Morgunblaðið - 12.04.2008, Síða 47

Morgunblaðið - 12.04.2008, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 47 Krossgáta Lárétt | 1 mjög þykk, 8 útlimur, 9 kjánar, 10 þræta, 11 heitir á, 13 hagnaður, 15 heilnæms, 18 syrgja, 21 ílát, 22 ávöxtur, 23 tortímir, 24 úrsvöl. Lóðrétt | 2 gagnlegur, 3 ýlfrar, 4 kös, 5 grænmet- ið, 6 eldstæðis, 7 skjótur, 12 reið, 14 sefa, 15 hitta, 16 læsir, 17 brotsjór, 18 grikk, 19 hóp, 20 siga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skjól, 4 halda, 7 rýkur, 8 ölóði, 9 Týr, 11 káma, 13 etin, 14 kaðal, 15 hopa, 17 lekt, 20 krá, 22 látún, 23 meini, 24 agnar, 25 nælan. Lóðrétt: 1 strók, 2 jukum, 3 lært, 4 hjör, 5 ljótt, 6 afinn, 10 ýfður, 12 aka, 13 ell, 15 hylja, 16 pútan, 18 ekill, 19 teikn, 20 knýr, 21 áman. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Fólk beinir sjónum sínum að þér, sem gæti verið gott – en líka vont. Sumir segja að öll athygli sé góð athygli. Vog veit hvernig þú átt að snúa þér í málinu. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú þarfnast yfirsýnar. Farðu í hug- anum upp á fjallstindinn og horfðu niður á líf þitt. Sjáðu hvaða verk eyðir mestu af orku þinni, og hvað gefur þér orku. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Það sem gæti ekki verið sjálf- sagðara fyrir þér er öðrum algerlega óskiljanlegt. Það hjálpar ekki að útskýra. Komdu frekar til móts við fólk. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Heppnin er með þér, svo taktu smávegis áhættu. Þú gætir tapað smá peningum, tíma eða orku, en ef þú tekur ekki áhættuna taparðu einhverju mun mikilvægara. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú hefur hjálpað einhverjum öðrum undanfarið, og nú loks ertu að sinna því sem er þér mikilvægt. Sól í hrúti eykur hjá þér ákafann. Þú flýgur. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Ástvinir sjá þig í mjög jákvæðu ljósi – ef þú vilt standa í því ljósi. Ákveddu að vera öruggur, vertu með ímyndina á hreinu, en þó ekki útreiknaða. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Hluti af ástæðunni fyrir því að þú þykir háttvísastur allra í dýrahringnum, er sú að þú getur borið virðingu fyrir fólki án þess að vera því sammála. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú færð leiðbeiningar frá einhverjum sem veit hvað er að gerast. Fylgdu þeim nákvæmlega – þær eru að- göngumiðinn þinn að velgengni. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú þarft ekki að vera í op- inberri sendiför til að vita hvert þú vilt halda. Það sem gerist núna er bein afleið- ing af hugsunum þínum um framtíðina. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það eru ósköp litlar upplýs- ingar til um áhugasvið þitt. Nú er spuni meira virði en rannsókn. Þú byggir á því sem þú vilt að sé satt og það verður satt. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Veittu viðbrögð. Þú hefur mik- ið að gefa. Ef þú lætur ekki fólk vita hvað þú ert að hugsa mun það halda að þú sért hissa eða hneykslaður á því. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Tíminn er sagður lækna öll sár. En í raun er það hæfileiki þinn til að gleyma smávægilegum hlutum og muna þá mikilvægu. En það má líka gera með einni ákvörðun. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7 8. f3 Be6 9. De2 Rbd7 10. O–O–O Hc8 11. Kb1 Hxc3 12. bxc3 d5 13. Dd3 b5 14. Be2 dxe4 15. Dd2 Dc7 16. Kb2 Staðan kom upp á Reykjavíkur- skákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Sænski stórmeistarinn Pontus Carls- son (2501) hafði svart gegn Katerinu Nemcovu (2342) frá Tékklandi. 16… Rd5! 17. fxe4 Rxc3! 18. Bd3 hvítur hefði tapað drottningunni eftir 18. Dxc3 Ba3+. 18… O–O 19. Hdf1 Hc8 20. Hf3 Dd6! og hvítur gafst upp enda hótar svartur Dd6–a3+ og við þeirri hótun er ekkert viðunandi svar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Í réttum takti. Norður ♠85 ♥K852 ♦ÁK84 ♣D97 Vestur Austur ♠DG109642 ♠3 ♥43 ♥Á1097 ♦G6 ♦10975 ♣63 ♣10852 Suður ♠ÁK7 ♥DG6 ♦D32 ♣ÁKG4 Suður spilar 6G. Vestur opnar á 3♠, norður doblar og suður stekkur í 6G. Hvernig á að spila með ♠D út? Sagnhafi á 11 slagi með því að reikna sér tvo á hjarta. Sá 12. gæti komið ef annar rauði liturinn fellur, eða með þvingun. Alla vega er rökrétt að spila fyrst tvisvar að litlu hjónunum í hjarta. Laufi er spilað á drottningu og hjarta til baka, síðan tígli á ás og aftur hjarta. Austur verður að dúkka í bæði skiptin. Næsta verk sagnhafa er að kanna bet- ur leguna. Hann tekur á ♣Á og ♦D. Við það lýkst skiptingin upp: vestur hefur fylgt tvisvar í öllum hliðarlitum og á því 7222. Kastþröng liggur í loft- inu og til að leiðrétta talninguna spilar sagnhafi nú litlum spaða að heiman. Þannig næst upp réttur taktur og aust- ur mun þvingast í lokin með ♥Á og tíg- ullengdina – ♥6 heima er annað þving- unarspilið, en hitt er tígulhundur í borði. