Morgunblaðið - 16.09.2007, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 16.09.2007, Qupperneq 23
Sjálf segir Silja: „Þetta er mynd- in sem manni fannst sjálfum vanta í flóruna á þessum tíma. Fólk er reyndar alltaf að gera einhverjar þroskasögur. Það er bara mismun- andi hvað söguhetjurnar eru gaml- ar og hversu náinn raunveruleikinn er leikstjóranum.“ Kökusneið af lífinu Síðan þá hefur Silja stigið mun fleiri spor sem leikstjóri og prófað sig í ýmsum greinum. Heimild- armynd hennar Kórinn, sem fjallar um konurnar sem skipa Léttsveit Reykjavíkur, var frumsýnd síðla árs 2005. Fékk hún fjórar stjörnur í dómi fyrrnefndrar Heiðu, sem segir að Silja geri sér „mat úr efn- inu á bæði lifandi og agaðan máta og býr þar að því að hafa myndefni sem tekið er af skilningi og virð- ingu fyrir viðfangsefninu. [...] Litið er á samfélagið sem til umfjöllunar er kankvísum augum, en um leið af mikilli næmi fyrir smáatriðunum og ólíkum blæbrigðum persónuleika þeirra kvenna sem við sögu koma.“ Höfðar heimildarmyndaformið til þín? „Formið sem slíkt höfðar ekki til mín umfram annað en ég held að það henti mér ekkert sérstaklega vel. Ég útiloka þó ekki að gera aðra heimildarmynd en viðfangs- efnið þyrfti þá líka að vera eitthvað sem brennur mikið á mér.“ Kórinn er mjög mannleg mynd, ef svo má segja, var það þessi áhugi á mannlegri náttúru og eðli, sem knúði þig áfram frekar en formið sjálft? „Mannlegi vinkillinn höfðaði mik- ið til mín og þess vegna reyndi ég að vinna mikið með hann. Fyrir mér átti myndin að vera einskonar kökusneið af lífinu, daglegu lífi ís- lenskra kvenna, sem fær alltof sjaldan fókus en getur auðvitað verið mjög spennandi, dramatískt og fyndið. Ég er þeirrar skoðunar að í heimildarmynd sé alltaf ein- hver meðfædd sýn á viðfangsefnið. Þú getur aldrei verið alveg hlut- laus, heldur tekur alltaf einhverja afstöðu; bara með því að sýna vítt frekar en þröngt skot af tilteknum aðstæðum ertu að leggja mat þitt og sýn á viðfangsefnið. Að mínu mati er ekki til neitt sem heitir ngann MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2007 23  bmvalla.is Söludeild :: Breiðhöfða 3 :: Sími: 412 5050 Opið mánudaga til föstudaga 8–18 og laugardaga 9–14. Uppspretta af hugmyndum fyrir sælureitinn þinn! Nýja handbókin er komin Handbókin okkar kveikir ótal nýjar hugmyndir. Landslagsarkitekt okkar í Fornalundi aðstoðar þig síðan við að breyta garðinum þínum í sannkallaðan sælureit. Hringdu í síma 412 5050 og fáðu tíma í ráðgjöf. Pantaðu handbókina í síma 800 5050 eða á bmvalla.is ar gu s 0 7 -0 4 7 1 Flekar Óðalshleðsla Auglýsing vegna aukningar stofnfjár Útboðinu lýkur 17. september 2007 kl. 16.00. Ákveðið hefur verið að auka stofnfé um kr. 2.971.234.536 með útboði þar sem stofnfjáreigendum verður boðið að skrá sig fyrir nýju stofnfé sbr. samþykktir sparisjóðsins þar að lútandi. Heildarnafnverð nýs stofnfjár í útboðinu er kr. 1.565.854.263 og er verð hvers stofnfjárhlutar kr. 1,89751665. Útboðið sem nú fer í hönd er forsenda þess að hægt sé að ná skiptihlutföllum sem gert er ráð fyrir í fyrirhuguðum samruna við Sparisjóð Kópavogs, en samrunaáætlun var undirrituð af stjórnum sjóðanna 27. júní síðastliðinn. Í dag hafa allir stofnfjárhlutir í BYR - sparisjóði verið skráðir rafrænt hjá Verðbréfaskráningu Íslands. Svo mun einnig verða um nýtt stofnfé sem gefið verður út í tengslum við aukningu þessa. Útboðslýsingu vegna stofnfjáraukningarinnar er að finna á heimasíðu BYRS - sparisjóðs www.byr.is. Jafnframt má nálgast lýsinguna í útibúum BYRS - sparisjóðs. Þjónustuver veitir upplýsingar um útboðið í síma 575 4000. Áskriftartímabil stendur yfir frá og með 3. september, til og með 17. september næstkomandi. Eindagi áskrifta er 24. september 2007. Reykjavík, 31. ágúst 2007
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.