Morgunblaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7 Bylgjan 91,4/98,9 Gull-Bylgjan 90,9 Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7 X-ið 97,7 Latibær 102,2 Saga 99,4 XA-Radio (aa-samtök) 88,5 Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9 Flass 104,5 Boðun (trú) 105,5 Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0 BBC (erl .evarp) 94,3 Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7 Rásfás 93.7 Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0 Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunandakt. Sr. Gunnar Ei- ríkur Hauksson prófastur í Snæ- fellsness– og Dalaprófastsdæmi flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Tónlistargrúsk: Tónlist Sólkon- ungsins: Veislur og vinna. Halla Steinunn Stefánsdóttir. (e) (2:12) 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ágúst Þór Árnason. (3:14) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Útvarpsleikhúsið: Hræðilega fjölskyldan. Fjölskylduleikrit eftir Gunnillu Boethius. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leikendur: Ragnheiður Tryggvadóttir, Þórey Sigþórsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Helga Þ. Stephensen, Jórunn Sigurðardóttir o.fl. Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir. Hljóðvinnsla: Georg Magnússon. (Frá 1992) (3:5) 11.00 Guðsþjónusta í Grenj- aðarstaðarkirkju. Séra Þorgrímur D. Daníelsson prédikar. (Hljóðr. 27. apríl sl.) 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Listin og landafræðin. Um- sjón: Jón Karl Helgason. 14.00 Loftbelgur. Umsjón: Arndís Hrönn Egilssdóttir. (4:15) 14.30 Lostafulli listræninginn. Um- sjón: Viðar Eggertsson. 15.00 Flækingur. Guðmundur Gunn- arsson og Elín Lilja Jónasd. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá einleikstónl. Víkings Heiðars Ólafs- sonar píanóleikara í Salnum, 30. maí sl. Á efnisskr. Eroica tilbrigðin eftir Ludwig van Beethoven, 16 valsar eftir Johannes Brahms, Reykjavík by Night eftir Ólaf Axelss. o.fl. 17.40 Náttúrupistlar. Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson. (e) 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Saga til næsta bæjar. Um- sjón: Einar Kárason. 18.52 Dánarfregnir og augýsingar. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 19.40 Af minnisstæðu fólki. Emil Björnsson talar um Jónas frá Hriflu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e) 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls- dóttir. 20.25 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e) (2:6) 21.10 Hvað á að gera við stelpuna ? Í tilefni af 100 ára afmæli Hafn- arfjarðarkaupstaðar. Umsjón: María Kristjánsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Birna Friðriksd. 22.15 Umhverfis jörðina. Umsjón: Halla Gunnarsdóttir. (e) (2:13) 23.10 Andrarímur. í umsjón Guð- mundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.45 Polly kemur heim Bandarísk söngvamynd frá 1990 byggð á sögunni um Pollýönnu. (e) 12.20 Kjarval Heimild- armynd um Jóhannes Sveinsson Kjarval listmál- ara eftir Pál Stein- grímsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 13.15 Mótorhjóladagbæk- urnar (Diarios de motocic- leta) (e) 15.20 Viðtalið: Alp Meh- met (e) 15.50 Landsleikur í hand- bolta: Ísland – Makedónía Bein útsending. 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Landsleikur í hand- bolta: Ísland – Makedónía Seinni hálfleikur. 17.30 EM 2008 – Upphitun Nánar á vefslóðinni www.ruv.is/em. 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 – Upphitun Nánar á vefslóðinni www.ruv.is/em. 18.45 EM í fótbolta 2008: Tyrkland–Tékkland Bein útsending. 20.45 Fréttayfirlit (4:15) 20.55 Jane Eyre Breskur myndaflokkur. (4:4) 21.50 Partídýrið Bandarísk bíómynd byggð á sannri sögu ungs manns sem allt lék í lyndi hjá þangað til hann gortaði af því í sjón- varpsviðtali að hafa drepið vin sinn. Bannað börnum. 