Morgunblaðið - 15.06.2008, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 15.06.2008, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2008 61 Frá höfundum MATRIX kemur einhver hraðasta mynd síðari ára. Ótrúlegar tæknibrellur sem ættu að heilla alla í fjölskyldunni, unga sem aldna. SKYLDUÁHORF FYRIR ALLA SEM HAFA GAMAN AF HRAÐA, BÍLUM OG TÆKNI. / SeLFOSSi/ KeFLaVÍK/ aKureyri speed racer kl. 2 - 5 - 8 LEYFÐ prom night kl. 8 - 10 B.i. 16 ára nim´s island kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ the forbidden kingdom kl. 10:20 B.i. 12 ára the happening kl. 8 - 10 B.i. 16 ára zohan kl. 2 - 5:30 - 8 B.i. 10 ára speed racer kl. 2 - 5 LEYFÐ forbidden kingdom kl. 10:20 B.i. 12 ára the incredible hulk kl. 2:30-5:30-8-10:30 B.i. 12 ára speed racer kl. 2 - 5 LEYFÐ sex and the city kl. 8 - 10:50 B.i. 14 ára STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ Sýnd Í KringLunni Og SeLFOSSi eeeee k.h. - dv eeee 24 stundir eee h.j. - mbl stærstuafmissaekki ára!síðariævintýramynd eeee ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is eeee ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL eee eeee ,,Trú forverum sínum og er kærkomin viðbót í þessa mögnuðu seríu. Meira er ekki hægt að biðja um.” - V.J.V., Topp5.is/FBL Sýnd Í áLFabaKKa Sýnd Í áLFabaKKa Sýnd Í áLFabaKKa, KringLunni, aKureyri, KeFLaVÍK Og SeLFOSSi Sýnd Í áLFabaKKa eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL eee rolling stone Sýnd á aKureyri Sýnd Í KeFLaVÍK óUNUM ÁLFabaKKa, KriNgLUNNi, aKUrEYri, KEFLaVíK Og sELFOssi eeee „Orðið augnakonfekt er of væg lýsing, þessi mynd er sjónræn snilld! Ég fílaði hana í tætlur!” Tommi - Kvikmyndir.is eee „Speed Racer er sannarlega sjónræn veisla sem geislar af litadýrð.” L.I.B - Topp5.is/FBL VEFSÍÐA VIKUNNAR: BUBBI.IS» Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞAÐ er við hæfi nú þegar Bubbi Morthens hefur gefið út sína nýj- ustu plötu að benda á sérstaklega flotta heimasíðu kappans, bubbi.is. Fjölmargir íslenskir tónlistarmenn mættu taka Bubba sér til fyr- irmyndar hvað heimasíður varðar, enda er gríðarlega mikið lagt í síðuna. Fyrst ber að nefna yfirlit yfir allar þær hljómsveitir sem Bubbi hefur verið í. Hægt er að lesa mjög ítarlegan texta um hverja einustu sveit sem hann hefur ver- ið meðlimur í, og sömuleiðis eru myndir með hverri grein. Þá er að sjálfsögðu yfirlit yfir allar plötur Bubba á síðunni, bæði sólóplötur hans og hljómsveita á borð við Egó og Utan-garðsmenn, en einnig má þar finna upplýs- ingar um safnplötur, kvikmynda- og leikhústónlist og plötur ann- arra sem Bubbi hefur komið ná- lægt. Þar að auki má svo finna texta við öll lög Bubba, sem kemur sér örugglega vel í útilegunum í sumar. Neyðarfundur hjá RÚV vegna verkalýðslags? Skemmtilegasti hluti síðunnar er hins vegar tímalína Bubba þar sem stiklað er á bæði stóru og smáu í lífi hans, en segja má að um hálf- gerða dagbók sé að ræða. Hægt er að smella á hvert einasta ár í lífi Bubba frá 1976 og eru fjölmargir viðburðir nefndir á hverju ári. Sem dæmi má nefna: „22. janúar 1986: Þátturinn Á líðandi stundu í umsjón Ómars Ragnarssonar, Sigmundar Ernis og Agnesar Bragadóttur er á dag- skrá Sjónvarpsins. Í þetta sinn var sjónvarpað beint frá Sundahöfn, en Dagsbrún átti afmæli þennan dag og var Guðmundur Jaki meðal gesta. Bubbi Morthens var fenginn til að koma og taka lagið og það kom mönnum á óvart að hann valdi lag- ið „Biðin“ sem er hreinn og klár áróður á verkalýsðbaráttuna á þessum árum. Sagan segir að í kjölfar þess flutnings Bubba hafi verið haldinn neyðarfundur innan veggja Rík- issjónvarpsins þar sem rætt var hvernig koma mætti í veg fyrir slíkar uppákomur í nánustu fram- tíð.“ Á bubbi.is má svo auðvitað finna spjalltorg, upplýsingar um aðdá- endaklúbb Bubba, mola, myndir frá upphafi tónlistarferils kappans til dagsins í dag og, síðast en ekki síst, senda Bubba tölvupóst. Öskur trúðsins … á netinu Yfirgripsmikil Aðdáendur Bubba ættu aldeilis að geta legið yfir vef- síðu kóngsins á www.bubbi.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.