Morgunblaðið - 16.09.2007, Page 50

Morgunblaðið - 16.09.2007, Page 50
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Hrísmóar – Garðabær Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 3- 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býli, auk innbyggðs bílskúrs, samtals 140 fm. Sérþvottaherbergi, suður- svalir. Frábær staðsetning og útsýni. Myndir á mbl.is V. 34,9 millj. 50 SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Traust og örugg þjónusta Að kaupa fasteign erlendis er stór ákvörðun og því þarf traustan og öruggan aðila til að aðstoða við ferlið. Eignaumboðið og Euromarina búa yfir áratuga reynslu við sölu á fasteignum og bjóða upp á trausta og örugga þjónustu þar sem ferlinu er fylgt frá upphafi til enda. Listin að lifa ... Íbúðir, raðhús og einbýlishús Spennandi eignir og heillandi lífstíll á Spáni EIGNAUMBOÐIÐKristinn Viðskiptafr. og lögg. fasteignas. Leó E. Löve hrl. og lögg. fasteignasali Aðalheiður lögg. fasteignas. Skúlagata 32-34 - sími 580 4600 - www.eignir.is Euromarina hefur hlotið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir gæði, þjónustu og vönduð vinnubrögð. Brynja Geirsdóttir Skrifstofustjóri Ókeypis skoðunarferðir fyrir viðskiptavini Opið hús í dag sunnudag kl. 13.00 til 17.00 að Skúlagötu 32 -34 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Fléttuvellir, Hf. – Einbýli Nýtt glæsilegt arkitektateiknað ein- býli m. innbyggðum bílskúr, samtals 215 fm. 4 svefnherbergi, stofa, eld- hús ofl. Óvenju góð lofthæð í húsinu. Afh. fljótlega, fullbúið að utan, tilbúið undir tréverk að innan. Góð stað- setning, teikningar á skrifstofu. V. 46,5 millj. M bl 9 09 57 7 FISKVEIÐAR má kalla „meiri- háttar stjórnlausar tilraunir í þró- un,“ segja þrír vísindamenn í vís- indagrein í Proc. Roy. Soc. London, þeir D. Swain, A. Sinclair og M. Hanson í ráðuneytisstofnuninni DFO í Kanada. Þannig eru þorsk- veiðar við Ísland eins og þær voru í Kanada. Fyrir aldarfjórðungi var sett á aflamarkskerfi, sem átti að vera mjög vísindalegt og endurreisa þorskinn til fyrri frægðar, 4-500 þús. t. afla á ári. – Horfur voru þá slæmar og ljóst að eitthvað yrði að gera. Þess vegna var ekki mikil andstaða við ráðagerðir og fv. sjávarútvegs- ráðherra sagði að hann hefði ekki orðið var við aðrar tillögur. Honum skjöplaðist minnið á tíunda áratugn- um; þá vildu margir sóknarkerfi í stað kvótakerfis. Íslendingar höfðu fengið að veiða frjálst í aldaraðir og það var mikið afrek að ná einhverri stjórnun á landanum, eins konar „Gamla sáttmála“. Svokallað skrap- dagakerfi var í gangi um árabil, en fáir voru formælendur þess, en aug- ljóslega tók það á sig bræði sjó- manna, sem aldrei höfðu búið við takmarkanir á veiðum. En 1984 var farið af stað með kvótakerfið en það byggðist á skömmtun á afla skipa í samræmi við veiðireynslu þriggja liðinna ára. Þannig skömmtun virtist þá bæði sanngjörn og skynsamleg. Á stríðsárunum bjuggu Reykvíkingar við skömmtun á smjöri og mjólk og var það ekkert tiltökumál. Enginn tók upp andóf gegn henni, en fólk fékk úthlutað miðum í samræmi við fjölskyldustærð. Það var lítið launungarmál að ís- lenskir fiskifræðingar aðhylltust kanadísku aðferðina til stjórnunar en fræðimenn hafsins þar voru bæði margir og snjallir. – En það hrundi allt eins og allir vita nú. En það hefur þó ekki leitt til þess að kvótakerfinu á Íslandi yrði breytt mikið. Fræðimenn vestra hafa nýlega fundið út að ein meginástæða hrunsins hafi verið úr- kynjun, þ.e. breytingar í erfðum þorsksins á öllum svæðum vegna stærðarvals í botnvörpunni. Aug- ljóst var að rannsaka yrði einstaka undirstofna sérstaklega, en þeir völdu svæðið 4T, sem er í syðri hluta St. Lawrence-flóa. Breytingarnar valda hægari vexti, auknum náttúrulegum dauða og fækkun ný- liða. – En hvernig á að sanna það? Með rann- sóknum á þorskk- vörnum frá 1967-1987 og bakreikningum á lengd fiska við fjögurra ára aldur og útreikn- ingum á hlutfallslegum afkomufjölda (survival) fiska, sem náð höfðu níu ára aldri eða meira, kom býsna merkileg niðurstaða, sem sjá má í „þrívíðri“ meðfylgjandi mynd. Árið 1967 voru flestir einstaklingar komnir frá fiski, sem var 49 cm að lengd fjögurra ára. Árið 1987 hafði dæmið snúist við. Þá voru flestir níu ára fiskar komnir frá fiski, sem var 25-27 cm langur þegar Þorskveiðar eru risavaxin áhættutilraun Jónas Bjarnason skrifar um vöxt og viðgang þorsksins Jónas Bjarnason

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.