Morgunblaðið - 30.12.2007, Page 61

Morgunblaðið - 30.12.2007, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 2007 61 SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI TILNEFND TIL TVEGGJA GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A FYRIR BESTA LEIK, AMY ADAMS. I AM LEGEND kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára THE GOLDEN COMPASS kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 B.i.10 ára TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 5:30 B.i. 16 ára FRED CLAUS kl. 8 - 10:30 LEYFÐ ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. SÝND Í KRINGLUNNI JÓL MYNDIN Í ÁR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA PATRICK DEMPSEY ÚR GRAYS ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁ WALT DISNEY. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 4 - 6 - 8 -10 B.i.14 ára FRED CLAUS kl. 8 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ SIDNEY WHITE kl. 10 LEYFÐ / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI Jóga í Garðabæ Byrjar í Kirkjuhvoli 7. janúar Framhaldstímar mánud. og fimmtud. kl. 18.00–19.15 Byrjendatímar mánud. og fimmtud. kl. 19.30–20.45 Kennari er Anna Ingólfsdóttir, Kripalu jógakennari. Upplýsingar og skráning í símum 565 9722 og 893 9723 eftir kl 17.00 og einnig á annaing@centrum.is. Anna Ingólfsdóttir AT H BR EY TT UR TÍM I hyggju að þeir væru að sjá ein- hvers konar söngleik. Og kannski var það skiljanlegt því skotið var inn í tónleikana nokkrum leiknum atriðum m.a. með kunnáttumönn- unum Ingvari E. Sigurðssyni og Bergi Þór Ingólfssyni, Ingvar átti eina augnablikið sem verulega kom á óvart og ekki var í mynd- bandsfílingi þegar hann sem Pílat- us (eða það stendur í leikskránni) þvoði hendur sínar með því að stinga sér til sunds. Spurningin er þó af hverju verið var að draga leikara inn á rokktónleika? Af hverju að vera að flækja hlutina? Hefði ekki bara átt að sleppa þeim eins og sleppt var að setja sig inn í söguna og boðskapinn hjá Rice og tengja hann tímanum? En hvað sem öðru líður, rokkið stendur alltaf fyrir sínu, einkum þegar menn syngja og spila með stæl. María Kristjánsdóttir smáauglýsingar mbl.is ROKKARINN Ozzy Osbourne vinn- ur nú hörðum höndum að því að skrifa ævisögu sína, en verkið vinnst hins vegar ákaflega hægt þar sem kappinn man harla fátt sem drifið hefur á daga hans. Ozzy, sem sigraðist á áfengis- og fíkniefna- vanda sínum fyrir þónokkru síðan, skrifaði undir milljón punda útgáfu- samning við Little Brown útgáfuna fyrir hartnær tveimur árum síðan. Síðan þá hefur útgáfudegi bókar hans margsinnis verið frestað, en nú er búist við henni í verslanir í maí. „Ég sé það ekki fyrir mér, að þessi bók verði tilbúin eftir fimm mánuði í ljósi þess að Ozzy hefur enn ekki skrifað nokkurn skapaðan hlut. Það er ljóst að lengri tími mun líða þangað til þessi bók kemur út, ef hún mun þá nokkurn tímann koma út,“ sagði vinur rokkarans í viðtali. Sjálfur viðurkennir Ozzy að vera farinn að kalka, og hann kennir mikilli áfengis- og fíkniefnaneyslu um. „Ég er stundum spurður hvort það sé satt að ég hafi tekið maura í nefið á sínum tíma. Ég þekki sjálfan mig, og mér finnst það ekkert ólík- legt. En man ég eftir því? Nei, eng- an veginn.“ Ozzy man ekkert Ástfangin Ozzy ásamt eiginkonu sinni, Sharon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.