23.30 EM 2008 – Sam- antekt 24.00 EM í fótbolta 2008 Frá leik Svisslendinga og Portúgala. 01.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.30 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Nágrannar (Neighbours) 14.15 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 15.25 Forsöguskrímsli (Primeval) 16.25 Ný ævintýri gömlu Christin (The New Ad- ventures of Old Christin) Aðalhlutverk leikur Juliu Louis–Dreyfus. 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir 19.10 Derren Brown: Hug- arbrellur – (Derren Brown: Trick Of the Mind) 19.40 Sjálfstætt fólk Um- sjón hefur Jón Ársæll Þórðarson. 20.15 Monk Einkaspæj- arann Adrien Monk heldur uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við lausn sakamálanna. 21.00 Welcome to the Club (Women/s Murder Club) 21.45 Rich–fjölskyldan (The Riches) Aðalhlutverk leika Eddie Izzard og Min- nie Driver. 22.30 Rólegan æsing (Curb Your Enthusiasm) 23.00 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 23.45 Bein (Bones) 00.30 Á ferðinni (Mobile) 01.20 Samsærið (Cyper) 02.55 Sælusugan (Super Sucker) 04.25 Welcome to the Club (Women/s Murder Club) 05.10 Monk 05.55 Fréttir 08.15 Gillette World Sport Farið yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 08.45 US Open 2008 Út- sending frá US Open í golfi. 14.45 Landsbankamörkin 2008 Leikirnir, mörkin og tilþrifin skoðuð. 15.45 Landsbankadeildin 2008 Bein útsending frá leik Grindavíkur og Kefla- víkur í Landsbankadeild karla. 18.00 Augusta Masters Of- ficial Film (Augusta Mast- ers Official Film – 1999) Þáttur um Masters golf- mótið. 19.00 US Open 2008 (US Open) Bein útsending frá lokadegi US Open í golfi. 01.00 NBA 2007/2008 – Finals games (NBA körfu- boltinn – Úrslitakeppnin) Bein útsending. 06.30 Sylvia 08.00 Kicking and Screaming 10.00 Twitches 12.00 The Greatest Game Ever Played 14.00 Kicking and Screaming 16.00 Twitches 18.00 The Greatest Game Ever Played 20.00 Sylvia 22.00 Batman Begins 00.15 D.E.B.S. 02.00 Damien: Omen II 04.00 Batman Begins 10.00 Vörutorg 11.00 Professional Poker Tour (e) 12.30 MotoGP - Hápunktar 13.30 Dr. Phil (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 16.30 The Real Housewi- ves of Orange County (e) 17.20 Age of Love (e) 18.10 How to Look Good Naked (e) 18.40 The Office (e) 19.10 Snocross Íslenskir snjósleðakappar keppa. (11:12) 19.40 Top Gear - Best of 20.40 Are You Smarter than a 5th Grader? 21.30 Boston Legal - Loka- þáttur 22.20 Brotherhood - Loka- þáttur 23.20 Secret Diary of a Call Girl (e) 23.50 Minding the Store (e) 00.15 Vörutorg 01.15 Tónlist 15.00 Hollyoaks 18.00 Seinfeld 20.00 So You Think You Can Dance 2 22.25 Twenty Four 3 23.10 Seinfeld 00.50 American Dad 01.15 Sjáðu 01.40 Tónlistarmyndbönd FRAMLEIÐENDUR leikins efnis í Bandaríkjunum sitja gjarnan undir gagnrýni fyrir að gefa ekki rétta mynd af stöðu minnihlutahópa. Það getur því verið krefjandi fyrir ís- lenska sjónvarpsáhorfendur að ímynda sér hvernig bandarískt þjóð- félag er raunverulega samsett. Lítum fyrst á spítalana og tökum eftir því að undir læknasloppunum eru menn alls konar á litinn. Þannig er það til að mynda í Grey’s An- atomy og E.R. Þegar valið var í hlut- verk í þeim fyrrnefnda var raunar algerlega litið framhjá litarhætti leikaranna (e. „color-blind casting“). Staðan er svipuð á lögreglustöðv- um og lögfræðistofum. Þar vinna hvítir, svartir, suður-amerískir og asískir, í ýmsum hlutföllum, en allir virðast þó þokkalega jafnir og sáttir. En gægjumst síðan inn í stofur og kaffihús sjónvarpsbúa. Þar er annað uppi á teningnum – við sjáum til dæmis að vinirnir í Friends eru allir hvítir. Ef þeir endurspegluðu raun- veruleikann væri einn vinanna að þremur fjórðu svartur. Pæjurnar í Sex and the City eru allar hvítar. Í bíómyndinni um þær stöllur er eng- inn svartur, nema aðstoðarkona að- alpersónunnar Carrie, sem ber fyrir hana kassa og flokkar