Morgunblaðið - 24.11.2007, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 24.11.2007, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Íris Kristjánsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Útúr nóttinni… og inní dag- inn. Ferðalag um ævintýri mann- lífsins í tali og tónum. Umsjón: Við- ar Eggertsson. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helgaður kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á mánudags- kvöld) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Tímakornið. Menning og saga í tíma og rúmi. Umsjón: Ragnheið- ur Gyða Jónsdóttir. 15.20 Bókaþing. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurninga- leikur um orð og orðanotkun. Lið- stjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. 17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Hundur í útvarpssal. Umsjón: Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Heimur óperunnar. Umsjón: Magnús Lyngdal Magnússon. 20.00 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (e) 20.40 Hvað er að heyra?. Liðstjórar: Pétur Grétarsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Umsjón: Arn- dís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 21.30 Úr gullkistunni. Valið efni úr segulbandasafni Útvarpsins. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. (e 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Á hljóðbergi: Der Diva Hanna Schygulla: Schein und Schatten auf dem Boulevard der Diva Hanna Schygulla. Schein und Schatten auf dem Boulevard der Diva Hanna Schygulla / Skin og skúrir á breiðgötu stórstjörnunnar Hönnu Schygulla. Jórunn Sigurð- ardóttir hitti leikkonuna Hönnu Schygulla þegar hún kom til Ís- lands í haust. 23.10 Villtir strengir og vangadans. með Svanhildi Jakobsdóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós (e) 11.00 Kiljan (e) 11.45 07/08 bíó leikhús (e) 12.15 Kæling til lækningar (Kill Me to Cure Me) (e) 13.05 Ensemble Int- ercontemporain á þrítugu (Ensemble Intercontem- porain at 30) (e) 13.50 Loftin blá (The Blue Yonder) (e) 15.20 Polly (Polly) (e) 16.55 Bronx brennur (The Bronx Is Burning) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar: Snæfellsbær – Garðabær Umsjón: Sig- mar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin Lög eftir Hallgrím Ósk- arsson, Þórarin Freysson og Örlyg Smára. Tónlist- arstjóri er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Fram koma m.a.: Erpur Eyvind- arson, Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson og Selma Björnsdóttir. Umsjón- armenn eru Gísli Ein- arsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. 21.15 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 21.25 Laugardagslögin – úrslit Úrslit í símakosn- ingu. 21.40 Fjölskyldugildi 23.50 Treyjan (The Jacket) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.30 Síðasta kappræðan (e) 03.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 14.10 Örlagadagurinn Hany Hadaya tangódans- ari er gestur Sirrýar. Hany er fæddur í Aust- urríki og á ættir að rekja til Sýrlands. Örlagadagur hans var þegar hann kom sem gestadansari til Ís- lands, kaldan og dimman janúardag árið 1988. 14.55 Líf í hjáverkum (Side Order of Life) 15.40 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 16.05 Læknalíf (Greýs An- atomy) 16.50 Tekinn 2 Umsjón Auðunn Blöndal. 17.25 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir allt það nýj- asta í bíóheiminum. 