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hverjum hefur menntamálaráðherra falið að semjadrög að nýju fjölmiðlafrumvarpi? 2 Ákveðið hefur verið að kanna evruvæðingu atvinnu-lífsins. Hver er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnu- lífsins? 3 Hvað hét steinbærinn að Vegamótastíg 9 í Reykjavíkog rætt er um að endurreisa ofan á nýbyggingu sem þar á að rísa? 4 Ólafur Elíasson og Bloomberg borgarstjóri New Yorkvoru í morgunþætti ABC-sjónvarpsstöðvarinnar í fyrradag. Hvað heitir þátturinn? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hver er formaður skipulagsráðs Reykjavíkur. Svar: Hanna Birna Kristjánsdóttir. 2. Íslenskur matreiðslumeistari sigraði í al- þjóðlegri matreiðslukeppni í Tartastan. Hvað heitir hann? Svar: Þráinn Freyr Vigfússon. 3. Kynntar hafa verið tillögur að óperuhúsi í Kópavogi. Hver óperustjórinn? Svar: Stefán Baldursson. 4. Tíu sækja um embætti vegamálastjóra. Hver er fráfarandi vega- málastjóri? Svar: Jón Rögnvaldsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR MÁLSTOFA verður haldin í LbhÍ, Ársal, Hvanneyri, 17. apríl kl. 13. Erindi flytja dr. William J. Mitsch, dr. Anthony Fox, dr. Edward Huijbens og Hlynur Óskarsson. Er- indi verða flutt á ensku. William J. Mitsch er prófessor við Ohio State University og höfundur fjölda bóka og greina um votlendi og er á meðal virtustu fræðimanna á sínu sviði, segir í tilkynningu. Anthony Fox er prófessor í votlend- isvistfræði við The National Envir- onmental Research Institue í Dan- mörku. Hann hefur um árabil stundað rannsóknir á blesgæsum á Hvanneyrarsvæðinu. Edward Huijbens er for- stöðumaður Ferðamálaseturs Ís- lands og hefur, ásamt Gísla Pálssyni mannfræðingi, unnið að rann- sóknum á breytingum í viðhorfum til votlendis. Hlynur Óskarsson er sér- fræðingur í votlendisvistfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands. Ágúst Sigurðsson rektor setur málstofuna. Málstofa um vægi votlendis „STUBBASMIÐJAN er ný og hug- myndarík verslun sem verður opn- uð í dag í Holtagörðum,“ segir Íris Magnúsdóttir, markaðs- og vöru- stjóri hinnar nýju verslunar. Fjórar konur eru við stjórnvölinn. Eig- endur og framkvæmdastjórar eru Helena Guðrún Bjarnadóttir og Nanna Kristín Magnúsdóttir leik- kona. Margrét Elín Þórðardóttir er verslunarstjóri. Þess má geta að Stubbasmiðjan deilir húsnæði með Eymundsson, Habitat og Te & kaffi, þeir síðastnefndu reka barnvænt kaffihús.Verslunin er sérstök og til- einkuð börnum, unglingum, for- eldrum og verðandi mæðrum og er megináherslan lögð á vandaðar og litríkar vörur. Þrettán fullbúin sýn- ingaherbergi prýða verslunina auk þess sem sérstakar þemahelgar verða haldnar reglulega. „Stubbasmiðjan leggur áherslu á alhliða lausnir í barnaherbergi. Í Stubbasmiðjunni verður allt á ein- um stað en meðal vöruflokka má finna húsgögn, smávöru, kerrur, vagna, fatnað, óléttufatnað og margt fleira. Í versluninni eru þrettán her- bergi sem gefa viðskiptavinum hin- ar ýmsu hugmyndir að hönnun barnaherbergja fyrir hressa stubba á öllum aldri. Vörurnar eru valdar með tilliti til þess að þær hafi aldrei fengist áður á Íslandi, séu vandaðar, litríkar og öðruvísi, þær eru að mestu inn- fluttar en einnig verður Stubba- smiðjan með sérhönnuð húsgögn og vörulínur sem framleiddar verða bæði hér heima og erlendis. Margar vörurnar eru hand- gerðar og unnar úr vistvænum og endurunnum efnum. Stubbasmiðjan hefur m.a. fengið hinar vinsælu Bugaboo-kerrur til sölu og hefur umboð fyrir þær hér á landi, en þær hafa notið mikilla vinsælda erlendis,“ segir Íris. Stubbasmiðjan opnuð í dag Stubbakonur F.v. Íris, Helena, Nanna Kristín og Margrét.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.