Morgunblaðið - 04.05.2008, Side 56
56 SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Krossgáta
Lárétt | 1 kleifur, 8 tottar,
9 lélegum, 10 kraftur, 11
votlendi, 13 tré, 15 segl,
18 taflmanns, 21 svefn, 22
grasflötur, 23 sníkjudýr,
24 borginmennska.
Lóðrétt | 2 ýkjur, 3 ýlfrar,
4 vindhani, 5 snagar, 6
fiskum, 7 litli, 12 umfram,
14 bókstafur, 15 hrygg-
dýr, 16 fá gegn gjaldi, 17
báran, 18 slitur, 19
ómögulegt, 20 hugur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 djörf, 4 hugur, 7 lúkum, 8 ýlfur, 9 mör, 11 aurs,
13 hrun, 14 úrinu, 15 farg, 17 garn, 20 sum, 22 álkan, 23
jökul, 24 annar, 25 runni.
Lóðrétt: 1 della, 2 öskur, 3 fimm, 4 hlýr, 5 gæfur, 6 rýran,
10 ölinu, 12 súg, 13 hug, 15 fjáða, 16 rokan, 18 aukin, 19
núlli, 20 snar, 21 mjór.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Að vera hrifinn af einhverjum
gæti virst góð ástæða til þess að veita
honum mikla athygli, en svo er ekki.
Farðu þér hægt og byggðu upp traust.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú veist alltaf strax hvernig leysa
skal vandamál annarra. Ekki koma með
lausnina. Fólk þarfnast mun frekar ráð-
leggingar og uppörvunar.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þarfnast móðir þín hjálpar
heima fyrir? Eða barnið þitt aðstoðar við
heimaverkefni? Verkin sem þú gerir fyrir
fjölskylduna gefa þér mest.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Nú er komið að skuldadögum.
Peningarnir fljúga út af reikningnum þín-
um í stað þess að koma reglulega inn á
hann. Ekkert stress – þetta reddast.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Einhver málsvari stendur að baki
þér og sér til þess að þú fáir það sem þér
ber. Það gæti verið ósýnileg orka eða
manneskja sem stendur með þér.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þér finnst dagskráin fram undan
alls ekki spennandi. En þér tekst að gera
hana skemmtilega. Að gera t.d. leik úr
leiðindaverki breytir öllu.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Að skilja eitthvað eftir sig felst ekki í
því að vera í flottum fötum, segja eða gera
það rétta. Það sem skipir máli er að vera
til staðar, þegar og þar sem þín er þörf.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Ekki láta hendur fallast þótt
þú sért umkringd(ur) fráhrindandi fólki.
Notaðu ástríðuna þína. Einbeittu þér að
því að láta allt ganga upp.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Það er erfitt fyrir þig að lifa í
núinu án þess að vita hvað kemur næst.
Að hafa yfirsýn yfir hvert þú stefnir veitir
þér öryggi og ró til að geta notið.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú vilt helst sjá niðurstöðu
strax af framlagi þínu, og þú ert með
margt á prjónunum. Þegar kemur að lík-
amanum, taka allar breytingar hins vegar
lengri tíma.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Nú er tíminn til að viðra
vandamál sem þú hefur lengi falið. Talaðu
um það. Þú verður hissa á gáfulegum ráð-
leggingum félaga þinna sem auk þess
virka.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Hvað sem þú gerir, ertu í skapi til
að gera með það stæl. Yfirveguðu týp-
unum verður kannski brugðið fyrst, en
smitast síðan af eldmóði þínum.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. c4 e5 2. g3 c6 3. d4 e4 4. d5 Rf6 5. Bg2
Bb4+ 6. Bd2 De7 7. Rc3 O–O 8. a3 Bc5 9.
e3 d6 10. Rge2 cxd5 11. Rxd5 Rxd5 12.
cxd5 Rd7 13. O–O Rf6 14. Bc3 Bg4 15.
