Morgunblaðið - 16.09.2007, Page 11

Morgunblaðið - 16.09.2007, Page 11
FLJÚGÐU MEÐ OKKUR TIL KÍNA Gist verður á lúxushótelinu Shangri La, sem er besta hótelið í Qingdao. Í Qingdao er allt sem hugurinn girnist; rómuð náttúrufegurð, baðstrendur, spennandi verslanir og frábærir veitingastaðir. Sóknarfæri í Kína Þann 6. október opnar Eimskip nýja kæli- og frystigeymslu í Qingdao, þá stærstu sinnar tegundar þar í landi. Af þessu merka tilefni bjóðum við þér að fljúga með okkur á hag- stæðu verði til Kína og fagna tímamótunum með okkur á kínverskan hátt. Viðskipti milli Íslands og Qingdao eru stöðugt að aukast og tækifærin fjölmörg. Ferðin er kjörinn vettvangur til að styrkja þessi tengsl enn frekar og verður lögð áhersla á það í dagskrá ferðarinnar. Eimskip sér um bókanir í ferðina í samstarfi við Ferðaskrifstofu Akureyrar. Frekari upplýs- ingar fást með því að senda póst á kinaferd@eimskip.is. Beint flug til Qingdao 3. október og heim 7. október www.eimskip.isSími 460 0600 Ráðhústorg 3 Akureyri H im in n o g h af / SÍ A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.