Morgunblaðið - 24.11.2007, Side 64

Morgunblaðið - 24.11.2007, Side 64
Hættuleg markmið í áfengismálum Bölvald. Bakkus og skáldið Jónas Horfur á fasteignamarkaði Stjórnv. taka ekki á vandanum LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 328. DAGUR ÁRSINS 2007 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Álag of hátt  Skuldatryggingaálag á skuldabréf Kaupþings er of hátt að mati grein- ingardeildar fjárfestingarbankans Merrill Lynch. Segir í nýrri skýrslu bankans að eignasafn og lausa- fjárstaða Kaupþings séu ekki til þess fallin að valda fjárfestum áhyggjum. Líkur á stórfelldri rýrn- un eigin fjár Kaupþings séu litlar og bankinn sé vel staddur hvað varðar lausafé. »Forsíða Ólafi varð ekki haggað  Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, var sendur til fundar við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, sumarið 2004 til að kanna hug hans til nýs og end- urbætts fjölmiðlafrumvarps sem þá var í smíðum. Svar forsetans var af- dráttarlaust nei við því að sam- þykkja breytt frumvarp. »4 Dönsk evra breytir litlu  Þingmenn úr öllum flokkum eru sammála um að það myndi breyta litlu fyrir Íslendinga ef Danir tækju upp evru. Hugsanlegt sé þó að meiri umræður yrðu um evruna hér á landi í kjölfarið. »12 „Mikið ævintýri“  Knattspyrnumaðurinn Emil Hall- freðsson, sem leikur með Reggina í ítölsku A-deildinni, segir það hafa verið „mikið ævintýri“. Hann hefur tekið þátt í öllum 12 leikjum Regg- ina í deildinni og fengið mjög góða dóma fyrir frammistöðuna. »Íþróttir SKOÐANIR» Staksteinar: Danir og evran Forystugreinar: Mikilvægt skref | Verður tækifærið nýtt? UMRÆÐAN» Skáldsögurnar velja mig Fjallkona Eggerts og Fjölnismenn Á mærum skáldskapar og fræða Málfarsréttindi og undanhaldsstíll LESBÓK» »MEST LESIÐ Á mbl.is  $    $ $ %$%  $ %%$ % $ 4# ,5& / + , 6   "'#/   $  %$   $ $ %$% $ % $  $ .7)2 &   $  %$   $% $ %$% $ $   %$ 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&77<D@; @9<&77<D@; &E@&77<D@; &3=&&@F<;@7= G;A;@&7>G?@ &8< ?3<; 6?@6=&3+&=>;:; Heitast -1 °C | Kaldast -8 °C Norðan 10–15 m/s og snjókoma eða él um norðanvert landið. Léttskýjað syðra. » 10 Arnar Eggert fer yf- ir feril Kims Lar- sens í tilefni þess að kappinn heldur tón- leika hér á landi í kvöld. » 58 AF LISTUM» Rúnar Júl. Dana? FÓLK» Jennifer Aniston er ekki merkilegri en aðrir. » 61 Líf rósarinnar, kvik- mynd um skrautlega ævi söngkonunnar Edith Piaf, fær þrjár stjörnur af fimm mögulegum. » 60 KVIKMYNDIR» Sæmilegur spörfugl FÓLK» Clapton fór alltaf fullur í rúmið. » 59 TÓNLIST» Sigga syngur við undir- leik sinfóníu. » 54 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. 15 ára stúlka í klefa með 15 mönn. 2. Þórey Edda ekki hissa á Buschb. 3. Herra Ísland stefnir í háloftin 4. Starfsm. áttu nær 20 börn á ári NÝLEGA greindi franskur sérfræð- ingur styttubrot frá Skriðuklaustri og komst að þeirri niðurstöðu að um væri að ræða styttu af heilagri Bar- böru. Andlit styttunnar fannst tveimur árum seinna en hin brotin og ber það skýr einkenni miðalda, m.a. möndlulaga augu sem eru ein- kennandi fyrir styttur gerðar á 14. og 15. öld. Þetta líkneski er því örugglega frá kaþólskum tíma á Ís- landi og búið til í Utrecht í Hollandi. Fundur styttunnar styður kenningu um að hlutverk íslenskra klaustra hafi verið svipað og í Evrópu, en þar voru klaustur þessa tíma athvarf sjúkra og fátækra. Heilög Barbara er m.a. verndari jarðfræðinga, námuverkamanna og ferðamanna. | Miðopna Heilög Barbara í klaustrinu ÚRSMIÐAFÉLAG Íslands afhenti Fjöltækniskól- anum nýuppgerða turnklukku Sjómannaskólans í gær. Klukkan hafði prýtt turn skólans frá árinu 1946, þegar Innflytjendasamband Úrsmiðafélags- ins færði skólanum klukkuna að gjöf. Klukku- verkið var orðið mjög slitið svo nú hefur nýtt raf- eindadrifið klukkuverk leyst það af hólmi. Jón B. Stefánsson skólameistari, Ásgeir Long vélfræð- ingur sem sá um viðgerðina, Þorgerður K. Gunn- arsdóttir menntamálaráðherra og Axel Eiríksson úrsmíðameistari skoðuðu gamla klukkuverkið við afhendinguna í anddyri Fjöltækniskólans í gær. Úrsmiðafélag Íslands afhenti Fjöltækniskólanum uppgert klukkuverk Hlúð að turnklukku Sjómannaskólans Morgunblaðið/Golli NÝ skáldsaga Einars Más Guð- mundssonar, Rimlar hugans, verður gefin út hjá þýska forlaginu Hanser í Frankfurt, líklega þegar á næsta ári og á öllum Norðurlöndunum á næstunni. Jafnframt hafa bresk og frönsk forlög sýnt bókinni mikinn áhuga, þótt enn sé ekki hægt að full- yrða að bókin verði gefin út í þeim löndum. „Viðtökur hafa verið frábærar,“ segir Einar Már í samtali við Les- bók Morgunblaðsins í dag. „Sannast sagna hefur komið mér mest á óvart og vakið ánægju mína, hvað varðar viðbrögð við Rimlum hugans, hversu mikil og sterk viðbrögð ég hef nú þegar fengið frá útlöndum.“ Hólmfríður Matthíasdóttir, út- gáfustjóri Máls og menningar, sem gefur Rimlana út, segir að viðbrögð við bókinni erlendis séu mjög já- kvæð og góð. „Það eru bresk forlög og franskur útgefandi Einars Más sem sýnt hafa Rimlum hugans mik- inn áhuga og þegar hefur verið ákveðið að bókin komi út í Þýska- landi, líklega strax á næsta ári, og jafnframt í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi á næstunni, en hvenær nákvæmlega ræðst af því hvernig þýðingarvinna gengur í hverju landi fyrir sig,“ sagði Hólm- fríður í samtali við Morgunblaðið í gær. Rimlar hugans kem- ur út í Þýskalandi Bresk og frönsk forlög sýna bókinni mikinn áhuga og hún verður gefin út á öllum Norðurlöndunum Í HNOTSKURN » Rimlar hugans er skáldsagaþar sem viðfangsefnið er fík- ill og dópsali, ástarsaga þeirra í millum með sterkri nærveru sögumanns. „Lofsöngur til ást- arinnar,“ segir Einar Már og bætir við, að skáldsögurnar velji hann. » Ein helsta söguhetjan erEinar Þór, fangi á Litla- Hrauni. Hann segist vera þar vegna þess hvernig hann er.Morgunblaðið/Einar Falur Einar Már Guðmundsson Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is  Lesbók | 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.