17.55 Næturvaktin Jón Gnarr og Pétrur Jóhann Sigfússon í aðalhlut- verkum. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Dalton bræðurnir (Fjölskyldubíó–The Dal- tons) 20.35 Fyrir sólarlag (Be- fore Sunset) 21.55 Drepa Bill 2 (Kill Bill: Vol. 2) man. Leik- stjóri: Quentin Tarantino. 00.10 Öfund (Envy) 01.45 Jack Frost – Lífs- hætta (Touch of Frost – Near Death Exprience) 03.20 Johnson–fjölskyldan fer í frí (Johnson Family Vacation) 04.55 Tekinn 2 05.25 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 05.50 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd 08.30 Heimsmótaröðin í golfi 2007 (Omega Mis- sion Hills World Cup) 11.40 Íslenska landsliðið 12.30 Boston – L.A. Lakers (NBA körfuboltinn) 14.30 Danmörk – Ísland (EM 2008 – Undankeppni) Útsending frá 21. nóv- ember. 16.10 England – Króatía (EM 2008 – Undankeppni) Útsending frá 21. nóv- ember. 17.50 NFL Gameday 07/ 08 (NFL Gameday) 18.20 Spænski boltinn – Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 18.50 Spænski boltinn 22.50 Mayweather/ Hatton 24/7 23.20 Box – Miguel Cotto vs Sugar Shane Mosley Útsending frá frá 10. nóv- ember. 06.05 Bridget Jones 2 08.00 In Her Shoes 10.10 Cheaper By Dozen 12.00 Herbie: Fully Loaded 14.00 Bridget Jones 2 16.00 In Her Shoes 18.10 Cheaper By Dozen 20.00 Herbie: Fully Loaded 22.00 Shallow Grave Malt- in gefur þrjár stjörnur. Strangl. bönnuð börnum. 24.00 The Man Bönnuð börnum. 02.00 Kinsey Bönnuð börnum. 04.00 Shallow Grave Strangl. bönnuð börnum. 10.30 Vörutorg 11.30 Dr. Phil (e) 13.00 Herra Ísland (e) 14.30 Less Than Perfect (e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 16.30 Survivor (e) 17.30 Giada’s Everyday Italian (e) 18.00 Game tíví (e) 18.30 7th Heaven 19.15 2007 American Music Awards Skærustu stjörnur tónlistarbrans- ans komu fram á hátíð- inni sem fór fram í Los Angeles aðfaranótt 19. nóvember. Kynnir er grínistinn Jimmy Kim- mel. 22.10 Heroes (e) 23.00 House (e) 24.00 Law & Order (e) 00.50 Californication (e) 01.25 State of Mind (e) 02.15 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 03.05 C.S.I. (e) 05.20 Vörutorg 06.20 Óstöðvandi tónlist 14.30 Hollyoaks 16.35 Skífulistinn 17.35 Smallville 18.20 Talk Show With Spike Feresten 18.45 The George Lopez Show 19.10 The Starlet 20.00 Logi í beinni 20.30 E–Ring 21.15 Tru Calling 22.00 Deliberate Intent 23.50 Most Shocking 00.35 Tónlistarmyndbönd 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Morris Cerullo 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Morris Cerullo 18.00 Kall arnarins 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Benny Hinn 21.00 David Wilkerson 22.00 Morris Cerullo 23.00 T.D. Jakes 23.30 Michael Rood sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 13.00 Lions - Spy in the Den 14.00 Wildlife Specials 16.00 Lions - Spy in the Den 17.00 Wildlife Specials 18.00 Our Child the Gorilla 20.00 Maneaters 21.00 Up Close and Dangerous 22.00 Lions - Spy in the Den 23.00 Wildlife Specials BBC PRIME 13.00 What not to Wear 14.00 Hell To Hotel 15.00 Life in the Undergrowth 16.00 The Life of Mammals 17.00 EastEnders 18.00 Doctor Who 18.45 Doctor Who Confidential 19.00 Strictly Come Dancing - The Story So Far 20.00 Perfect Day: The Millennium 21.40 Marion & Geoff 22.00 Grumpy Old Men 22.30 Absolute Power 23.00 EastEnders 23.30 EastEnders DISCOVERY CHANNEL 13.00 Stunt Junkies 14.00 World’s Toughest Jobs 15.00 Mission Implausible 16.00 How