Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 5
Stjórnenda- og leiðtogaskóli í hartnær 100 ár Áttu erindi í RSF?Námsfyrirkomulag Rekstur smærri fyrirtækja (RSF) er nám sem þú getur stundað með vinnu og þannig bætt þekkingu þína. Námið nýtist frá fyrsta degi í rekstri fyrirtækis þíns. • Eins árs fjarnám með vinnu • Námið hefst með sameiginlegri vinnuhelgi á Bifröst • Hver námsgrein er kennd í lotu • Próf eru í lok hverrar lotu • Námið hefst í ágúst 2007 • Námskjár er einfalt fjarnámsumhverfi sem hentar fólki á öllum aldri Kennslugreinar Allir nemendur í RSF taka eftirtalin kjarnanámskeið: • Bókhald • Innkaup og vörustjórnun • Gæðamál, þjónusta og sala • Starfsmannastjórnun Auk kjarnanámskeiða geta nemendur í RSF valið um: • Upplýsingatækni eða viðskiptaensku • Lögfræði eða rekstrarfræði RSF - Rekstur smærri fyrirtækja Auknar kröfur um hagræði í rekstri og skilvirka þjónustu fyrirtækja kalla á haldgóða menntun rekstraraðila. Háskólinn á Bifröst býður eigendum og rekstraraðilum smærri fyrirtækja upp á sérhæft nám sem svar við þeirri þörf sem skapast hefur á markaði sem smærri fyrirtæki starfa á. Allar frekari upplýsingar er að finna hjá Huldu Ingibjörgu Rafnarsdóttur, umsjónarmanni RSF-námsins, í síma 433 3000 eða hulda@bifrost.is eða á vef skólans • Ertu með lítið fyrirtæki (2-10 starfsmenn)? • Ertu með einstaklingsrekstur? • Viltu ná betri tökum á rekstrinum? • Viltu auka arðsemi fyrirtækisins? • Viltu bæta rekstrarþekkingu þína? • Viltu auka ánægju starfsmanna og viðskiptavina? Þá átt þú erindi til okkar. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2007 Árangur í eigin rekstri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.