Morgunblaðið - 09.08.2007, Blaðsíða 48
FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 221. DAGUR ÁRSINS 2007
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Anna ekki eftirspurn eftir
hjartaþræðingum
Um 200 manns eru á biðlista eftir
hjartaþræðingu. Ástæðan ku vera
skortur á tækjum og rúmum. » 4
Ekki miklar væntingar
Leiðtogar Kóreuríkjanna tveggja
munu funda í annað sinn frá skipt-
ingu ríkjanna 28.-30. ágúst. Vonast
er til að fundurinn dragi úr spennu
milli ríkjanna í það minnsta. » 24
Kæra vegarlagningu
Landeigendur í Nesjum í Horna-
firði krefjast þess að lagning hring-
vegar fari í umhverfismat. » 4
Vinsæl stofnfjárbréf
Eftirspurn virðist vera eftir stofn-
fjárbréfum í SPHUN ef marka má
auglýsingar. Sjóðurinn á eignarhlut
í Exista. » Viðskipti
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Fegurð Vestfjarða
Staksteinar: Sterkasti ráðh. Samf.
Forystugreinar: Málþing þjóðar-
innar | Neyð í Asíu
UMRÆÐAN»
„Ein með öllu“
Halló Akureyri - opið br. til bæjarst.
Í alvöru talað?
Úr skugga kjarnorkuvopna
Vonlítil barátta seðlabanka heimsins
Þræðir Murdochs liggja víða
Michelsen á Íslandi í heila öld
Lagaumhverfi sparisjóða endursk.
VIÐSKIPTI»
0
);#$ ,
#( )
<
##/#"#
2
2
3 2 2
2
3 23
2
2 3 2
2 2 3 23
2
2
+
=9 $
2 2
2 2 2 32
23
>?@@7AB
$CDA@B1<$EF1>
=717>7>?@@7AB
>G1$=#=AH17
1?A$=#=AH17
$I1$=#=AH17
$:B$$1/#JA71=B
K7E71$=C#KD1
$>A
D:A7
<D1<B$:($BC7@7
Heitast 20 °C | Kaldast 10 °C
Suðaustan 3–8 m/s.
Skýjað um mest allt
land, víða rigning en
að mestu þurrt á Norð-
urlandi. » 10
Platan The Piper at
the Gates of Dawn,
fyrsta verk Pink
Floyd, verður end-
urútgefin og það
veglega. » 44
HLJÓMPLÖTUR»
Frumraun
aftur út
PLÖTUDÓMUR»
Plata Skoppu og Skrítlu
er vel heppnuð. » 42
Fjórir myndlist-
armenn opna sýn-
ingu í Skaftfelli í dag
og tveir listamenn
verða með hljóð-
innsetningu. » 47
MYNDLIST»
Hljóð og
myndir
KVIKMYNDIR»
Dagskrá Bíódaga Græna
ljóssins liggur fyrir. » 45
LJÓSMYNDUN»
Rán Magnúsdóttir tekur
fagrar myndir. » 40
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Klámmynd um ólifnað L. Lohan
2. Valur sigraði KR 3:0
3. Ferguson má ekki fylgjast með
4. DNA-sýni ekki úr Madeleine
MIKIÐ var um dýrðir þegar
Dragkeppni Íslands fór fram við
hátíðlega athöfn í Loftkast-
alanum í gær en segja má að
keppnin sé undanfari helgarinnar
– þegar fram fara Hinsegin dag-
ar í Reykjavík.
Keppnin, sem var haldin í tí-
unda skipti, var með töluvert
breyttu sniði því nú voru krýnd
hvorttveggja dragdrottning og
-kóngur.
Þegar ljósmyndara Morg-
unblaðsins bar að garði var drag-
drottningin Aurora að leika listir
sínar á sviðinu, en hún var sig-
urvegari keppninnar í fyrra.
Fjölmargir áhorfendur
skemmtu sér konunglega í „Kast-
alanum“ og hátíðahöldin vonandi
aðeins forsmekkurinn að því sem
koma skal.
Drottning-
ar í kast-
alanum
Morgunblaðið/Sverrir
BYKO hefur óskað eftir úthlutun
lóðar á Hólmsheiði við Suðurlands-
veg. Samkvæmt því sem kemur
fram í fundargerð skipulagsstjóra
Reykjavíkurborgar er um að ræða
allt að 100 þúsund fermetra lóð und-
ir mismunandi starfsemi, s.s. fram-
leiðslu-, iðnaðar-, og/eða versl-
unarhúsnæði – svonefnda
grófvörustarfsemi.
Fundur skipulagsstjóra var hald-
inn 3. ágúst sl. og var erindinu frest-
að og vísað til yfirstandandi deili-
skipulagsvinnu. Hanna Birna
Kristjánsdóttir, formaður skipulags-
ráðs, sagði í samtali við Morg-
unblaðið í gær að málið væri til skoð-
unar hjá embættismönnum
borgarinnar en vildi ekki að öðru
leyti tjá sig um stöðu mála.
Um þessar mundir standa yfir
framkvæmdir í Stekkjarbrekkum
við Vesturlandsveg þar sem áætlað
er að rísi tólf þúsund fermetra stór-
verslun BYKO.
BYKO á
Hólmsheiði
STEINUNN Sigurðardóttir fatahönnuður hlaut í
gær norrænu hönnunarverðlaunin Ginen í ár fyrir
sumar- og vetrarlínur fyrirtækis hennar sem ber
nafnið STEiNUNN. Hún er fyrsti íslenski fatahönn-
uðurinn sem hlýtur þessi verðlaun, sem veitt voru á
opnunarhátíð tískuvikunnar í Kaupmannahöfn.
Fatalínur STEiNUNNAR eru kynntar í nýjasta
tölublaði danska tískublaðsins In og eru seldar til
ýmissa landa, m.a. Bandaríkjanna, Bretlands og
Norðurlandanna. Þar er eingöngu um kvenfatnað
að ræða. Bækistöðvar fyrirtækis Steinunnar og
samnefnd fataverslun eru við Laugaveg í Reykjavík
en Steinunn segir hvergi betra að starfa því hvergi
annars staðar en á Íslandi komist hún í tæri við
annan eins þverskurð af samfélaginu og í einni, ís-
lenskri teiti.
„Maður verður að kunna handbragðið,“ segir
Steinunn um einkenni fatahönnunar sinnar. Hönnun
hennar byggi á sígildri hefð klæðskeraiðnar og
áferð fatanna skipi einnig stórt hlutverk. | 14
Best að vera
í Reykjavík
Ljósmynd/Maria Ellen Mark
Sígilt Hönnun Steinunnar byggir á sígildri hefð.
Hlaut norrænu hönnunarverðlaunin Ginen