Do They Do It? 17.00 The Real Hustle 18.00 Shocking Survival Videos 19.00 Dirty Jobs 20.00 American Chopper 21.00 American Hotrod 22.00 Race To Dakar 23.00 Football Hooligans International EUROSPORT 13.00 Football 14.00 Futsal 15.00 Cross-country skiing 17.00 Alpine skiing 18.00 All sports 18.30 Alpine skiing 21.00 All Sports 21.45 News 22.00 Luge 0.30 News 0.45 All sports HALLMARK 13.30 Broken Promises: Taking Emily Back 15.15 Reason for Living: The Jill Ireland Story 17.00 3 Lbs 17.45 3 Lbs 18.30 The Tommy Douglas Story 20.00 Haunting Sarah 21.45 Coast To Coast 23.45 Sum- mer’s End MGM MOVIE CHANNEL 13.00 Phaedra 14.55 Men at Work 16.30 Morons From Outer Space 18.00 The Girl in a Swing 19.55 Rob Roy 22.10 A Doll’s House 23.45 Tryst NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Megastructures 20.00 Crash Scene Inve- stigation 21.00 Runaway Train 23.00 Situation Criti- cal 24.00 Trapped 1.00 Space Mysteries TCM 20.00 Slither 21.35 Shaft’s Big Score! 23.20 The Outrage 0.55 The Four Horsemen of the Apocalypse ARD 13.00 Tagesschau 13.03 Barbara Rütting 13.30 Die Landärztin 15.00 Gesichter Asiens 15.30 Europama- gazin 16.00 Tagesschau 16.03 ARD-Ratgeber: Auto + Verkehr 16.30 Brisant 16.57 Das Wetter 17.00 Ta- gesschau 17.10 Sportschau 17.54 Tagesschau 17.55 Sportschau 18.55 Ziehung der Lottozahlen 19.00 Tagesschau 19.15 Frag doch mal die Maus 21.30 Tagesthemen 21.48 Das Wetter 21.50 Das Wort zum Sonntag 21.55 Tanzen: WM der Standard- Formationen 23.15 Tagesschau 23.25 Geschenkt ist noch zu teuer DR1 13.10 Hammerslag 13.40 DR1 Dokumentaren - Et hul i himlen 14.45 Hun så et mord: Den keltiske gåde 16.10 Før søndagen 16.20 Held og Lotto 16.30 Harry 16.35 Jacob To-To 17.00 Sjove dyr 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt med int- ernational ridebanespringning 18.30 Gepetto News 19.00 MGP Nordic 2007 20.45 Inspector Morse: Je- g’ets død 22.30 Syv der hævner DR2 13.00 Et godt kvarter 13.15 For mange kokke 13.45 Lær - på livet løs 14.15 Nyheder fra Grønland 14.45 OBS 14.50 BogForum 2007 15.55 Bestseller 16.50 Lovejoy 17.40 Debatten 18.20 Mindretal 19.00 Heyerdahl - fra Kon Tiki til Tangaroa 19.01 Kon Tiki - over tidens hav 19.55 Thor Heyerdahl - Jagten på paradiset 20.35 Tangaroa ekspeditionen 21.30 Deadline 21.50 Jersild & Spin 22.20 Angora by Night 22.50 Den 11. time 23.20 The Office 23.40 Trailer Park Boys NRK1 13.10 Drømmerollen 14.10 Luftens helter 15.00 V- cup langrenn: Sammendrag fra dagens renn på Bei- tostølen 16.30 Sport i dag 17.00 Pingu 17.05 Pippi Langstrømpe 17.30 Thomas P. 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 MGP Nordic 2007 20.45 Med hjartet på rette staden 21.35 Løvebakken 22.00 Kveldsnytt 22.15 Keno 22.20 Nattkino: Liv- stegn 00.30 Dansefot jukeboks med chat NRK2 14.00 Autofil jukeboks 15.20 Spekter 16.15 Gros- vold 17.00 Trav: V75 17.45 Kjærlighet og kaviar 18.25 V-cup alpint: Utfor menn 19.45 Verdensarven 20.00 NRK nyheter 20.10 Dokumentar: 11. sept- ember - dagen som forandret verden 21.50 Latino jazz - Calle 54 22.40 Da dikene brast SVT1 13.25 Andra Avenyn 14.55 Uppdrag Granskning 15.55 Doobidoo 16.55 Alpint: Världscupen 17.15 BoliBompa 17.20 Disneydags 17.50 Har du sett nå- gon häst idag 18.00 Hej rymden! 