Morgunblaðið - 24.11.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.11.2007, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR | KIRKJUSTARF AKRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Dvalarheimilið Höfði, guðsþjónusta kl. 12.45. AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Sólveig Halla Krist- jánsdóttir. Barnakórar Akureyrarkirkju syngja, organisti Eyþór Ingi Jónsson. Súpa og brauð í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Inga Eydal, Stefán Ingólfsson og Eiríkur Bóas- son leiða söng og annast undirleik. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir messuna. ÁRBÆJARKIRKJA | Almenn guðsþjón- usta kl. 11. Fyrir altari þjónar sr. Sigrún Óskarsdóttir og prédikar, organisti er Krisztina K. Skzlenár, kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudaga- skólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kirkjukaffi á eftir. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Hildar og Elíasar. Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Ætt- ingjar og vinir heimilisfólks velkomnir. Messa kl. 14. Sr. María Ágústsdóttir hér- aðsprestur þjónar, kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi eftir messu. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari. Álftaneskórinn leiðir lofgjörð- ina undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í sal Álftanesskóla. Matta, Bolli Már og Sunna Dóra leiða stundina. Biblíu- fræðsla, brúðuleikhús og tónlist. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og Rannveig Ásgeirs- dóttir annast stundina. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 í umsjá Jóhanns, Nínu Bjarkar og Lindu Rósar. Prestur sr. Gísli Jónasson. Eldri barnakór syngur undir stjórn Gunnhildar Bragadóttur. Kaffisopi eftir messu. Tómasarmessa kl. 20. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Samvera með söng og fræðslu. Foreldrar og afar og ömmur eru hvött til þátttöku með börnunum. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Agnes Kristjónsdóttir, organisti Renata Ivan, kór Bústaðakirkju syngur. Molasopi eftir messu, DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Magnús Björn Björnsson, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju, A-hópur. Gideonsmenn koma í heimsókn og kynna starfið. Sunnudagaskóli í kap- ellu á sama tíma. Léttar veitingar að messu lokinni. www.digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Þor- valdur Víðisson prédikar, Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Svavar Stefánsson, kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur kantors kirkjunnar. Sóknarbörn lesa ritningartexta. Kristín Ingólfsdóttir meðhjálpari. Súpa í boði sóknarnefnda kirkjunnar eftir guðsþjónustuna. FÍLADELFÍA | English service at 12.30pm Entrance main door Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sheila Fitzgerald, Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Aldursskipt barnakirkja, börn 1-13 ára velkomin. Bein útsending á Lindinni eða á www.gospel.is Á sunnud. kl. 20 á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði | Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Æðruleys- ismessa kl. 20. Fluttur verður vitn- isburður og fríkirkjubandið leiðir sönginn. Kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík | Almenn guðs- þjónusta með þátttöku fermingarbarna í umsjá Hjartar Magna kl. 14. Anna Sigga og Carl Möller leiða tónlistina. Á sama tíma er barnastarfið sem hefst í kirkjunni og flyst síðan upp í safnaðarheimili í umsjá Ásu Bjarkar og Péturs Markan. FRÍKIRKJAN KEFAS | Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 14. Sigrún Ein- arsdóttir prédikar, lofgjörð, barnastarf og brauðsbrotning. Að samkomu lokinni verður kaffi og samfélag. Basar kirkj- unnar verður 2. desember. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam- koma kl. 17. Ræðumaður er Eirný Ás- geirsdóttir og Jeffri Johannesen frá Lamba í Færeyjum. Eftir samkomu er kaffi og spjall. GRAFARHOLTSSÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Ingunnarskóla. Messa kl. 11 í Þórðarsveig 3. Prédikari er Ingibjörg María Gísladóttir guðfræðinemi. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti Aðalheiður Þorsteins- dóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón Hjörtur og Rúna, undirleikari Stefán Birki- sson. Sunnudagaskóli kl. 11 í Borg- arholtsskóla. Séra Bjarni Þór Bjarnason, umsjón Gunnar og Dagný, undirleikari Guðlaugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10- 10.40. Bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu, Lilju Irenu o.fl. Messa kl. 11. Altarisganga, samskot til ABC-barnahjálpar. