Morgunblaðið - 24.06.2007, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 24.06.2007, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 69 Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudag SparBíó* 450kr PIRATES 3 KL. 2 Í ÁLFABAKKA SHREK 3 KL. 2 Í ÁLFABAKKA KL. 12 Í KRINGLUNNI (ÍSL. OG ENSKT TAL) www.SAMbio.is CODE CLEANER KL. 12 Í KRINGLUNNI MEET ROBINS. KL. 2 Í ÁLFABAKKA Nicollette Sheridan Cedric the Entertainer Lucy Liu Stimpla ðu þig inn í sum arið! F í t o n / S Í A F I 0 2 1 8 9 0 Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HVER er besti Batman kvikmynda- sögunnar? Hvað má læra af teikni- myndum níunda áratugarins? Hver eru 20 verstu cover-lög allra tíma? Hverjir eru fimm mestu hálfvitarnir á bandaríska þinginu? Allt þetta og meira til má finna á cracked.com, gamansíðu sem sérhæfir sig í topp- listum yfir alls konar popp- menningu auk skyldra pistla. Greinunum fylgja oft myndskeið, það er til dæmis hægt að horfa á fimm sjónvarpsviðtöl þar sem aug- ljóst er talið að viðmælandinn hafi verið undir áhrifum. Crispin Glover ræðst á David Letterman, James Brown tekur lagið í miðju viðtali og Richard Pryor segir okkur meira en við viljum vita um sjálfsfróun. Þá er á síðunni listi yfir 25 vafa- sömustu rapparanöfnin. Ég ætla ekki að kjafta því hver vinnur, en fyrst Vanilla Ice nær bara 19. sætinu þá eru 18 rapparar í verulegum vandræðum. Ef þú átt sérstaklega slæman dag en kemur ekki alveg orðum að ógæfu þinni þá er líka alltaf hollt að fá innblástur með því að finna mynd- bút þar sem þeir Cracked-liðar tvinnuðu saman mögnuðustu blóts- yrði kvikmyndasögunnar á tveimur og hálfri mínútu. Smáatriðin eru skiljanlega ekki prenthæf. Cracked er einnig til sem tímarit, en netútgáfan er sjálfstæð og með eigin ritstjórn, enda virka Þúskjás- myndbönd ekki sérstaklega vel á prenti. Og að lokum, tékkiði á hvern- ig Batman (Adam West) berst við gervilegasta hákarl kvikmyndasög- unnar með aðstoð Robins og Leð- urblökuhákarlaspreysins. Hver geymir ekki slíkar nauðsynjavörur í þyrlunni sinni? Hákarlasprey og hálfvitar á þingi www.cracked.com VEFSÍÐA VIKUNNAR >> / AKUREYRI / KEFLAVÍK SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK eee L.I.B. - TOPP5.IS eee H.J. - MBL eeee KVIKMYNDIR.IS VIPSALURINNER BARA LÚXUSER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA MYND OG HLJÓÐ Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI WWW.SAMBIO.IS AÐÞRENGDA EIGINKONAN NICOLLETTE SHERIDAN OG LUCY LIU ÁSAMT CEDRIC THE ENTERTAINER LEIKA Í GAMANMYND SEM KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee B.B.A. PANAMA.IS eeee H.J. MBL. eeee F.G.G. FBL. ÞÓ ÞÚ SÉRT BARA EINN VERÐUR HEFNDIN FRÁ ÞEIM ÖLLUM ERTU KLÁR FYRIR EINA SKEMMTILEGUSTU MYND SUMARSINS? Mesta ævintýri fyrr og síðar... „SANNUR SUMAR- SMELLUR... FINASTA AFÞREYINGARMYND“ Trausti S. - BLAÐIÐ tv - kvikmyndir.is eee LIB, Topp5.is MYND OG HLJÓÐ Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI ...byrjar við hjara veraldar SHREK 3 m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ OCEAN'S 13 kl. 10:10 B.i. 7 ára PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 2 B.i. 10 ára SHREK 3 m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ FANTASTIC FOUR 2 kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ CODE NAME: THE CLEANER kl. 8 - 10 B.i. 10 ára HOSTEL 2 kl. 10 B.i. 7 ára FÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.