Morgunblaðið - 24.06.2007, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 63
Krossgáta
Lárétt | 1 auðmenn, 8
samtala, 9 gyðja, 10 dý,
11 krús, 13 róin, 15 ann-
álað, 18 dreng, 21 tryllt,
22 skokk, 23 sundfuglinn,
24 máttarstólpa.
Lóðrétt | 2 ger, 3 jarða, 4
duglegur, 5 fram-
leiðsluvara, 6 saklaus, 7
lögun, 12 aðferð 14 kyn,
15 ílát, 16 látbragðinu, 17
himingeimurinn, 18 litlir,
19 hnykks, 20 þekkt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 strók, 4 flekk, 7 pípar, 8 lyfin, 9 lem, 11 röng, 13
æður, 14 æskir, 15 hrós, 17 alda, 20 ára, 22 leynt, 23 umb-
un, 24 sytra, 25 staur.
Lóðrétt: 1 sýpur, 2 ræpan, 3 kurl, 4 fálm, 5 erfið, 6 konur,
10 eykur, 12 gæs, 13 æra, 15 hólks, 16 ólyst, 18 labba, 19
annar, 20 átta, 21 aurs.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Drattastu úr sporunum! Þú þarft
að vinna þér inn einhverja peninga. Ef
það er svona agalega leiðinlegt, reyndu þá
að verðlauna þig eftir árangri.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Tveggja mánaða stríð þitt við að-
gerðaleysi er búið – næstum því. Vertu
sterkur og þrjóskur. Horfðu í augun á því,
taktu það á sálfræðinni. Sigraðu.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert hálf pirraður, en gefst
samt aldrei upp enda ekki hægt að festa
hendur á pirringi. Þér finnst eins og fram-
andi afl sé að ráðast á þig, en þetta kemur
að innan.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú ert umkringdur frjálslyndu
fólk sem vill þér vel. Þegar lætin aukast
og drykkur hellist yfir þig, skaltu hlæja.
Bjánalegar uppákomur gera lífið
skemmtilegt.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Tímarnir eru rómantískir hjá þér.
Segðu nýju ástinni frá leyndarmálum og
þrám, og þið verðið nánari. Þú ert að taka
mikilvæga ákvörðun um samband.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Nú er bæði rétti og rangi tíminn til
að hefja viðræður. Ef úrkoman skiptir
ekki máli er alltaf rétti tíminn. Annars
skaltu nota innsæið til að finna rétta að-
ilann.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Kvörtun er eins og blettur sem ekki
þvæst burt. Taktu á málunum strax, ann-
ars festist hann vandlega. Talaðu út og þá
geturðu um frjálst höfuð strokið.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Ef einhver getur ekki komið
til þín, skaltu hitta hann á miðri leið. Það
gefur tilfinningu fyrir samvinnu í öllum
samböndum. Einnig verða næstu 6 vikur
auðveldari.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú veist vel hvað skiptir þig
máli og hvað þú vilt. Nú þarftu að sanna
fyrir sjálfum þér að þú getir vissulega öðl-
ast það. Láttu þrána gefa þér orku.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það er frábært að vinna vel að
eigin áætlunum. En með eina manneskju
þér við hlið er það himnaríki. Þetta er eitt
af þessum skemmtilegu skiptum þegar fé-
laginn vill það sama og þú.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þér gæti fundist þyngd heims-
ins vera að kremja þig ef þú heldur að þú
sért einn að bera hann uppi. Leystu þig
undan þeirri ánauð. Heimurinn mun ekki
hrynja.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þér finnst sjálfsagt að segja ein-
hverjum hvað þú gerir og hvernig. Þú
gætir virkað eins og þú sért að ráðskast,
en líka eins og þú sért sterkur og klár.
Línan er fín.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 O-O
5. Bg2 d6 6. O-O Rc6 7. Rc3 Bf5 8. d5
Ra5 9. Rd4 Bd7 10. b3 c5 11. dxc6 Rxc6
12. Rc2 Da5 13. Bd2 Hfc8 14. h3 a6 15.
Ra4 Dh5 16. e3 Dxd1 17. Haxd1 Bf5 18.
Rd4 Rxd4 19. exd4 Hab8 20. Rb6 He8
21. Hfe1 Rd7 22. Rd5 e6 23. Re3 e5 24.
Rxf5 gxf5 25. dxe5 dxe5 26. Bb4 Bf8 27.
Bc3 He7 28. h4 b5 29. Bc6 b4 30. Bb2
Rc5 31. Hxe5 Hxe5 32. Bxe5 Hc8 33.
Bf3 Bg7 34. Bd6 Bf8 35. Bf4 Re6 36.
Bc1 a5 37. Hd5 a4 38. Hxf5 axb3 39.
axb3 Rd4 40. Hg5+ Bg7
Staðan kom upp í B-flokki öflugs al-
þjóðlegs mótsí Sarajevo í Bosníu.