póst. Það er því freistandi að álykta að í Bandaríkjunum eigi fólk af mismun- andi kynþáttum ekki samleið nema af tilviljun; nema svo vilji til að það vinni á sama stað eða brotlendi á sömu eyðieyju. Eða þá að sumir framleiðendur hafi enn ekki áttað sig á því að eftir því sem fleiri kynþættir eiga sér full- trúa í þáttunum, því stærri er áhorf- endahópurinn – og meira að græða. ljósvakinn Sandra Oh Öll dýrin í skóginum vinir? Svarthvítar hetjur Sigrún Hlín Sigurðardóttir 07.30 Fíladelfía 08.30 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund 15.00 Tónlist 15.30 Við krossinn Gunnar Þorsteinsson 16.00 David Wilkerson 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Blandað ísl. efni 23.00 Benny Hinn 23.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 10.00 E–Vets: The Interns 11.00 Animal Cops Hou- ston 13.00 Top Bat 14.00 Equator 15.00 Monsters of the Mind 16.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Big Cat Diary 18.00 Australia’s Terrifying Top 20 19.00 Equator 20.00 Ocean’s Deadliest 21.00 Animal Precinct 22.00 The Planet’s Funniest Animals 23.00 Big Cat Diary BBC PRIME 10.00 The Weakest Link 11.00 Doctor Who 11.45 Doctor Who Confidential 12.00 Doctor Who 12.45 Doctor Who Confidential 13.00 Strictly Come Danc- ing 15.00 Strictly Come Dancing: Final 18.00 Top Gear Xtra 21.00 Doctor Who 21.45 Doctor Who Confidential DISCOVERY CHANNEL 10.00 5th Gear 11.00 Wheeler Dealers 12.00 Smash Lab 13.00 World’s Toughest Jobs 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 16.00 Miami Ink 17.00 American Hotrod 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Smash Lab 21.00 Dirty Jobs with Peter Schmeichel 22.00 Survi- vorman 23.00 When Disaster Strikes EUROSPORT 12.00 Car racing 13.15 FIA World Touring Car Cham- pionship 14.15 Cycling 15.15 Superbike 16.00 Euro 2008 Show 16.15 UEFA Euro 2008 18.00 Euro 2008 Show 18.15 Tennis 19.30 Beach volley 20.00 Motorsports 20.30 Rally 21.00 Euro 2008 Show 21.30 UEFA Euro 2008 23.15 Watts HALLMARK 9.00 Long Shot 11.00 Love’s Abiding Joy 12.45 More Than Meets The Eye 14.15 Jane Doe: Yes, I Remember It Well 16.00 Mystery Woman: Game Time 17.45 Love’s Abiding Joy 19.30 Ann Rule’s: Stranger Beside Me 21.30 Choices MGM MOVIE CHANNEL 10.40 The Magnificent Seven Ride! 12.20 Thrashin’ 13.50 Alice 15.35 Paths of Glory 17.00 New York, New York 19.40 Stigmata 21.20 Of Mice and Men 23.10 Judgment at Nuremberg NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 What Would Happen If..? 13.00 Titanic: The Final Secret 14.00 The Tuskegee Airmen 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Bible Uncovered 18.00 Fishzilla 19.00 Megastructures 20.00 Air Crash Inve- stigation 21.00 SAS Down Under 22.00 Tanks: Battlefield Warriors 23.00 Fight Masters ARD 12.30 Die Drei von der Tankstelle 14.00 Rom- antisches Mecklenburg 14.30 Ratgeber: Heim + Gar- ten 15.00 Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Zu jung fürs Abstellgleis 16.00 Euro extra 16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lind- enstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 20.58 Wetter 21.00 ttt – titel thesen temperamente 21.30 Zapp 22.00 Eine französische Hochzeit 23.35 Tagesschau 23.45 Der gewisse Kniff DR1 12.00 Verdens vildeste vanvid 12.30 Dronning Dolly Parton 13.00 Kispus 14.40 Landsbyhospitalet 15.30 Bamses Billedbog 16.00 Et dejligt hundeliv 16.30 Avisen/Sport/Vejret 17.00 Kløvedal i Kina 18.00 Rejseholdet 19.00 21 Søndag 19.40 SportNyt 19.50 Beck 21.20 Mørkets gerninger DR2 13.30 Tema 13.31 Hår med sex og sjæl 14.00 Skal- depande og munkekrans 14.10 De skaldede kvinder 14.35 Frisøsens mand 16.00 Che Guevara – mand og myte 17.00 Sverige rundt med Tina 17.30 Ca- milla Plum – i haven 18.00 Frilandshaven 18.30 Saudi–Arabien – bag sløret 19.40 Den store flugt – sænkningen af Wilhelm Gustloff 20.30 Deadline 20.50 Kvinden der råbte voldtægt! 