Morgunblaðið - 30.12.2007, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 30.12.2007, Qupperneq 38
dýralíf 38 SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ sáum við vargana taka egg úr laup- um, stundum með því að vinna nokkrir saman. Þeir hlífðu heldur ekki ungum sem höfðu ekki burði til að verja sig. Foreldrarnir reyndu að halda ræningjunum frá en máfarnir vissu nákvæmlega hvar og hvenær skyldi bera niður. Skarfsungar eru sísvangir. Fæðu- framboð í sjónum hlýtur að vera mikið til að fóðra allan þennan fjölda, algengt var að tveir og þrír ungar væru í hverjum laupi. Vegna þeir yfirgefa þá. Til að laða varpfugla að eru við- arhnyðjur og drumbar sett inn á pallana til skjóls. Þegar við þóttumst hafa gert vinnunni skil, snerum við okkur að fuglunum. Hjá þeim var stöðugur erill. Nokkrir lágu á eggj- um en flestir voru með unga á ýms- um stigum. Þótt svartbakurinn hér tjaldi sterkari gulum lit á nefi og fót- um og hafi rauðan skrautblett á vöngum, er hann ekki síður skæður en veiðibjallan heima. Aftur og aftur Texti: Páll Steingrímsson. Myndir: Friðþjófur Helgason. K omnir til Namibíu keyrðum við vestur að strönd til Swakop- mund, þar sem við ætluðum að mynda skarfa á manngerðum varppöllum, en skarfadrit, gúanó, er verðmætur áburður. Pallarnir eru mörg þúsund fer- metrar að stærð og 700.000 fuglar eru þar í varpi árlega. Gúanóefn- istakan er á þröngu svæði þar sem 10 menn unnu með skóflum og mok- uðu dritskáninni af tréfjölum. Slétt- ur flöturinn gerir moksturinn auð- veldan. Lauparnir eru greinilega teknir fyrst, í þeim er ekkert drit, en þykktin á skáninni á dekkinu er 3-4 cm. Við byrjuðum strax að mynda moksturinn og dökku strákarnir höfðu ekkert á móti því. Mokað var í fjóra vagna í senn en dráttarbíll var á stöðugri ferð milli geymsluhúss og palla. Dráttartækið var strípað; ekk- ert nema grindin og hjólin. Við aust- urendann á pallinum voru nokkrir fuglar enn í varpi og var sá vængur skilinn eftir, annars var pallurinn nýruddur. Enginn umferð er leyfð um pallana á varptíma en undir lok- in verður ekki beðið lengur með efn- istökuna. Við sáum heldur ekki að hún truflaði skarfana nokkurn hlut. Skikunum þeirra er hlíft þangað til Flamengóar Háfættir stikla þeir í fjöruborðinu og hér er ég vel geymdur meðan ég vel mitt næsta fórnarlamb hugsar svartbakurinn Dýradagar í Namibíu Málsverður Unginn fær sér í gogginn úr goggi móðurinnar. Flotinn Þegar skammt var til sólseturs stefndu fuglarnir inn á land, floti eftir flota. Sælutíð Við göngum tvö, við göngum tvö.... Kóngurinn Konungur dýranna fylgist með ferðum Íslendinganna. Félagarnir Páll Steingrímsson og Friðþjófur Helgason hafa víða farið í ljósmyndaleiðangra, innan lands sem utan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.