)
1 tsk paprikuduft
½ tsk hvítlaukssalt
1 msk fersk steinselja
(gróft söxuð)
salt og pipar
Blandið fyrst majónesinu, sýrða
rjómanum, pakkasúpunni, sinn-
epinu og súru gúrkunum vel sam-
an. Bætið blaðlauknum, paprikunni
og aspasinum ásamt kryddinu
brjóta ekki kartöflurnar of mikið
niður svo þær verði ekki mauk,
smakkið til með salti og pipar og
slettu af góðri ólívuolíu.
Ofnbakaðar kartöflur með
rósmarin
4 bökunarkartöflur
1 hvítlauksgeiri
2-3 stilkar rósmarin
4 msk. jómfrúarolía (eða smjör)
Skerið í kartöflurnar til hálfs svo
bragðið komist inn í þær, penslið
með olíu eða smjöri. Bakið kartöfl-
urnar þar til þær eru mjúkar í
gegn, annað hvort í bakarofni með
rósmarin, salti, pipar og hvítlauk
eða í örbylgjuofni (ef notaður er
örbylgjuofn er best að setja kart-
öflurnar í poka með rósmarin, hvít-
lauk, salti og pipar í 4-6 mín eftir
krafti örbylgjuofnsins eða þar til
kartöflurnar eru mjúkar).
Ef örbylgjuofn er notaður er
gott að brúna kartöflurnar undir
grill í nokkrar mínútur eða skella á
útigrillið
Landsliðskokkarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og
Ragnar Ómarsson sjá um þættina meistaramatur
sem sýndir eru á vefnum á mbl.is. Þessa vikuna bjóða
þeir upp á fjóra rétti þar sem kartöflur koma við sögu.
Kartöflur í
aðalhlutverki
Sítrónukryddað
kartöflumauk
4 bökunarkartöflur
1 hvítlauksgeiri
1/2 sítróna 4 msk. jómfrúarolía
(eða smjör)
Bakið kartöflurnar þar til þær
eru mjúkar í gegn, annað hvort í
bakarofni eða í örbylgjuofni (ef
notaður er örbylgjuofn er best að
setja kartöflurnar í poka með sí-
trónuberki og kryddi í 6-10 mín
eftir krafti örbylgjuofnsins eða þar
til kartöflurnar eru mjúkar). Sker-
ið kartöflurnar í tvennt og takið
innan úr þeim með skeið. Afhýðið
og pressið hvítlauksgeira. Stappið
kartöflurnar með sítrónusafa og
hvítlauk og hrærið jómfrúarolíu
(eða smjöri) varlega saman við.
Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00 - 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
2
7
5
7
1
*Miðað við 100% Avant bílasamning í 84 mánuði. 50% yen og 50% CHF.
NISSAN NOTE
ENGIN ÚTBORGUN!
Nissan Note sjálfskiptur
10.000 króna bensínkort fylgir með!
Aðeins 26.156 kr. á mán.*
KOMDU OG REYNSLUAKTU!