Morgunblaðið - 30.12.2007, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 2007 55
Krossgáta
Lárétt | 1 brotsjór,
8 ganga, 9 naga,
10 gréru, 11 sjóferð,
13 rödd, 15 mjög hallandi,
18 vinningur, 21 bætti
við, 22 sára, 23 fram-
leiðsluvara, 24 leyndar-
dómsfull.
Lóðrétt | 2 angist, 3 stólpi,
4 baunir, 5 jarðeignar,
6 heitur, 7 fjötraði,
12 blóm, 14 fæði, 15
hryggs, 16 stirðlyndu,
17 bik, 18 hristist,
19 heilabrot, 20 gler.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hrjúf, 4 völva, 7 offur, 8 rímur, 9 kið, 11 afar,
13 arar, 14 egnir, 15 jálk, 17 illt, 20 búk, 22 fangi, 23 álk-
an, 24 rimma, 25 tuðra.
Lóðrétt: 1 hrota, 2 jafna, 3 fork, 4 værð, 5 lemur, 6 aurar,
10 innbú, 12 rek, 13 ari, 15 jöfur, 16 lúnum, 18 líkið,
19 tunna, 20 biða, 21 kátt.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú hefur efni á því að segja nei.
Tími þinn er dýrmætur! Hugsaðu þig
samt vel um. Sjálfboðastarf lætur þér líða
frábærlega og er gæfuskref fyrir atvinnu-
lausa.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Fjármálin eru þér ekki efst í huga,
en reyndu að reikna út kostnaðinn eða
peningarnir munu fljótt hverfa á braut.
Bestu peningaráðin koma frá móður
þinni.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Kastaðu þér af fullum krafti út í
tölvur og aðra tækni. Gefðu þér 3-5 tíma
til þess. Það er best að læra þetta allt í
einu og vera búinn að því.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Klisjurnar um notalegheit ára-
mótanna virðast úr sér gengnar og leiði-
legar, en ekki gerast írónískur. Á þessum
tíma ársins geta kraftaverk gerst og nú er
röðin komin að þér.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Vertu umkringdur þeim vinum sem í
sífellu benda þér og öðrum á þínar sterku
hliðar og hæfileika. Brátt verður þú á
draumastaðnum í lífinu.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú kemur fólki í gott skap með
einstökum hæfileika þínum til að koma
fólki saman (sérstaklega mjög ólíku fólki)
með áhugaverðum samræðum.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Ábyrgð og gleði eru tvö af uppá-
haldsorðunum þínum. Þú verður beðinn
um að koma með það sem aðrir gleyma.
Þeim mun meiri ábyrgð, þeim mun betri
dagur.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Peningar stjórna ekki heim-
inum – ástin gerir það. Minntu þig og aðra
á það og dagurinn verður auðveldari.
Seinni partinn verða minningar til. Taktu
mynd.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Einbeittu þér að því sem þú
vilt framar öllu – að ástvinir séu ham-
ingjusamir. Því þegar friður ríkir á heim-
ilinu er eins og það sé friður í heiminum.
Hlæðu!
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Stórar áhættur verðlauna
mann vel. Þú ert að leita að tækifæri til að
hætta öllu og vinna. Reiknaður dæmið til
enda fyrst.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Farðu í jafnmörg boð og þú
getur. Að vera í hópi fólks fær þig til að
svima. Þegar þú tekur af skarið sérðu
hlutina í nýju ljósi. Raunveruleiki getur
verið betri en dagdraumar.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Öryggi þitt meðal fólks laðar að
sér tækifæri. Ástvinur (sérstaklega ein-
hver yngri) lærir af þér. Í kvöld færðu
tækifæri til að blása í gamlar glæður.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. a3
d5 5. cxd5 Rxd5 6. Dc2 Be7 7. e3
O–O 8. Rxd5 Dxd5 9. Bd3 Kh8 10.
Be4 Dd6 11. Dc3 f6 12. b4 a6 13.
Bb2 Be6 14. Dc2 Had8 15. O–O Bd7
16. Hac1 De6 17. Hfd1 Bd6 18. Bxh7
f5 19. e4 Re7 20. d4 exd4 21. Hxd4
Bc6
Staðan kom upp í heimsbikarmót-
inu í skák sem er nýlokið í Khanty–
Mansiysk í Rússlandi.
