Morgunblaðið - 24.11.2007, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 24.11.2007, Blaðsíða 61
Morgunblaðið/Frikki Landsliðsmenn Duane Andrews og Björn Thoroddsen taka í gítarana á Domo á morgun þar sem þeir munu leika djass og þjóðlög í bland. Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „DUANE Andrews er aðalgít- arleikari Nýfundnalands, hann kemur hingað til landsins vegna markaðstorgs Nýfundnalands og Labrador í Perlunni um helgina og var haft samband við mig og at- hugað hvort ég væri ekki til í að spila með honum,“ segir Björn Thoroddsen um vináttulandsleik í gítarleik sem fer fram á Domo kl. 21 annað kvöld. Þar etja kappi Ís- land og Nýfundnaland. Lið Íslands er skipað þeim Birni Thoroddsen og Jóni Rafnssyni en Duane And- rews og Brad Power sitja í liði Ný- fundnalands. Björn hefur þegar hitt Andrews og lýst ágætlega á kappann. „Ný- fundnalandsbúar eru indælisfólk og ekki ólíkir okkur í hugsun, svona eyjaskeggjar. Í tónlist sinni bland- ar Andrews saman hefðbundnum djassi og austur-kanadískri þjóð- lagahefð, auk þess að sækja í smiðju Django-stílsins. Ég held að við eigum eftir að spila vel saman. Efnisskrá tónleikanna verður byggð upp á amerískum djassslög- urum og svo ætlum við að spila eitt eða tvö þjóðlög frá sitt hvoru land- inu.“ Andrews og Brad Power eru með uppákomu í Perlunni um helgina og verður Power honum til aðstoðar á Domo. „Mér fannst við hæfi að ég fengi líka einn mann inn á þar sem þetta er landsleikur og fékk því Jón Rafnsson til liðs við mig.“ Spurður hvort hægt verði að víkja mönnum af velli segir Björn að það sé aldrei að vita nema ein- hverjir verði flautaðir útaf enda verði slíkir vináttulandsleikir oft ansi fjörugir og ýmislegt óvænt geti gerst á sviðinu. Vináttulandsleikur í gítarleik Ísland – Nýfundnaland á Domo á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2007 61 BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI / AKUREYRI BEOWULF kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 (POWER) B.i. 12 ára AMERICAN GANGSTER kl. 8 B.i. 16 ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 11 B.i. 16 ára STARDUST kl. 5:50 B.i. 10 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK BEOWULF kl. 5 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára WEDDING DAZE kl. 6 - 8 LEYFÐ 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / SELFOSSI BEOWULF kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára MR. WOODCOCK kl. 8 - 10 LEYFÐ BALLS OF FURY kl. 6 B.i. 7 ára ÍRÞÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ ÆVINTÝRAEYJA IBBA m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI NICOLE KIDMAN DANIEL CRAIG BYGGÐ Á KVIKMYNDINNI „INVASION OF THE BODY SNATCHERS“ eeeee- LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSISÝND Á SELFOSSISÝND Í KEFLAVÍK HVAR MYNDIR ÞÚ FELA ÞIG Í 30 DAGA... !? eeee KVIKMYNDIR.IS HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? „RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í BESTU MYND ÞESSA ÁRS!“ Ó.E. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee „MÖGNUГ C.P. USA,TODAY eeee HJ. - MBL ÞEGAR Á BJÁTAR MÁ TREYSTA Á ÞAÐ AÐ SANNAR HETJUR GEFAST EKKI UPP! 600 kr.M iðaverð VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI JENNIFER Aniston telur sig ekki merkilegri en svo að hún mætti á bekkjarmót hjá gamla bekknum sín- um í vikunni. Aniston gladdist með- bekkjarfélögum úr Rudolf Steiner skólanum á Manhattan tuttugu ár- um eftir útskrift. „Jennifer var mjög ánægð með að hitta alla. Hún var ekki með neina stjörnustæla og var mjög áhugasöm að vita hvernig líf allra hefði bless- ast frá útskrift,“ sagði einn bekkjar- félaginn í viðtali við New York Post. Aniston var í skólanum frá 11 ára aldri til 18 ára þegar hún útskrif- aðist árið 1987. Það ár var hún einn- ig kosin af bekkjarfélögunum líkleg- ust til að komast á forsíðu á tímariti. Þeir hafa svo sannarlega hitt nagl- ann á höfuðið. Reuters Venjuleg Jennifer Aniston var ánægð að hitta gömlu bekkjarfélaganna. Bekkjarfélagarnir sannspáir Aniston naut sín vel á bekkjarmóti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.