Morgunblaðið - 04.05.2008, Side 57

Morgunblaðið - 04.05.2008, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2008 57 LÁRÉTT 1. Stoppaðu vinkona Mikka, við öruggara. (10) 7. Telpa við Menntaskólann á Ísafirði tapar kommu við að rangflytja. (8) 10. Fötin fyrir náina. (6) 11. Varnaraðili missir varla af duglegri. (6) 12. Þéttir feita. (6) 13. Nögl félli á skýjaslæður. (7) 14. Ryð kemur einfaldlega aftur fyrir Atla og skerta. (8) 15. Menn sem prófa starf í kirkju. (9) 20. Þefaðir þegar lauk réttilega (8) 21. Órifin kvittun í tónlist? (8) 24. Minn fær hrós á blettinum. (7) 26. Sjá guð keyra við að ákæra. (5) 28. Rugla lak einhvern veginn fyrir fauski. (8) 29. Skammaryrði um karl er það aldrei um hest. (8) 31. Gat og bogi gera undanlátssemi. (8) 32. Vegir huldufólks eru lognrákir á vatni. (11) 33. Lögun sem kemur þegar maður missir andlitið? (11) LÓÐRÉTT 1. Ja, fínn fyrir hádegi nær að verða mjög álíka. (8) 2. Man norðlenskan orðstír. (7) 3. Gull vefnaðarefni fær ullarhnoðra af fitu. (8) 4. Óvirðir litla. (5) 5. Smá leiðist áfram. (7) 6. Bakið svið einhvern veginn á fjölunum. (9) 8. Sjá korn köngulóarmannsins enda hjá fugli. (7) 9. Ævi hoppaði í fatnaði (9) 12. Par eitt færkjark frá bófa. (7) 16. Jafni rúm. (4) 17. Stúdía íslensks flakkara og listmanns leiðir til söfnunar á plöntum (8) 18. Sjá hálft nítrat í tæki. (6) 19. Það að halda á vönuðum hrútum á tímabili á vorin? (10) 20.Menn sem vinna í landi eru kenndir við suðuramer- ísk liðdýr. (11) 22. Menntaskóli lagar stöðuna með því að finna lýs- ingu á þríhyrningi (8) 23. Fótboltafélag sýnir dónaskap og liðar. (7) 24. Hvað, meiddur af verkfærinu? (8) 25. Með ein læti yfir þjáningu. (8) 27. Valtur sé flæktur í tæki. (8) 30. Tekur ull með dreng fyrir minna. (6) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 4. maí rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshaf- ans birtist sunnudaginn 11. maí. Heppinn þátt- takandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 27. apríl sl. er Jón Guðmunds- son, Öldugranda 7, 107 Reykjavík. Hann hlýt- ur í verðlaun bókina Rimlar hugans eftir Einar Má Guðmundsson. JPV forlag gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang dagbók|krossgáta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.