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju leiða söng, org- anisti Árni Arinbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hákonarson, organisti Kjartan Ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11 í Hásölum Strandbergs. Ferming- arbörn mynda kór og leiða safn- aðarsöng, félagar úr Barbörukórnum í Hafnarfirði aðstoða við sönginn. Prestur sr. Gunnþór Ingason, kantor Guðmundur Sigurðsson. Sunnudagaskólar í Strand- bergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Guðni Már Harðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni og messuþjón- um. Barnakór Austurbæjarskóla og Hall- grímskirkju ásamt Unglingakór kirkjunnar syngja, stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Ensk messa kl. 14, sr. Bjarni Þór Bjarna- son þjónar. HÁTEIGSKIRKJA: | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón með barnaguðs- þjónustu Erla Guðrún og Páll Ágúst. Org- anisti Douglas A. Brotchie, prestur Guðbjörg Jóhannesdóttir. Súpa og brauð í safnaðarheimilinu að messu lokinni. HJALLAKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Barnakór Digranesskóla kemur í heim- sókn og syngur undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13 á www.hjallakirkja.is HJÁLPRÆÐISHERINN, Akureyri | Sunnu- dagsskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17, Sigurður Ingimarsson talar. HJÁLPRÆÐISHERINN, Reykjavík | Sam- koma kl. 20 í umsjá Anne Marie Rein- holdtsen. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Námskeiðið „Góð spurning“ þriðjudag kl. 19. Hátíð verður 1. desember kl. 20, með veitingum og happdrætti. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN | Barnastarf kl. 11 með söngvum, fræðslu og leikj- um. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma. Guðbjartur Árnason kennir um lækningu fyrir bæn. Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Nýtt námskeið kynnt. Guðbjartur Árnason predikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru Reyð- arfirði | Messa kl. 11. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30, virka daga kl. 18.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30, virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30, messa á ensku virka daga kl. 18. Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga er messa á latínu kl. 8.10. Laug- ardaga er barnamessa kl. 14 að trú- fræðslu lokinni. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mánuði kl. 16. Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í mánuði kl. 16. Maríukirkja við Raufarsel, Reykjavík | Messa kl. 11, laugardaga er messa á ensku kl. 18.30, virka daga kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16, miðviku- daga kl. 20. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista, prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Ferming- arbörn mæti til guðsþjónustu. Að henni lokinni er fræðslusamvera í Kirkjulundi. KFUM og KFUK | Lofgjörðarvaka í KFUM og KFUK kl. 20. Ræðumaður er Björgvin Þórðarson. Lofgjörð og fyrirbæn. KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum | Sunnu- dagskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Um- sjón hafa Lilja Dögg Bjarnadóttir og María Rut Baldursdóttir. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti og kór- stjóri Lenka Mátéová. Barnastarf kl. 12.30. Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Kyrrðar- og bænastund þriðju- dag kl. 12.10. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta í Fossvogi kl. 10.30 í skála á 4. hæð. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, organisti Helgi Braga- son. LANGHOLTSKIRKJA | Hátíðamessa og barnastarf kl. 11. Vígð verður kapella í anddyri kirkjunnar. Sr. Kristján Valur Ing- ólfsson predikar og þjónar ásamt sókn- arpresti, sr. Jóni Helga Þórarinssyni. Kammerkór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Súpa og terta eftir stundina. Barnastarfið í safn- aðarheimilinu. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt hópi samstarfsmanna og sjálfboðaliða. Guðsþjónusta í sal Sjálfs- bjargar á höfuðborgarsvæðinu kl. 13. Guðrún K. Þórsdóttir þjónar ásamt sókn- arpresti, organista kirkjunnar og sjálf- boðaliðum. LINDASÓKN í Kópavogi | Messa og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Lof- sveit Lindakirkju leiðir safnaðarsönginn. Hún er skipuð Keith Reed organista, hjónunum Matthíasi Baldurssyni og Ás- laugu Helgu Hálfdánardóttur auk félaga úr Kór Lindakirkju. