Morgunblaðið - 24.06.2007, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 24.06.2007, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 67 eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA Sýnd kl. 10 B.i. 18 ára QUENTIN TARANTINO KYNNIR eee D.V. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á eeeee  S.V., MBL eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA eee D.V. Premonition kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára The Invisible kl. 4 - 6 B.i. 14 ára 28 Weeks Later kl. 10.30 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 5.30 - 8 B.i. 14 ára “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Með íslensku tali Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Með ensku tali SHREK, FÍÓNA,ASNINN OG STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ERU MÆTT AFTUR Í SKEMMTILEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. STÆRSTA OPNUN Á TEIKNIMYND FYRR OG SÍÐAR. SANDRA BULLOCK SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MARTRÖÐ EÐA RAUNVERULEIKI? 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU MÖGNUÐ SPENNUMYND UM KONU SEM MISSIR EIGIN- MANN SINN Í BÍLSLYSI... EÐA EKKI? “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 “...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 Fyrirlestur um Méniéres Félagið Heyrnarhjálp og Heyrnar- og talmeinastöðin bjóða til fyrirlestrar um Méniéres sjúkdóminn miðvikudaginn 27. júní nk. kl. 17 í Valhöll Háaleitisbraut 1. Jonas Brännström, heyrnarfræðingur sem vinnur nú að doktorsverkefni sínu um Méniéres við háskólann í Lundi verður með fyrirlesturinn og mun svara fyrirspurnum. Fyrirlesturinn verður á ensku. Tónmöskvi og kaffiveitingar. Allt áhugafólk um Méniéres velkomið. BRESKUR bloggari sem kallar sig „Gabríel“ hefur kynt undir eftir- væntingunni sem ríkir fyrir útgáfu síðustu bókarinnar um Harry Potter síðar í sumar. Gabríel þessi segist nefnilega hafa undir höndum ljósmyndir af köflum úr bókinni Harry Potter and the Deathly Hallows sem kemur út þann 21. júlí næstkomandi. Mikið hefur verið spáð og spek- úlerað í hvort Rowling láti Ron eða Hermione láta lífið í bókinni. Hún hefur látið hafa eftir sér að ein- hverjar söguhetjur láti lífið áður en sögunni lýkur en það verði ekki Harry Potter. Gabríel segist vita svarið og birtir það á heimasíðu sinni, InSecure.org, fyrir þá sem hafa áhuga. Talsmenn Bloomsbury-útgáf- unnar hafa ekki viljað tjá sig um málið en Kyle Good, talsmaður bandaríska dreifingaraðilans Scho- lastic Corp., varaði fólk við því að trúa öllu sem það læsi á Netinu. Svipaðar aðstæður hefðu komið upp í kringum útgáfur síðustu bókanna um Potter og ekki væri alltaf að marka það sem fólk fullyrti í skjóli nafnleyndar á Netinu. Endalokin ljós? Breskur bloggari telur sig vita hver endalok Harry Potter- ævintýrisins verða í síðustu bókinni sem kemur út í sumar Feig? Vinirnir Ron, Harry og Hermione.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.