Morgunblaðið - 15.06.2008, Síða 58

Morgunblaðið - 15.06.2008, Síða 58
Thorvald um Þróttarasalinn og hann ætli ekki að fara að borga neitt umfram það tilboð. Ekki bætir heldur úr skák að Thorvald er lítill aðdáandi Bjarkar og Sig- ur Rósar en honum finnst Björk þó „skömminni skárri“. „Þetta eru nú ekki skemmtilegustu tónlist- armenn sem ég hlusta á,“ segir Thorvald og hlær. Hann muni því ekki fagna tónlistinni í veislunni, þótt ókeypis sé og segir öruggt að veislugestir séu sama sinnis. „Þetta er náttúrulega stærsta stund okkar, þessi dagur, og nú veit maður ekki hvernig maður á að snúa sér í þessu,“ segir Thorvald og er áhyggjufullur. Lumar einhver á veislusal? Hugsanlega mun einhver sem les þetta við- tal og hefur yfir sal að ráða hafa samband við Thorvald, hver veit? Blaðamaður ber þann möguleika undir Thorvald sem tekur vel í og segir tillögur að veislusölum vel þegnar. „Ég gifti mig hvort sem ég held veisluna þarna eða annars stað- ar,“ segir Thorvald ákveðinn. Þeir sem luma á veislusal geta fundið Thorvald í símaskránni. Því má að lokum við bæta að lög- reglan hefur ekki enn veitt nauð- synlegt leyfi fyrir tónlekunum í Laugardal, samkvæmt eftir- grennslan Morgunblaðsins. Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is THORVALD Brynjar Sörensen segir farir sínar ekki sléttar. Hann ætlar að ganga að eiga unnustu sína, Auði Bryndísi Hafsteinsdóttur, hinn 28. júní nk. og voru þau búin að bóka sal í Þróttaraheimilinu í Laug- ardal undir brúðkaupsveisluna. Þeim til mikillar skelf- ingar ætla Björk og Sigur Rós að halda tónleika sama dag og að öllum líkindum á sama tíma og veislan verður, nokkur hundruð metrum frá veislusalnum. Það verður því lítill friður í veislunni fyrir tónleika- haldinu. Ekki hægt að halda ræðu Thorvald segir borðhaldið byrja um kl. 20 og á hann von á því að tónleikarnir muni standa hvað hæst á meðan á borðhaldi stend- ur. „Það verður ekki hægt að tala inni, ekki hægt að halda ræðu eða neitt,“ segir Thor- vald. Hann viti af svipuðu tilfelli, þegar af- mælisveisla var haldin í salnum um leið og KB banki var með tónleika á Laugardals- velli. Þá hafi gestir ekki getað talað saman fyrir tónlistinni. Hann segir alltof seint núna að finna annan sal en ákveðin kona hjá Reykjavík- urborg segist ætla að kanna málið. „Ég er búinn að fá tilboð hjá þessum,“ segir Veisla í uppnámi Brúðhjón óttast að stórtónleikar eyðileggi veisluna Þróttaraheimilið rétt hjá fyrirhuguðum tónleikastað Morgunblaðið/ÞÖK Tugþúsundir Frá tónleikum Sigur Rósar á Klambratúni 2006. 58 SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu tilboð í bíó Sýnd í HÁSKÓLABíÓI, SMÁRABíÓI OG BORGARBíÓI Ekki missa af stærstu ævintýramynd síðari ára! eeee ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is eeee ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL Indiana Jones kl.1-5:20-8-10:40 B.i. 12 ára Horton m/ísl. tali kl. 1 - 3 The Happening kl. 8:30 - 10:30 B.i. 16 ára Zohan kl. 8:30 - 11 B.i. 10 ára Sex and the City kl. 8 - 11 B.i. 14 ára Indiana Jones 4 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Hulk kl. 3:30 -5:45-8- 10:15 B.i. 12 ára Zohan kl. 5:45 - 8 B.i. 10 ára Sex & the City kl. 10:15 B.i. 14 ára Indiana Jones 4 kl. 3:30 B.i. 12 ára Sýnd í SMÁRABíÓI, HÁSKÓLABíÓI, ReGnBOGAnuM OG BORGARBíÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Hulk DIGITAL kl. 1D - 5:30D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára Hulk DIGITAL kl. 1D - 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS The Happening kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Zohan kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára Magnaður spennutryllir frá M. Night Shyamalan leikstjóra The Sixth Sense og Signs sem heldur bíógestum í heljargreipum frá byrjun til enda! Sýnd í HÁSKÓLABíÓI OG SMÁRABíÓI Sýnd í HÁSKÓLABíÓI, SMÁRABíÓI OG BORGARBíÓI eeeee K.H. - DV eeee 24 stundir Sýnd í HÁSKÓLABíÓI, ReGnBOGAnuM OG BORGARBíÓI Sýnd í SMÁRABíÓI OG BORGARBíÓI eeeeee eeee - v.J.v., topp5.is/Fbl Sýnd í SMÁRABíÓI sýnd með íslensku tali EDwArD NorToN Er HULk í EINNI fLoTTUSTU HASArmyND SUmArSINS. - viggó, 24stundir Einstakt enskunámskeið Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn, tala og skilja enska tungu. • Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum • Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist frá Friðriki Karlssyni • Vinnubók með enska og íslenska textanum • Taska undir diskana • Áheyrnarpróf í lok náms Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið Allar uppl‡singar www.tungumal.is eða í símum 540-8400 eða 820-3799

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.