Sigurvegari mótsins, stórmeistarinn
Milan Drasko (2543) frá Svartfjalla-
landi, hafði hvítt gegn Bosko Tomic
(2393) frá Bosníu. 41. Hxg7+! og svart-
ur gafst upp, hann tapar riddara sínum
eftir 41... Kxg7 42. Bb2 Hd8 43. Bd5.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Sálfræði eða tækni?
Norður
♠92
♥872
♦ÁG982
♣1086
Vestur Austur
♠ÁD54 ♠K10763
♥DG94 ♥653
♦D107 ♦5
♣97 ♣G542
Suður
♠G8
♥ÁK10
♦K643
♣ÁKD3
Suður spilar 3G.
Það kemur fyrir annað slagið að
menn segi þrjú grönd með galopinn lit
– oft með ágætum árangri, því slíkir
samningar vinnast gjarnan ef vörnin
hittir ekki á veikleikann í fyrsta skoti.
Hér spilar vestur út hjartadrottningu
eftir lokaðar sagnir: 2G í suður og
hækkun í þrjú. Hvernig á sagnhafi að
nýta tækifærið sem best?
Ef hann fer beint í tígulinn er sál-
fræðilega góð hugmynd að spila
LITLU að blindum, frekar en að taka
fyrst á kónginn. Ástæðan er sú að vest-
ur gæti tekið upp á því rjúka upp með
drottninguna frá D10x í þeirri trú að
kóngurinn sé annar eða þriðji í austur.
Tæknilega leiðin er hins vegar sú að
taka ÁKD í laufi fyrst og móta tígul-
íferðina út frá lauflegunni (svína fyrir
gosann hér þegar vestur sýnir tvö lauf).
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Í hvaða sveitarfélagi á Suðurlandi hefur verið deilt umskipulag miðbæjar að undanförnu?
2Hver er markahæst í íslenska kvennalandsliðinu íknattspyrnu?
3 Auglýst hefur verið eftir þátttakendum í forvali vegnaÓshlíðarganga. Hvað kallast leiðin sem varð fyrir val-
inu?
4Hvaða íslenskur tónlistarmaður hefur að undanförnuunnið að því að fá Nancy Sinatra hingað til lands?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Hvað heitir forstjóri Alcan Primary Metal Group sem hefur verið í
heimsókn hérlendis? Svar: Michel Jacques. 2. Til stendur að
banna klám og áfengi á ákveðnum svæðum frumbyggja í Ástralíu.
Hver er forsætisráðherra Ástralíu? Svar: John Howard. 3. Fyrirliði
kvennalandsliðsins bætir eigið met með hverjum leik sem hún spil-
ar. Hvað heitir hann og hve marga leiki hefur hún spilað? Svar: Ást-
hildur Helgadóttir, 69 landsleiki. 4. Hvar á landinu er Safnasafnið
sem opnað verður eftir endurbætur? Svar: Á Svalbarðsströnd.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
OLÍUDREIFING hefur samið við
Vodafone um fjarskiptaþjónustu til
næstu þriggja ára.
Í fréttatilkynningu segir að auk
þess að nýta GSM þjónustu Voda-
fone, nettengingar og hefðbundna
símaþjónustu mun Olíudreifing
kaupa aðgang að svokölluðu
MetroNeti Vodafone, fjölþjón-
ustuneti sem sameinar flutning á
tali, myndum og gögnum í einni
nettengingu.
Fyrir Olíudreifingu skapar
samningurinn við Vodafone fjöl-
mörg tækifæri til hagræðingar í
rekstri. Til dæmis verða símkort
frá Vodafone sett í afgreiðslubún-
að í bifreiðum Olíudreifingar sem
tengist um símkortið beint við
dreifikerfi Olíudreifingar.
Fjarskipti Árni Pétur Jónsson, forstjóri Vodafone, og Hörður Gunnarsson,
framkvæmdastjóri Olíudreifingar, handsala samninginn.
Olíudreifing
og Vodafone
gera þjón-
ustusamning
HAFNAR eru útsendingar Digital
Íslands í uppsveitum Árnessýslu. Í
fréttatilkynningu segir að útsend-
ingar Digital Íslands komi í staðinn
fyrir aðrar sjónvarpssendingar
flestra stöðvanna á svæðinu og því
er myndlykill nauðsynlegur þeim
sem vilja sjá útsendingar Stöðvar 2,
RÚV, Sýnar, Sýnar Extra 1, Stöðv-
ar 2 bíó, Sirkuss og SkjásEins. Sjón-
varpsáhorfendur á svæðinu sem
hafa ekki nú þegar tryggt sér
myndlykil frá Digital Íslandi geta
nálgast myndlykil í Þrastalundi í
Grímsnesi, í verslunum Samkaupa
á Flúðum og Laugarvatni og í Ár-
virkjanum, umboðsmanni Digital
Íslands á Selfossi.
Auk hefðbundinna áskriftarleiða
Digital Íslands geta orlofs-
húsaeigendur á svæðinu nýtt sér
sérstakar orlofshúsaáskriftir þar
sem meðal annars er boðið upp á
helgaráskriftir í bústaðinn.
Digital Ísland
í uppsveitum
Árnessýslu