Morgunblaðið - 24.11.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.11.2007, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á SAMBÍÓIN - EINA / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 B.i.7.ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 1 - 3 - 5:30 LEYFÐ STARDUST kl. 12:30 - 3 - 5:30 B.i.10.ára ASTRÓPÍA kl. 1 - 3 - 5:30 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 12:30 - 2:45 LEYFÐ BEOWULF kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára 3D-DIGITAL AMERICAN GANGSTER kl. 5 - 8 - 11 B.i.16.ára DIGITAL AMERICAN GANGSTER kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i.16.ára LÚXUS VIP THE ASSASSIN. OF JES... kl. 8 - 11 B.i.16.ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára BALLS OF FURY SÝND Á SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI KVIKMYND ÁRSINS • HANDRIT ÁRSINS LEIKSTJÓRI ÁRSINS LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI MYNDATAKA OG KLIPPING SÝND Í ÁLFABAKKA eeee H.J. MBL. eeee KVIKMYNDIR.IS eeee V.J.V. - TOPP5.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FYRSTA ALVÖRU ÞRÍVÍDDAR MYND SÖGUNNAR „Í SANNLEIKA SAGT, EIN AF BEST TEIKNUÐU KVIKMYNDUM FYRR OG SÍÐAR“ AINTITCOOLNEWS.COM „BEOWULF ER EINFALD LEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY „...ÞETTA ER ÓTRÚLEG UPPLIFUN OG JAÐRAR VIÐ SKYLDUÁHORF...“ EMPIRE „ZEMECKIS SPRINGS SO MANY POW 3D SURPRISES YOU'LL THINK BEOWULF IS YOUR OWN PRIVATE FUN HOUSE.“ ROLLING STONE BEOWULF kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára 3D-DIGITAL AMERICAN GANGSTER kl. 6D - 9D B.i. 16 ára DIGITAL FORELDRAR kl. 2.10 - 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 12 LEYFÐ SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI STEINI er hljómveit, en ekki trú- badúr eins og halda mætti af um- slagi plötunnar Behold, sjö laga grip sem út kom fyrir stuttu. Tónlistin gefur heldur ekki til kynna að um hljómsveit sé að ræða, en hún hefur yfir sér kassagítardrifinn söngva- skáldabrag. „Þetta eru bara ég og bróðir minn enn sem komið er,“ segir Þorsteinn Einarsson, en bróðir hans kallar sig Golden Boy. Í fyrrasumar læddu þeir út kynningarplötu og gerðu nokkur myndbönd en Behold er fyrsta opinbera útgáfan. „Við erum í þeim fasa nú að safna mannskap inn í hljómsveitina. Þetta er í anda Alice Cooper og Kiss hjá okkur, þó að tónlistin á Behold gefi slíkt ekki til kynna. Á næsta ári verður lagt í nýja plötu og hver veit hvað gerist þá. Ég er opinn fyrir öllu.“ Lögin á Behold voru samin fyrir tveimur árum og þegar lagst var í upptökur komu þeir Kristinn Árna- son og Erik Qvick til liðs við þá bræður, báðir sprenglærðir tónlist- armenn. Þannig virðast einslags mót- og þversagnir einkenna Steina og hann segir að fólk verði hvumsa þegar það sjái múnderinguna á þeim og heyri síðan lágstemmda tónlist- ina. „Við horfum dálítið til David Lynch í þessari vinnu okkar,“ segir Steini og nefnir líka Litla prinsinn og Sturm und Drang-stefnuna. Þá vísar Behold til helvítis Dante, hvorki meira né minna. Já, er nema von að maður klóri sér í kollinum yf- ir því hvað Steini ætlar að kokka upp á næsta ári … Heilmikið konsept Sjá Margvíslegar vísanir má finna á Behold, svo sem til Helvítis Dantes. Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Steini gefur út plötuna Behold www.steinientertainment.com ÞAÐ getur reynst afar vandasamt verkefni að koma heilli ævi fyrir í einni kvikmynd, og er ljóst að að- standendur kvikmyndarinnar Líf rósarinnar (La vie en rose) hafa átt talsvert erfitt með að takast á við það vandamál. Þessi tæplega tveggja og hálfs tíma langa ævisaga frönsku söngkonunnar Edith Piaf nýtur fremur góðs af leikrænni frammistöðu aðalleikkonunnar, Marion Cotillard, og afmörkuðum kröftugum atriðum en yfirvegaðri úrvinnslu söguefnisins í heild. Leik- stjóri og handritshöfundur mynd- arinnar, Olivier Dahan, notast við brotakenndan frásagnarramma fremur en línulega frásögn til þess að drepa á sem flestum tímabilum á viðburðaríkum ferli Piaf. Í upphafi er stokkið á milli síðustu áranna í lífi hennar annars vegar, þegar hún var illa farin á sál og líkama, og frásagn- ar af barnæsku hennar hins vegar, þar sem hún flæktist með föður sín- um, sem var götulistamaður, og hlaut um tíma athvarf hjá ömmu sinni sem rak vændishús í úthverfi París. Síðan er flakkað örar fram og aftur í tíma, og þráðurinn rakinn jöfnum höndum frá efri árum Piaf og frá uppgangsárunum í ferli henn- ar, en rauði þráðurinn í þeirri frá- sögn er túlkun Marion Cotillard á listakonu sem geymir innra með sér eldmóð og hörku sem fóðrar hina óviðjafnanlegu og töfrandi söngrödd hennar. En myndinni liggur hrein- lega meira á hjarta en hún veldur, og verður ævisagan því klaufaleg á köflum. Hins vegar bregður hún upp eftirminnilegum atriðum sem mörg eru gædd töfrandi hljómi söng- raddar Edith Piaf og hefur sú blanda aðdráttarafl í sjálfri sér. Þó er hætt við að þeir sem vel þekkja til ævi Piaf verði síður hrifnir af þessari yfirferð á ævi leikkonunnar. Líf rósar Myndin segir frá magn- aðri ævi Ediths Piaf. Ævi söngfugls KVIKMYNDIR Regnboginn – Græna ljósið Leikstjórn: Olivier Dahan. Aðalhlutverk: Marion Cotillard, Sylvie Testud, Jean Pierre-Martins og Gérard Depardieu. Frakkland/Bretland/Tékkland, 140 mín. Líf rósarinnar (La vie en rose)  Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.