21.35 Viden om 22.05 Jagten på en morder NRK1 12.30 Lysende utsikter 13.25 Carmen i Khayelitsha 15.30 Åpen himmel: Som et fyrlys Jesu navn 16.00 Lillefot og vennene hans 16.25 Herr Hikke 16.30 Tett på dyrene 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 En kongefamilie på jobb 18.55 Kavanagh 20.10 Baldurs draumar 21.05 Kveldsnytt 21.25 Rally–VM 2008: Rally Turkey 22.20 Å leve med kor- rupsjon 23.10 Uka med Jon Stewart 23.35 Norsk på norsk jukeboks NRK2 13.00 SportsQuiz 13.50 Sport Jukeboks 14.45 The Freshman 16.00 Norge rundt og rundt 16.30 Niklas’ mat 17.00 Barnas bokbank 17.30 Orkanen 18.25 Uventet besøk 18.55 Keno 19.00 Nyheter 19.10 Ho- vedscenen: Kunsten å møtes – en kveld med flerkult- urell dans 20.10 Dokumentar 21.10 Dagens Dobbel 21.15 Jeanne Moreau 80 år! SVT1 12.00 Råd för resande till Syrien 13.00 Mitt i nat- uren 13.30 Sommartorpet 14.00 Wallenbergs 15.00 Hälsa till salu 15.50 Aktuell forskning 16.00 Boli- bompa 16.30 Anki och Pytte 17.00 Hundkoll 17.30 Rapport 18.00 Sportspegeln 18.45 Matlust 19.00 Baronessan 19.25 Surfing på Svalbard 19.30 Mia och Klara 20.00 Tabu 20.30 En svensk berättelse 21.00 Rapport 21.10 I sinnets våld 22.10 På luffen i Norden SVT2 13.30 Där ingen skulle tro att någon kunde bo 14.00 Alberto Giacometti 15.00 Rally–VM 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Sverige! 17.00 Peter Asplund på Berns 18.00 Palace Hotell 19.00 Aktuellt 19.15 Regionala nyheter 19.20 John From Cincinnati 20.10 Planeten 21.35 Mus- ikbyrån presenterar 22.05 London live ZDF 12.05 Bürger, rettet Eure Städte! 12.35 Weißblaue Geschichten 13.00 Tennis: ATP–Turnier 15.00 heute 15.10 Sportreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 Verdammte Technik! 17.00 heute/Wetter 17.10 Berl- in direkt 17.30 EM–Studio 18.45 EM live 20.45 EM– Studio 21.30 Nachgetreten! 22.15 heute 22.20 nachtstudio 23.20 Harry meint es gut mit dir 92,4 93,5 n4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku Endurtekið á klst. fresti. stöð 2 sport 2 15.40 Liverpool – New- castle, 98/99 (PL Classic Matches) 16.40 Everton – Sunder- land (Bestu leikirnir) 18.20 EM 4 4 2 18.50 Everton – Arsenal (Bestu leikirnir) 20.30 Newcastle – Liver- pool, 98/99 (PL Classic Matches) 21.00 EM 4 4 2 21.30 Arnór Guðjohnsen (10 Bestu) Fjallað um Arn- ór Guðjohnsen og farið yf- ir feril hans 22.20 Everton – Arsenal (Bestu leikirnir) 24.00 EM 4 4 2 ÁHORFENDUR kvikmyndarinnar um Járnmanninn, Iron Man, hafa vafalaust margir verið skeptískir á að hamborgaraát Tonys Starks (að- alpersónu myndarinnar sem ný- sloppinn er úr afganskri prísund biður um „alvöru bandarískan ost- borgara“) hafi komið til af öðru en gróðahvöt auglýsingasala, en vöru- pot (e. product placement) kvik- myndaframleiðenda í auglýs- ingaskyni er jú alræmt. Vafalaust hefur Burger King borgað kvikmyndaverinu einhverja aura en ástæðan er þó öllu djúp- stæðari (eða djúpsteiktari?), þ.e. fyrir hamborgaraáti Tonys Starks. Stark pantar hamborgarann rétt áður en hann segir alheiminum að hann hafi orðið fyrir upplifun sem breytti sýn hans á lífið. Fyrir fimm árum varð leikarinn sem túlkar Stark, Robert Downey, jr., nefni- lega fyrir svipaðri upplifun. Þá var leikarinn, sem þekktur var fyrir ófáa skandalana, að keyra eftir þjóðvegi í Kaliforníu með skottið fullt af eiturlyfjum. Síðan stoppar hann við lúgu á þjóðvega- sjoppu Burger King og kaupir sér hamborgara sem virðist hafa verið óvenjusveittur því þegar leikarinn horfði á hamborgarann fékk hann skyndilega uppljómun. Hann sá hversu djúpt hann hafði sokkið, sturtaði öllu dópinu í Kyrrahafið og einsetti sér að hefja nýtt líf. Hamborgarauppljómun Járnmannsins Reuters Djúpsteikt Einn af helstu kostum búnings Járnmannsins er sá að með honum má auðveldlega steikja ham- borgara með höndunum einum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.