Morgunblaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2008 31
!
"#$!%
&
"'$!(!!
")*+, - . (*+!*
!" #$%&' ( )#%'%$* ( ("$+ ,-$ .! /#'0 ' "' 1 2!$0 /# 3
4%'0 /# %$$%' %!
5,5,%,/!6 /# 2% ,%, !, 72( 2' 8$$6$ $ %' $,,%$ !$#
" 4, $/,' ($ , 6" ,&% ,-$#6##% $0 9%' ,$*6 ,.:, :8,6 /# "' #&!,%0 '
6,%$ ' 5;,, "' !(6" /# ,%$*%$* 4/'%5;'$$#6+ #6##% /# 6'0 <(,%$*%$*
4(5=#,%0 >0
?
@A1BAAAA0
;
9&6$$
'*0
8##0 !%,#$%%
%#$ $$
86!6,
,C"%D0
"%##C"%D0
$/
86!6,
C"%D0
/012 34 5567 89: ; < &
=>7? " < >!!
< #+!@)+ < )
AB < CCC:!D:*
E(**)'
("$
&
!
"#$!%
&
"'$!(!!
")*+, 5
- . (*+!*
<%#, ,.:, :8,6+ 3 !" %' #6$$!,0 , ( #&!6"0 2!$/!, E%0 3F !" /# ,.:,6
%#$%5G%% E%0 !"0 ,& :%6 "' ,6" :/,,0 ' ($5 "(' /# %, ' 2%$*%'%,%0 &'$
#$%&' FHH!" %' ,;'+ "5' ,-$0 </,/!% /# 4%'4# "' "6,%$# !(6"0 I$$6 #&! "'
.$0 ,/!% /# * ( /:$6 -"+ 28$*6' *0$$J,,$# ! "' .G60 9G 4 ;'$$+
G&$2%:/ /# !G&'% 4 ! ;'0 <' '%-$#6 ( 0 @A1AAAA '% @1HAH
;
9&6$$
'*0
8##0 !%,#$%%
$/
86!6,
,C"%D0
C"%D0
%#$ $$
86!6,
"%##C"%D0
/012 34 5567 89: <;
=>7? " < >!!
< #+!@)+ < )
AB < CCC:!D:*
$%*
3@H .5G%$4;
;#, $*%%' ( .5G%$4;
;FG
!
"#$!%
"'$!(!! A
: :
")*+, - A&:B :
! "# $ %
&# '()*
$+! , # # -(
! ! , #
&
( - #( $ (
& $
&#$ - ! , - (
. $ -( #! " #- !
/
, /&#
# -( $ #
! 0
- #! 1
, #
# ( -- #
( # #! #- , # #-
( . - ! 1 ( $ !
;
9&6$$
'*0
8##0 !%,#$%%
,G$ #
86!6,
,C"%D0
5,G%$C"%D0
/H ,* @ ' '$$'!$$ :,$) 8:I<I A
=>7? " < >!!
< #+!@)+ < )
AB < CCC:!D:*
28. NÓVEMBER
2006 var haldinn í fé-
lagsheimilinu Árgarði
baráttufundur gegn
virkjunum í jökulám
Skagafjarðar. Fjöl-
menni var á fundinum
og meðal fundargesta
Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir, formaður Sam-
fylkingarinnar, sem hafði meðferðis
litprentaðan bækling, Fagra Ísland,
sem útbýtt var á fundinum og inni-
hélt stefnumörkun Samfylking-
arinnar í umhverfis- og virkj-
anamálum til næstu framtíðar.
Margir fögnuðu þessu framtaki og
töldu boða, að Samfylkingin væri
flokkur, sem ætlaði að láta sig um-
hverfismálin miklu varða.
Tíminn hefur liðið
Eftir alþingiskosningarnar vorið
2007 var mynduð ný ríkisstjórn
Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar
með mikinn meirihluta á bak við sig,
sem nú hélt upp á eins árs afmæli
sitt fyrir stuttu. Ingibjörg Sólrún er
orðin utanríkisráðherra og Samfylk-
ingin hefur fengið ráðuneyti iðn-
aðar- og umhverfismála í sinn hlut,
ásamt fleiri mikilvægum málaflokk-
um. En undarlega lítið bólar enn á
„fagra Íslandi“ Samfylkingarinnar
eftir árs setu í Stjórnarráðinu.
Þvert á móti virðast áform um
stóriðju og virkjanir í fullum gangi,
sem aldrei fyrr.
