Morgunblaðið - 09.08.2007, Side 9

Morgunblaðið - 09.08.2007, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2007 9 Velta og útafakstur ERLENDIR ferðamenn á bílaleigu- bílum lentu í tveimur umferðar- óhöppum í umdæmi lögreglunnar á Húsavík í fyrradag. Nyrst á Melrakkasléttu voru tveir franskir ferðamenn á ferðalagi. Skyndilega hljóp kind fyrir bílinn og fipaði ökumanninn. Hann ók útaf veginum og bíllinn valt. Hitt óhappið varð á Hólssandi, austan Jökulsár á Fjöllum. Þar voru erlendir ferðamenn að fara framúr kyrrstæðum bíl. Þá kom aðvífandi bíll úr gagnstæðri átt og ók erlendi ökumaðurinn út af veginum. Engin slys urðu á fólki í þessum óhöppum, en bílarnir skemmdust mikið. Umferðarátak í höfuðborginni LÖGREGLA höfuðborgarsvæðisins stöðvaði 16 bíla í umferðarátaki í fyrrinótt. Númer voru klippt af fimm þessara bíla sem voru ótryggðir. Eigendur ellefu bíla voru boðaðir með bílana í skoðun. Þá voru átján ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur. ♦♦♦ AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16 Skoðið nýjar vörur frá Laugavegi 82, sími 551 4473 Póstsendum Það nýjasta í undirfötum frá París www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Verðhrun Allar útsöluvörur á 50-90% afslætti Tilboðsslárnar: 500 – 1.000 – 1.500 Nýjar vörur frá og ÚTSALA 50% afsláttur af öllum útsöluvör um iðunn tískuverslun Laugavegi 51, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 ÚTSÖLULOK OPIÐ TIL 9 Frábær tilboð fimmtud. - sunnudags KRINGLUNNI - S ími : 568 9955 www.tk.is Algjört verðhrun Útsölu lýkur á laugardag Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141     25-50% afsláttur Laugavegi 63 • S: 551 4422 FALLEGIR FRAKKAR ÚTSÖLUVERÐ ALGJÖRT VERÐHRUN Síðustu dagar útsölu Suðurlandsbraut 50, (bláu húsunum við Fákafen). Endilega kíktu inn á www.gala.is Opið 11-18 • 11-16 lau. Sími 588 9925

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.