Morgunblaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.06.2008, Blaðsíða 58
Thorvald um Þróttarasalinn og hann ætli ekki að fara að borga neitt umfram það tilboð. Ekki bætir heldur úr skák að Thorvald er lítill aðdáandi Bjarkar og Sig- ur Rósar en honum finnst Björk þó „skömminni skárri“. „Þetta eru nú ekki skemmtilegustu tónlist- armenn sem ég hlusta á,“ segir Thorvald og hlær. Hann muni því ekki fagna tónlistinni í veislunni, þótt ókeypis sé og segir öruggt að veislugestir séu sama sinnis. „Þetta er náttúrulega stærsta stund okkar, þessi dagur, og nú veit maður ekki hvernig maður á að snúa sér í þessu,“ segir Thorvald og er áhyggjufullur. Lumar einhver á veislusal? Hugsanlega mun einhver sem les þetta við- tal og hefur yfir sal að ráða hafa samband við Thorvald, hver veit? Blaðamaður ber þann möguleika undir Thorvald sem tekur vel í og segir tillögur að veislusölum vel þegnar. „Ég gifti mig hvort sem ég held veisluna þarna eða annars stað- ar,“ segir Thorvald ákveðinn. Þeir sem luma á veislusal geta fundið Thorvald í símaskránni. Því má að lokum við bæta að lög- reglan hefur ekki enn veitt nauð- synlegt leyfi fyrir tónlekunum í Laugardal, samkvæmt eftir- grennslan Morgunblaðsins. Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is THORVALD Brynjar Sörensen segir farir sínar ekki sléttar. Hann ætlar að ganga að eiga unnustu sína, Auði Bryndísi Hafsteinsdóttur, hinn 28. júní nk. og voru þau búin að bóka sal í Þróttaraheimilinu í Laug- ardal undir brúðkaupsveisluna. Þeim til mikillar skelf- ingar ætla Björk og Sigur Rós að halda tónleika sama dag og að öllum líkindum á sama tíma og veislan verður, nokkur hundruð metrum frá veislusalnum. Það verður því lítill friður í veislunni fyrir tónleika- haldinu. Ekki hægt að halda ræðu Thorvald segir borðhaldið byrja um kl. 20 og á hann von á því að tónleikarnir muni standa hvað hæst á meðan á borðhaldi stend- ur. „Það verður ekki hægt að tala inni, ekki hægt að halda ræðu eða neitt,“ segir Thor- vald. Hann viti af svipuðu tilfelli, þegar af- mælisveisla var haldin í salnum um leið og KB banki var með tónleika á Laugardals- velli. Þá hafi gestir ekki getað talað saman fyrir tónlistinni. Hann segir alltof seint núna að finna annan sal en ákveðin kona hjá Reykjavík- urborg segist ætla að kanna málið. „Ég er búinn að fá tilboð hjá þessum,“ segir Veisla í uppnámi Brúðhjón óttast að stórtónleikar eyðileggi veisluna Þróttaraheimilið rétt hjá fyrirhuguðum tónleikastað Morgunblaðið/ÞÖK Tugþúsundir Frá tónleikum Sigur Rósar á Klambratúni 2006. 58 SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu tilboð í bíó Sýnd í HÁSKÓLABíÓI, SMÁRABíÓI OG BORGARBíÓI Ekki missa af stærstu ævintýramynd síðari ára! eeee ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is eeee ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL Indiana Jones kl.1-5:20-8-10:40 B.i. 12 ára Horton m/ísl. tali kl. 1 - 3 The Happening kl. 8:30 - 10:30 B.i. 16 ára Zohan kl. 8:30 - 11 B.i. 10 ára Sex and the City kl. 8 - 11 B.i. 14 ára Indiana Jones 4 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Hulk kl. 3:30 -5:45-8- 10:15 B.i. 12 ára Zohan kl. 5:45 - 8 B.i. 10 ára Sex & the City kl. 10:15 B.i. 14 ára Indiana Jones 4 kl. 3:30 B.i. 12 ára Sýnd í SMÁRABíÓI, HÁSKÓLABíÓI, ReGnBOGAnuM OG BORGARBíÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Hulk DIGITAL kl. 1D - 5:30D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára Hulk DIGITAL kl. 1D - 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS The Happening kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Zohan kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára Magnaður spennutryllir frá M. Night Shyamalan leikstjóra The Sixth Sense og Signs sem heldur bíógestum í heljargreipum frá byrjun til enda! Sýnd í HÁSKÓLABíÓI OG SMÁRABíÓI Sýnd í HÁSKÓLABíÓI, SMÁRABíÓI OG BORGARBíÓI eeeee K.H. - DV eeee 24 stundir Sýnd í HÁSKÓLABíÓI, ReGnBOGAnuM OG BORGARBíÓI Sýnd í SMÁRABíÓI OG BORGARBíÓI eeeeee eeee - v.J.v., topp5.is/Fbl Sýnd í SMÁRABíÓI sýnd með íslensku tali EDwArD NorToN Er HULk í EINNI fLoTTUSTU HASArmyND SUmArSINS. - viggó, 24stundir Einstakt enskunámskeið Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn, tala og skilja enska tungu. • Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum • Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist frá Friðriki Karlssyni • Vinnubók með enska og íslenska textanum • Taska undir diskana • Áheyrnarpróf í lok náms Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið Allar uppl‡singar www.tungumal.is eða í símum 540-8400 eða 820-3799
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.