Morgunblaðið - 16.09.2007, Page 10

Morgunblaðið - 16.09.2007, Page 10
10 SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDAVITUND ÍSLENDINGA Morgunblaðið/Golli HVERFLYNDI, NAFN ÞITT ER NEYTANDI Ítalir tóku höndum saman í vikunni og sniðgengu pasta til að mótmæla verðhækkun á þessum uppáhalds- rétti sínum. Sjá menn Íslendinga bregðast með sama hætti við skyndilegri verðhækkun á lamba- kjöti? Varla. Neytendavitund verð- ur seint talin ein af helstu dyggðum þessarar þjóðar en þættir á borð við tímaskort, neysluhyggju og fé- lagslegan þrýsting hafa löngum verið til þess fallnir að slæva hana. En skyldi þetta vera að breytast? Eru íslenskir neytendur að komast til meðvitundar? Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Tímamótaverk Toms Kitwoods komið út á íslensku Jón Snædal öldrunarlæknir Hér eru sett fram ný viðhorf til heilabilunar þar sem áhersla er lögð á mikilvægi persónumiðaðrar umönnunar fyrir lífsgæði þeirra sem greinast með heilabilun og framþróun sjúkdómsins. Þetta er bók fyrir alla sem vinna við umönnun fólks með heilabilun og nemendur í heilbrigðisvísindum en nýtist einnig öðrum sem vilja dýpka skilning sinn á heilabilunar- sjúkdómum. 2. prentun komin j p v . i s 

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.