Tékkneski stórmeistarinn David
Navara (2656) hafði hvítt í atskák
gegn Sergei Rublevsky (2676). 22.
e5! Bxf3 23. Hh4! svartur er nú
varnarlaus.
Framhaldið varð: 23…Dd5 24.
exd6 Hxd6 25. gxf3 Hc6 26. De2
Hxc1+ 27. Bxc1 og svartur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
Forkur Mortons.
Norður
♠75
♥K3
♦ÁK642
♣K972
Vestur Austur
♠9432 ♠DG1086
♥10874 ♥Á96
♦G103 ♦D9
♣105 ♣DG8
Suður
♠ÁK
♥DG52
♦875
♣Á643
Suður spilar 3G.
Út kemur spaði og vörnin virðist verða
á undan í kapphlaupinu um að fría slagi.
Svo er þó ekki ef sagnhafi tímasetur spila-
mennskuna vel. Hann fer inn á blindan á
♦Á og spilar litlu hjarta. Austur á nú tvo
kosti og báða illa: Ef hann stingur upp ás,
þá fríast þrír slagir á hjarta, sem er nóg
níu alls. Og ef austur dúkkar, hefur sagn-
hafi stolið slag og getur nú fríað tígulinn.
Aðalvandinn er að staðsetja ♥Á, en hafi
austur sagt spaða þá einfaldar það málið.
Spilamennska af þessu tagi heitir
„Forkur Mortons“ á máli spilara, í höfuð-
ið á Morton kardinála, fjármálaráðherra í
tíð Hinriks VII. Til að kreista fé út úr
kaupmönnum Lundúna beitti Morton
beitti tvíþættum rökum: „Þeir sem lifa í
vellystingum eru augljóslega aflögufærir
og hinir sem lifa spart hljóta að eiga gilda
sjóði undir koddum sínum.“ Þannig voru
kaupmenn stjaksettir með forki Mortons.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is
1 Viðskiptablaðið veitti á fimmtudag viðskiptaverðlaunársins. Hver varð fyrir valinu?
2 Verið er að gera afsteypur af lágmyndunum á Alþing-ishúsinu sem sýna landvættirnar. Hverjar eru þær?
3 Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir að framkvæmdirvið álver í Helguvík hefjist á næsta ári. Hver er bæj-
arstjóri í Reykjanesbæ?
4 Kibaki og Odinga börðust í forsetakosningum í vik-unni. Hvar fóru þessar kosningar fram?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Rannsóknir íslenskra lækna í
augnvísindum hafa vakið athygli í
Bretlandi. Hver leiðir þessa starf-
semi? Svar: Einar Stefánsson,
augnlæknir og prófessor. 2. Val
íþróttafréttamanna á íþrótta-
manni ársins árið 2007 var til-
kynnt í gærkvöldi, en hver var val-
inn íþróttamaður ársins er fyrst
var staðið fyrir þessu kjöri? Svar: Vilhjálmur Einarsson árið 1956.
3. „Síðasta stórstjarna hins klassíska djass“ lést á Þorláks-
messu. Hvern fjallar Vernharður Linnet um með þessum orðum?
Svar: Píanistann Oscar Peterson. 4. Atli Rafn Sigurðarson leik-
stýrir eiginkonu sinni í fyrsta leikverki hennar sem nefnist Brák.
Hvað heitir leikkonan? Svar: Brynhildur Guðjónsdóttir.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Á aðventufundi FAAS félags að-
standenda Alzheimerssjúkra og
skyldra sjúkdóma, færði Sigurður S
Waage félaginu tæpar 400 þúsund
krónur að gjöf. Féð var sjóður sem
safnaðist þegar Sigurður varð átt-
ræður 2. nóvember sl. Sigurður af-
þakkaði gjafir og bað þá sem vildu
gleðja hann á afmælisdaginn að
styrkja FAAS. María Th. Jónsdóttir
formaður félagsins tók svo við fénu
úr hendi Sigurðar á fjölmennum að-
ventufundi félagsins í Áskirkju.
Hún færði Sigurði og fjölskyldu
hans bestu þakkir fyrir hönd fé-
lagsins.
Gaf til Alzheimerssjúkra