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar. MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prédikari Gunnar Rúnar Matthíasson sjúkrahúsprestur, kór Lágafellskirkju syngur, organisti Jónas Þórir, prestur Ragnheiður Jónsdóttir. „Erindi um Sorg- ina og Jólin“ í safnaðarheimilinu kl. 12.30. Veitingar. Sunnudagaskóli í Lága- fellskirkju kl. 13. NESKIRKJA | Messa og barnastarf. Litli kórinn, kór eldri borgara, syngur. Stjórn- andi Inga J. Backman, organisti Stein- grímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Börnin eru með í upphafi en fara svo í safnaðarheimilið. Kaffi og súpa á Torginu eftir messu. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík | Messa kl. 14. Altarisganga, prestur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðs- prestur, organisti er Dagmar Kunakova og meðhjálpari er Gyða Minný Sigfúsdótt- ir. Sunnudagsskóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir, Dagmar Kunakova og Jenný Þórkatla Magn- úsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta með léttu ívafi verður kl. 14. Kórstjórinn Kári Allansson leiðir kórinn í léttum söng. Maul eftir messu. SALT, kristið samfélag | Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Samkoma kl. 17. „Eitt góðverk á dag kemur jólaskapinu af stað.“ Ræðumaður Guðlaugur Gunn- arsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Barna- kórar kirkjunnar koma fram undir stjórn Edítar Molnár. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra. Barnasamkoma kl. 11.15 í safnaðarheimili. Léttur há- degisverður að lokinni athöfninni. Fundir með foreldrum fermingarbarna mánudag og þriðjudag kl. 20, í kirkjunni. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, biblíusaga, ný mynd. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar, kirkjukórinn leiðir sönginn, organisti Jón Bjarnason. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja undir stjórn Friðriks Vignis Stef- ánssonar organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Prófastur Árnesprófastsdæmis, sr. Úlfar Guðmundsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Thomsen. Heiða Árnadóttir syngur við athöfnina, organisti er Ester Ólafsdóttir, meðhjálp- arar eru Ágúst Þ. Weber og Erla Thom- sen. STOKKSEYRARKIRKJA | Messa kl. 11. TORFASTAÐAKIRKJA | Kvöldguðsþjón- usta kl. 20.30. Félagar úr Skálholts- kórnum syngja, sr. Egill Hallgrímsson annast prestsþjónustuna, organisti Hilm- ar Örn Agnarsson. Aðalsafnaðarfundur Torfastaðasóknar verður í Aratungu strax að messu lokinni. VEGURINN, kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 11. Kennsla fyrir alla aldurshópa. Thomas Jonsson frá Svíþjóð kennir. Létt máltíð að samkomu lokinni. Samkoma kl. 19. Thomas Jonsson prédikar. Lof- gjörð og fyrirbæn. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt Nönnu Guðrúnu djákna, kór kirkjunnar leiðir lofgjörðina. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Kvöldvaka kl. 20. Sturla Þorsteinsson talar, Kvennakór Garðabæjar og gospelkór Jóns Vídalíns leiða lofgjörðina. Sjá www.gardasokn.is. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13. Kvennakór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur, undirleikari Antonía Hevesi. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA | Sunnudags- kólinn kl. 11. Umsjón hafa Hanna Vil- hjálmsdóttir, Ástríður Helga Sigurð- ardóttir og María Rut Baldursdóttir. ÞINGVALLAKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 14. Afhent verður útsaumuð langsessa í brúðarbekkinn. Sr. Ingólfur Guðmunds- son predikar, organisti Guðmundur Vil- hjálmsson. Orð dagsins: Þegar mannssonurinn kemur. (Matt. 25) Jólabasar Kristniboðsfélagsins Kristniboðsfélag kvenna heldur árlegan jólabasar í dag, 24. nóvember kl. 13-15, í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58-60. Á boðstólum verða kökur, handunnir munir, jólakort, hlutir frá Afríku, skyndihappdrætti o.fl. Einnig verður hægt að fá keypt kaffi og súkkulaði og nýbakaðar vöfflur. Allur ágóði rennur til starfs Kristniboðs- sambandsins í Kenía og Eþíópíu, þar sem íslenskir kristniboðar eru að störfum. Gospel og gleði í Vídalínskirkju Kvöldvaka verður í Vídalínskirkju kl. 20. Tónlist- in mun skipa háan sess og gospelkór Jóns Vídalíns og kvennakór Garðabæjar leiða lofgjörðina ásamt unglingahljómsveitum Vídalínskirkju sem heita Exodus og 11. boðorðið. Tónlistarstjórar eru Þóra Gísladóttir og Ingibjörg Guðjónsdóttir kórstjórar og æskulýðsleiðtogarnir Ármann H. Gunnarsson og Andri Bjarnason og Sturla Þorsteinsson, kenn- ari í Garðaskóla, glíma við spurninguna, „Hvað geri ég til að halda fjölskyldunni saman á 21. öld.“ Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir kvöldvökuna og flytur hugleiðingu. Hressing í safnaðarheimilinu að stund lokinni. www.gardasokn.is Kór fermingarbarna í Hásölum Við messu í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju kl. 11 munu fermingarbörn mynda kór er leiðir safn- aðarsönginn, Guðmundur Sigurðsson, kantor kirkjunnar, æfir þau, en félagar úr Barbörukórn- um í Hafnarfirði liðsinna við sönginn. Prestur er sr. Gunnþór Þ. Ingason sóknarprestur. Þetta er síðasti sunnudagur í kirkjuári. Þá er í ljósi fagn- aðarerindisins horft til uppgjörs og lokadóms og endaloka jarðnesks lífs og heims. Fyrirlestur í Landakoti Fyrirlesturinn verður 26. nóvember kl. 20, í safn- aðarheimili kaþólskra á Hávallagötu 16 og er yf- irskrift hans: Alheimurinn og jörðin. Ari Trausti Guðmundsson fjallar um ferðalag um sólkerfið og er því helsta lýst sem þar er að finna, stærð him- inhnatta og eðli. Sagt verður frá „innra skipu- lagi“ Vetrarbrautarinnar og þróun sólna og velt upp spurningum um reikistjörnur utan sólkerf- isins o.fl. Ensk messa í Hallgrímskirkju Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju kl. 11. Sr. Guðni Már Harðarson skólaprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni og messuþjónum. Barnakór Austurbæjarskóla og Hallgrímskirkju ásamt Unglingakór Hallgríms- kirkju syngja undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar. Þóra Sif Friðriksdóttir syngur einsöng, organisti Björn Steinar Sólbergsson. Barna- starfið er í umsjá Magneu Sverrisdóttur djákna. Ensk messa verður í Hallgrímskirkju kl. 14. Prestur er sr. Bjarni Þór Bjarnason, organisti Hörður Áskelsson og Guðrún Finnbjarnardóttir mun leiða safnaðarsöng, organisti Björn Steinar Sólbergsson. Messukaffi. Enskar messur eru haldnar síðasta sunnudag hvers mánaðar í kirkj- unni. Service in English on the last Sunday after Pentecost at Hallgrímskirkja. November 25th at 2 pm. Holy Communion. Preacher and Celebrant: The Revd Bjarni Þór Bjarnason. Organist: Hörð- ur Áskelsson. Leading Singer: Guðrún Finnbjarn- ardóttir. Refreshments after the Service. Tómasarmessa í Breiðholtskirkju Tómasarmessan í Breiðholtskirkju í Mjódd verð- ur kl. 20 og er slík messa haldin síðasta sunnudag í mánuði, frá hausti til vors. Framkvæmdaaðilar að þessu messuhaldi eru Breiðholtskirkja, Kristi- lega skólahreyfingin, Félag guðfræðinema og hópur presta og djákna. Tómasarmessan ein- kennist af fjölbreytilegum söng og tónlist, mikil áhersla er lögð á fyrirbænarþjónustu og sömu- leiðis á virka þátttöku leikmanna. Stór hópur fólks tekur jafnan þátt í undirbúningi og fram- kvæmd Tómasarmessunnar, bæði leikmenn, djáknar og prestar. Námskeið fyrir unglinga og foreldra þeirra í Neskirkju Neskirkja og Vesturgarður, þjónustumiðstöð vesturbæjar, bjóða til námskeiðsdags fyrir ung- linga í 9. og 10. bekk og foreldra þeirra, 25. nóv- ember. Dagskráin hefst kl. 14 og stendur til 16.30 en markmið dagsins er að eiga samtal á jákvæð- um nótum um líðan og samskipti unglinga og for- eldra. Að deginum koma prestar og starfsfólk Neskirkju og auk sérfræðinga frá Vesturgarði. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með létt- um veitingum og helgistund með altarisgöngu í lokin. Námskeiðsdagurinn er þátttakendum að kostnaðarlausu en beðið er um skráningu í s. 511- 1560 eða neskirkja@neskirkja.is Samkoma með Greg Meyers í kvöld kl. 20.00 www.krossinn.is Kristallasýning og -sala á morgun, sunnudaginn 25.11., í Ljósheimum, Brautarholti 8 milli kl. 15 og 18. Mikið úrval af kristöllum frá öllum heimshornum. Hjartanlega velkomin! GIMLI 6007112414 l Akurinn, kristið félag, Núpalind 1, Kópavogi. Almenn samkoma sunnudag 25. nóvember kl. 14.00. Ræðumaður: Símon Hansen. Allir hjartanlega velkomnir. Félagslíf Tilvalin jólagjöf - Gjafakort Útivistar. Jólagjöfin í ár er ferð til fjalla. Gjafabréf frá Útivist er því tilvalið í jólapakkann. Það er undir þér komið hvort það er fyrir ákveðna ferð eða upphæð. Bókun stendur yfir í okkar vin- sælu áramóta- og aðventu- ferðir. Undirbúningur er í fullum gangi og fararstjórarnir komnar í jólaskap ... tryggðu þér pláss í tíma! 30.11. - 2.12. Aðventuferð í Bása - kjörin fjölskylduferð Brottför frá BSÍ kl. 20:00. V. 12.300/14.200 kr. 8.-9.12. Aðventuferð í Bása - jeppaferð Fullbókuð ferð, bókanir teknar á biðlista. Brottför kl. 10.00 frá Hvolsvelli. 29.12. - 1.1.2008. Áramót í Básum Brottför frá BSÍ kl. 08:30. V. 16500/17500 kr. Skráningar í ferðir á skristofu Útivistar í síma 562 1000 eða utivist@utivist.is Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.