Morgunblaðið - 30.12.2007, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 30.12.2007, Qupperneq 13
Með samstíga hópi starfsmanna félagsins mun FL Group takast á við áskoranir nýs árs. Starfsfólk FL Group þakkar þeim sem komu að starfsemi félagsins á árinu fyrir sam- skiptin og óskar landsmönnum öllum farsæls komandi árs. fjárfestingafélag Styrktaraðili og einn stofnenda Mænuskaða-stofnunar Íslands [ 02 ] [ 04 ] STERK FJÁRHAGSSTAÐA SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ AÐRAR FJÁRFESTINGAR HEILDAREIGNIR25% 100% 440 MILLJARÐAR Samhliða miklum vexti félagsins undanfarin ár hefur FL Group lagt sig fram um að rækta hlutverk sitt sem ábyrgur þátttakandi í samfélaginu. Þessi stefna birtist m.a. í þátttöku félagsins í margvíslegum samfélagsverkefnum, einkum á sviði menningar og mannúðar. FL Group er m.a. styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands, BUGL, UNICEF og Mænuskaðastofnunar Íslands. Til viðbótar við kjarnafjárfestingar FL Group á sviði fjármála, trygginga og fasteigna, fjárfestir félagið í ýmsum öðrum félögum víðs vegar um Evrópu. Í þeim fjárfestingum er lögð áhersla á kaup í félögum með öflugt sjóðstreymi, góða stjórnendur og mikla vaxtarmöguleika. FL Group er m.a. kjölfestufjárfestir í Refresco, einum stærsta drykkjarvöru- framleiðanda í Evrópu og leiðandi fjárfestir í Geysir Green Energy, ört vaxandi félagi á sviði jarðvarmaorku. Einnig má nefna eignarhluti í House of Fraser, einu þekktasta tískuvöruhúsi Bretlands og hlutdeild í félögum í ferðaiðnaði. Fjárhagslegur styrkur FL Group hefur aldrei verið meiri og félagið er vel í stakk búið til að takast á við ný verkefni og að halda áfram að styðja við sínar lykilfjárfestingar. Heildareignir félagsins eru um 440 milljarðar króna og eiginfjárhlutfallið um 40%. Uppbygging skóla og varnir gegn malaríu í Gíneu-Bissá FL Group er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands FL Group er bakhjarl Garðars Thórs Cortes Kostun til lækkunar miðaver ðs fyrir tónleikagesti á tónleiku m Norah Jones í Laugardalshö ll Stuðningur við Lífið kallar, e ftir- meðferð á vegum BUGL FL Group I Síðumúla 24 I 108 Reykjavík I Sími 591 4400 I www.flgroup.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.