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 MGP Nordic 2007 20.45 Kortfilm: Min kroatiska näsa 21.00 Alpint: Världscu- pen 21.45 Brottskod: Försvunnen 22.30 Rapport 22.35 Out of Practice 23.00 Igby Goes Down SVT2 Världscupen 13.35 Perspektiv 13.55 Närbild 14.25 Gunnels gröna 14.55 Frufritt 15.25 Dokument inifr- ån: Syndabockarna 16.25 Emigranterna 16.55 Helg- målsringning 17.00 Aktuellt 17.15 Alpint: Världscu- pen 18.00 Mötet 18.30 Trigger happy tv 18.55 Tio minuter kvar 19.00 Tema: Familjehemligheter 19.05 Familjehemligheter 20.00 Aktuellt 20.15 Din för evigt 21.10 Tema: Familjehemligheter 21.20 Sou- venirer 22.20 Frances Tuesday 24.00 Musikbyrån 00.30 The Wire ZDF 13.00 Die Schwarzwaldklinik 14.25 heute 14.30 Dresdner Schnauzen 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 länderspiegel 16.45 Menschen - das Magazin 17.00 hallo deutschland 17.30 leute heute 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Da kommt Kalle 19.15 Kommissarin Lucas 20.45 heute-journal 20.58 Wetter 21.00 das aktuelle sportstudio 22.00 Boxen live im Zweiten 92,4  93,5 n4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn Tónlistar- myndbönd. sýn2 09.25 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin frá ýmsum hliðum. 09.55 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 10.55 Goals of the Season 12.25 Enska úrvalsdeildin Newcastle – Liverpool 14.45 Enska úrvalsdeildin Bolton – Man. Utd. 17.00 Enska úrvalsdeildin Derby – Chelsea 19.10 4 4 2 Heimir Karls- son og Guðni Bergsson standa vaktina. Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 Ósýnileg bókahilla 1.995,- Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 ONE TRUE THING (Sjónvarpið kl. 21.40) Ímyndin sem við búum til af for- eldrum okkar í bernsku er umfjöll- unarefnið í tregafullri endurskoðun dóttur sem snýr aftur til föðurhúsanna við erfiðar kringumstæður. Tilfinn- ingaríkur leikur gefur myndinni gildi.  THE JACKET (Sjónvarpið kl. 23.50) Áhugavert leikaraval og kvikmynda- taka en leikstjórnin er ámóta ómark- viss og fráhrindandi söguþráðurinn, sem teygir sig í óteljandi áttir þar sem treyst er um of á velvild áhorfandans. Reynt er að fara í fótspor The 6th Sense, en myndin er helst fyrir þá sem eiga gott með að fyrirgefa og hafa gaman af að sjá, að ýmsu leyti, áhuga- verð mistök.  THE DALTONS (Stöð 2 kl. 19.05) Lukku-Láki og óheillakrákurnar Dal- ton-bræður halda uppi fjörinu í Villta vestrinu. Bráðskemmtileg leikin mynd fyrir aðdáendur teiknimyndasagna- hetjunnar.  BEFORE SUNSET (Stöð 2 kl. 20.35) Gömul kynni gleymast ei, framhald myndar frá ’94. Nú rekast þau saman aftur, franska stúlkan og Bandaríkja- maðurinn, reyndari, skulum við ætla. Ljúf og notaleg mynd, virkilega róm- antísk og sannfærandi. Misstu ekki af henni – ef þú þolir Hawke. Delpy er ómótstæðileg. SHALLOW GRAVE (Stöð 2 Bíó kl. 22.00) Þremenninga í Edinborg vantar fjórða aðila í leiguíbúð, Hugo verður fyrir valinu. Hann deyr skömmu síðar og skilur eftir sig tösku fulla af pen- ingum og friðurinn er úti. Lífleg blanda af film noir, spennu og hryll- ingi. Beindi augum manna að leik- stjóranum Boyle, sem lagði síðan heiminn að velli með Trainspotting o.fl.  Laugardagsbíó KILL BILL: VOL. 2 (Stöð 2 kl. 21.55) Beint framhald fyrri helmingsins segir af framgangi brúðarinnar á hefndarreisu um Austurlönd fjær. Thurman og Tarantino eru í mann- drápshug. Myndin er forvitnileg en þetta er síðri helftin, með dauðyfl- islegum langhundi um miðja mynd sem segir af menntun Bills í Aust- urlöndum fjær. Ofbeldisfullt augna- konfekt.  Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.