Morgunblaðið - 09.08.2007, Síða 44

Morgunblaðið - 09.08.2007, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ DIG ITAL hlj óð o g m ynd gæð i í SA Mbí óun um Álfa bak ka o g K ring lunn i ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG / KRINGLUNNI Evan hjálpi okkur NANCY DREW YNGSTI OG KLÁRASTI EINKASPÆJARI HEIMS ER NÚ MÆTT Á HVÍTA TJALDIÐ BYGGT Á HINUM FRÁBÆRU NANCY DREW BÓKUM ÓVÆNTASTA STELPUMYND ÁRSINS! eee H.J. - MBL / ÁLFABAKKA THE TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.10.ára DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.10.ára LÚXUS VIP NANCY DREW kl. 6 - 8:10 -10:20 B.i.7.ára GEORGIA RULE kl. 5.30 - 8 -10:30 B.i.7.ára HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.10.ára EVAN ALMIGHTY kl. 2 LEYFÐ BLIND DATING kl. 4 B.i.10.ára SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ SHREK 3 m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ OCEAN´S 13 kl. 10:10 B.i.7.ára ROBINSON FJÖLSK... m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ THE TRANSFORMERS kl. 4 - 7 - 10 B.i. 10 ára DIGITAL NANCY DREW kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára GEORGIA RULE kl. 10:10 B.i. 7 ára HARRY POTTER 5 kl. 4 - 7 B.i. 10 ára DIGITAL SHREK 3 m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á WWW.SAMBIO.IS Til leigu í Skútuvogi 1 Atvinnuhúsnæði - 3 x 173,7 fm – Frábær staðsetning Björn Daníelsson, lögg. fasteignasali Þverholti 14 | 101 Reykjavík | Sími 595 9000 | Fax 595 9001 | www.holl.is | holl@holl.is tákn um traust Ítarlegri upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Hóls, Skúlagötu 17. Upplýsingar gefur Stefán Bjarni í síma 694 4388. Um er að ræða þrjár einingar sem hver um sig er 173,7 fm að stærð. Fyrsta einingin er á 3.hæð og er með góðum innkeyrsludyrum. Gæti hentað vel fyrir heildsölu- eða þjónustufyrirtæki. Önnur og þriðja einingin eru á fjórðu hæð og gætu hentað prýðilega undir ýmiskonar skrif- stofustarfsemi. Leigist saman eða í sitthvoru lagi. Hóll kynnir - til leigu vandað skrifstofu- og lagerrými Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is FRUMRAUN sýrurokkaranna djúphyglu í Pink Floyd, The Piper at the Gates of Dawn frá árinu 1967, og síðasta hljómskífan í fullri lengd sem furðufuglinn snarbilaði og ofurfrjói Syd Barret samdi, verður endurútgefin í sérstakri við- hafnarútgáfu. Þar er á ferðinni þriggja plötu pakki með bitastæðu ítarefni, en út- gáfurisinn EMI stendur fyrir þessu prýðilega uppátæki. „Psíkadelískt“ rokkið á hinni undurfögru en sérstæðu „debút“- plötu Pink Floyd þykir einn af hornsteinum poppsögunnar og ætti útgáfan því að gleðja margan tón- elskan manninn. Fyrirhugað er að plötupakkinn komi út 28. ágúst í Norður-Ameríku, en 3. september í Evrópu og mun bæði innihalda ste- reó- og mónó-útgáfu af hljómverk- inu. Á þriðja diskinum verða svo þrjú smáskífulög frá þessu skeiði sveitarinnar og auk þess önnur upptaka af laginu „Interstellar Overdrive“ og ýmis b-hliða lög, sem og aðrar fágætar upptökur. Hugmyndin að útkomunni er sprottin í tilefni 40 ára afmælis plötunnar, en hippaárið fræga 1967 fæddust sérlega mörg meistaraverk poppsögunnar, til að mynda Sgt. Pepper’s Lonely Heart Club Band Bítlanna, Beetween the Buttons og Flowers með Rolling Stones, Are You Experienced eftir Hendrix, Disraeli Gears eftir Cream og The Doors með Doors. Hefur þetta ár verið kallað „gullár rokksins“ og ekki að ósekju. Fleiri útgáfur fertugra meist- araverka eru svo víst í bígerð. Fyrsta plata Pink Floyd endurútgefin Fleiri endurútgáfur á meistaraverkum poppsögunnar í bígerð Pink Floyd Vonandi er endur- útgáfa fyrstu plötu sveitarinnar að- eins upphafið ...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.