Álver í Helguvík með tilheyrandi
gufuaflsvirkjunum er komið á fram-
kvæmdarstig. Ekki verður annað
séð en ráðherrar Samfylkingarinnar
hafi lagt blessun sína yfir þá fram-
kvæmd, kannski að undanskildum
umhverfisráðherr-
anum. Á Bakka við
Húsavík er álver í
startholunum. Össur,
iðnaðarráðherra, lét
svo um mælt á fundi á
Húsavík á liðnum vetri,
að „sér væri ekki kunn-
ugt um, að neinn ráð-
herra ríkisstjórn-
arinnar legðist gegn
álveri á Bakka“. Þá veit
þjóðin það.
Fyrirhugaðar eru
þrjár stórvirkjanir í
neðri hluta Þjórsár með tilheyrandi
lónum og landspjöllum á tugum
jarða, þar sem fagrir fossar og flúðir
eins og Urriðafoss munu nánast
hverfa. Mikil og vaxandi andstaða er
gegn áformum þessum í sveitunum
við Þjórsá. Meirihluti íbúa í Flóa-
hreppi hefur lagt fram undir-
skriftalista, þar sem Urriðafoss-
virkjun er hafnað og skorað á
ríkisstjórnina að fyrirskipa Lands-
virkjun að stöðva undirbúnings-
framkvæmdir. Hefur einhver heyrt
eitthvað frá ríkisstjórninni? Lands-
virkjun lætur auðvitað sem ekkert
sé og heldur áfram undirbúningi,
eins og hennar er von og vísa. Ljóst
er, að margir landeigendur við
Þjórsá munu ekki láta lönd sín af
hendi vegna virkjunar. Hvað ætlar
iðnaðarráðherrann þá að gera, ætlar
hann að láta framkvæma eign-
arnám?
Hvaða þörf knýr á með virkjanir í
neðri Þjórsá um þessar mundir? Er
atvinnuástandið á suðvesturhorninu
svo bágborið, að það réttlæti slíkar
fórnir? Kannski er bara verið að afla
Landsvirkjun nýrra tekna, svo hún
geti greitt niður eitthvað af lánum
vegna Kárahnjúkavirkjunar. Er
ekki nóg komið af umhverf-
isspjöllum, a.m.k. í bili, eftir hervirk-
in á Austurlandi, þar sem búið er að
umturna sjálfu Lagarfljóti, einu feg-
ursta stöðuvatni landsins, og breyta
því í skollitaðan forarpoll. Vill þjóðin
meira af slíkum umhverfissóðaskap?
Er nú ekki rétt að staldra við og at-
huga sinn gang, gera hlé, bíða eftir
rammaáætluninni margumtöluðu,
sem enn er ekki komin fram. Liggur
okkur svona mikið á?
Það er svolítið dapurlegt, að eftir
árs setu Samfylkingarinnar í rík-
isstjórn skuli ekki enn búið að leggja
fram frumvarp um friðlýsingu og
stækkun Þjórsárvera sem maður
skyldi þó halda, að ekki væri mikill
ágreiningur um innan stjórn-
málaflokkanna. Ég ber traust til nú-
verandi umhverfisráðherra, en hvað
dvelur hana í þessu máli?
Ýmsir spyrja sig sjálfsagt þeirrar
spurningar um þessar mundir, hvar
áform Samfylkingarinnar um fagra
Ísland séu stödd og hvenær þau
birtist í verki. Kannski var litprent-
aða bæklingnum fyrst og fremst ætl-
að það hlutverk að fá sem flest um-
hverfisverndarfólk til að kjósa
Samfylkinguna í síðustu alþing-
iskosningum. Líklega hefur það tek-
ist að einhverju marki, og kannski
naga nú einhverjir sig í handarbökin
yfir því að hafa látið blekkjast. Ætli
landsmönnum sé nú ekki að verða
nokkuð ljóst, að það er aðeins einn
stjórnmálaflokkur, sem frá upphafi
hefur staðið vaktina í umhverf-
ismálum, heill og óskiptur, og mun
áfram gera. Hann nefnist Vinstri
hreyfingin – grænt framboð. Er það
ekki fullreynt?
Við þörfnumst ekki fleiri litprent-
aðra bæklinga um verndun náttúr-
unnar, af þeim höfum við þegar nóg,
við þurfum hins vegar fleira fólk,
sem treystir sér til að hafa skoðun
og sannfæringu og standa við hana,
jafnvel þótt það kunni að hafa ein-
hver óþægindi í för með sér. Undir
því kann nefnilega framtíð lífs á
jörðinni að vera komin.
Fagra Ísland – hvenær kemur þú?
Ólafur Þ. Hall-
grímsson skrifar
um umhverfisstefnu
ríkisstjórnarinnar
»… undarlega lítið
bólar enn á „fagra
Íslandi“ Samfylking-
arinnar …
Ólafur Þ. Hallgrímsson Höfundur er prestur á Mælifelli.
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið
fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera
er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!
ÁSKRIFTASÍMI
569 1100