Bxf6 Dxf6 16. b4 Bb6 17. Bxe4 a5 18.
bxa5 Hxa5 19. Bxh7+ Kxh7 20. Db1+ g6
21. Dxb6 Hfa8 22. Dd4 Df3 23. Rc3 He8
24. h3 Bf5 25. Df6 Kg8 26. Hab1 Hxe3
27. Hxb7 Bc8 28. Dd8+ Kg7 29. Dxc8
Hxc3 Staðan kom upp í atskák á Amber-
mótinu sem lauk fyrir skömmu í Nice í
Frakklandi. Norska undrabarnið Magn-
us Carlsen (2733) hafði hvítt gegn ind-
verska heimsmeistaranum Viswanathan
Anand (2799). 30. Hxf7+! Kxf7 31.
Dd7+ Kf6 32. Dd8+ Kf5 33. Dxa5 hvítur
hefur nú unnið tafl. Framhaldið varð:
33…Hxa3 34. Db4 Ke5 35. Dd2 Hd3 36.
Dg5+ Df5 37. He1+ Kxd5 38. Dxf5+
gxf5 39. Kg2 Ha3 40. h4 Kd4 41. h5 d5
42. h6 Ha7 43. Kf3 Hh7 44. He6 Kc3 45.
Hc6+ Kd3 46. Kf4 Hf7 47. Kg5 Ke2 48.
Hd6 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Nauðsynlegur millileikur.
Norður
♠KDG4
♥9
♦G108632
♣96
Vestur Austur
♠876 ♠952
♥ÁG ♥10532
♦D5 ♦97
♣ÁG8753 ♣K1042
Suður
♠Á103
♥KD8764
♦ÁK4
♣D
Suður spilar 4♥.
Besta úttektarsögnin er 5♦, en sú
niðurstaða sást aðeins á einu borði í
úrslitum Íslandsmótsins, flestir
reyndu 4♥. Sá samningur vannst yf-
irleitt, nema þar sem vörnin hitti á
stytta sagnhafa með ♣Á og meira
laufi. Þó má vinna spilið. Hvernig?
Ekki sakar að fara inn í borð og
spila hjarta á kónginn. Vestur drep-
ur og spilar laufi, sem suður verður
að trompa. Hjartadrottning fangar
gosann, en síðan má ekki spila
trompi meira – austur mun þá hel-
stytta sagnhafa með enn einu lauf-
inu. Ef sagnhafi gerir ráð fyrir
hjörtunum tveimur í austur er vinn-
ingsleiðin sú að taka fyrst ♦ÁK og
spila svo spaða fjórum sinnum.
Trompi austur þann fjórða getur
suður yfirtrompað og spilað frítígli,
en ef austur hendir í síðasta spaðann
gerir suður það líka. Það verður að
taka ♦ÁK, annars kastar austur tígli
í fjórða spaðann.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hvaða tvö félög í borginni eiga aldarafmæli um þess-ar mundir?
2 Íslenskur fuglafræðingur undirbýr nú nýtt gæsamerk-ingaátak. Hver er hann?
3 Um helgina er haldin sérstök Hammond-orgelhátíð.Hvar á landinu?
4 Íslenskur söngleikur, Ástin er diskó, lífið er pönk, varfrumsýndur í Þjóðleikhúsinu sl. fimmtudag. Eftir
hvern er hann?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Hver er vinsælastur ráðherra í ríkisstjórninni sam-
kvæmt könnun Þjóðarpúls gall-
ups? Svar: Jóhanna Sigurð-
ardóttir. 2. Stjórnklefi fyrstu þotu
Íslendinga er á leið til landsins
sem safngripur. Hvað hét þotan?
Svar: Gullfaxi. 3. Íslensk-
kanadíski geimfarinn Bjarni
Tryggvason hyggst setjast í helgan
stein. Hvaða ár fór hann út í geim-
inn með Discovery? Svar: 1997.
4. Hver hefur verið talsmaður
skurðhjúkrunarfræðinga í vakta-
deilunni við Landspítalann und-
anfarið?
Svar: Elín Ýrr Halldórsdóttir.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Sumarferðir 2008
Glæsilegt sérblað tileinkað sumarferðum 2008
fylgir Morgunblaðinu 10. maí.
• Tjaldsvæði og aðrir
gistimöguleikar.
• Uppákomur.
• Sundstaðir.
• Veiði.
Ásamt fullt af öðru
spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 5. maí.
Meðal efnis er:
• Fjölskylduvænar uppákomur
um land allt.
• Hátíðir í öllum landshlutum.
• Sýningar.
• Gönguleiðir.
• Veitingastaðir.
gbók|krossgáta