Morgunblaðið - 22.06.2008, Side 58
58 SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
Zohan kl. 1-3:20-5:40-8-10:30 B.i. 10 ára
Horton m/ísl. tal kl. 1 - 4 LEYFÐ
Meet Bill kl. 3:50 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
The Happening kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Zohan kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára
Sex and the City kl. 3 - 8 - 11 B.i. 14 ára
Indiana Jones 4 kl. 3 - 5:30 B.i. 14 ára
Kjötborgw/english subtitles kl. 3 - 6 - 7 LEYFÐ
The Happening kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Hulk kl. 3 -8- 10:15 POWER B.i. 12 ára
Zohan kl. 5:40 B.i. 10 ára
Indian Jones 4 kl. 3 B.i. 12 ára
Sex & the City kl. 5:20 B.i. 14 ára
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Chronicles of Narnia 2 kl. 1D - 4D - 7D - 10D DIGITAL B.i. 7 ára
Chronicles of Narnia 2 kl. 1D - 4D - 7D - 10D DIGITAL Lúxus
Hulk kl. 3D-5:30D-8D-10:30D DIGITAL B.i. 12 ára
The Happening kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Magnaður spennutryllir frá
M. Night Shyamalan leikstjóra The Sixth Sense og Signs
sem heldur bíógestum í heljargreipum frá byrjun til enda!
,,Unnin af natni, tónlistin frábær og undir-
strikar firringuna, ofsóknaræðið og óttann
við það óþekkta”
- S.V., MBL
eee
SÝND Í SM RABÍÓI OG H SKÓLABÍÓI
EDWARD NORTON ER HULK
Í EINNI FLOTTUSTU HASARMYND
SUMARSINS.
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
- Viggó,
24stundir
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM
Mynd í anda American Beauty
sem þú vilt ekki missa af!
Aaron Echart fer á kostum í
frábærri gamanmynd... með hjarta.
Þegar öllu er ábotninn hvolft,
þá má alltaf bæta sig.
eeeeee
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
eeeee
K.H. - DV
eeee
24 stundir
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
eeee
„Allt smellur saman
og allt gengur upp”
- A. S., 24 Stundir
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
„...beinlínis svínvirkar”
- S.V., MBL
e ee
SÝND SMÁRABÍÓI
,,Ævintýramynd Sumarsins”
- LEONARD MALTIN, ET.
,,Besta spennumynd ársins”
- TED BAEHR, MOVIEGUIDE.
,,Stórsigur. Aðdáendur
bókanna munu elska þessa”
- MEGAN BASHAN, WORLD MAGAZINE.
„Fullt hús stiga”
- Ó.H.T., Rás 2
eeee
Eftir Ásgeir H. Ingólfsson
asgeirhi@mbl.is
RÚMLEGA tveggja metra háar
myndir Kristleifs Björnssonar af
leikkonunum Natalie Portman og
Parminder Nagra (sparkvissa
stúlkan í Bend It Like Beckham)
prýða nú veggi Tate Modern-
listasafnsins í Lundúnum. Krist-
leifur hefur þó hvoruga stúlkuna
hitt, myndirnar fann hann á int-
ernetinu, prentaði þær út í fjöl-
mörgum bútum á A4-blöð og
skeytti svo saman. Myndirnar eru
hluti af seríunni My Girls, en það
eru fjórar seríur í þeirri seríu, hver
tileinkuð einni leikkonu. Hinar
stúlkurnar hans Kristleifs eru þær
Shannyn Shossamon og Winona
Ryder. En hvernig voru stúlkurnar
valdar? „Það var frekar flókið ferli,
en aðallega fór það eftir mínum
eigin smekk á stelpum og því
hvaða myndir ég fann af þeim á
netinu.“ En hvernig breytist verkið
við þessa aðgerð, hvernig verða
þessar stolnu myndir hans? „Það
að búta þær niður í A4-blöð breytir
þeim sjónrænt en það sem breytt-
ist mest er þó konseptið, af hverju
ég geri þetta? Þetta fjallar um ein-
semd, internetið og einsemd, og
það stingur kannski mest hvað
þetta eru persónuleg verk þótt þau
séu tekin af netinu.“
Skrattinn úr sauðarleggnum
Kristleifur hefur ekki verið áber-
andi hér heima og kemur velgengni
hans mörgum myndlistarspekúlönt-
um á óvart, þeir vissu einfaldlega
ekki af honum. „Hann er svolítið
sérstakur, lætur ekki mikið vita af
sér,“ segir Guðmundur Oddur
Magnússon, Goddur, sem hitti
Kristleif fyrst þegar hann var með
vinnuaðstöðu í Kling & Bang. „Það
vissi eiginlega enginn mikið um
hann, þótt hann væri þarna. Svo
kynnist ég honum og fatta ein-
hvern veginn að þetta er ekki alveg
venjulegur maður. Og svo er maður
þarna í Tate Modern, þetta er hálf
þriðja hæð, risastór sýning, fullt af
stórstjörnum, Cindy Sherman,
Hermann Newton … og svo kemur
allt í einu Kristleifur Björnsson
eins og skrattinn úr sauðaleggnum.
Hann siglir þennan sjó, það er
náttúrlega líka honum að kenna að
láta engan vita af sér, en að geta
náð svona langt án þess að nokkur
viti af því, það er svolítið merkilegt.
Strákur frá Egilsstöðum sem var
að opna fyrir þremur vikum á Tate
Modern – og enginn fattar það.“
Ekkert sérstakt landslag
Goddur er sýningarstjóri fyrir
sumarsýningu Skaftfells á Seyðis-
firði og þar er Kristleifur með
einkasýningu í sumar sem hefst
þann 28. júní. Þar má sjá fjöldann
allan af austfirskum hlíðum. „Þetta
er í raun mín nálgun á ljósmyndun
af landslagi. Þessar hlíðar eru mjög
hentugar til að ná landslaginu út úr
landslaginu, en hlíðarnar eru svo
sem ekkert sérstakar fyrir eitt né
neitt,“ segir Kristleifur um þessar
æskuslóðir sínar, en hann bjó á
Egilsstöðum frá níu ára aldri þar
til hann varð tvítugur.
Kristleifur lærði í listaskóla í
Leipzig og býr nú í Berlín. „Það er
ódýrt og ég er í fínum tengslum
þar, það er nógu mikið um að vera,
og svo eru fínar flugsamgöngur,“
segir hann um heimsborgina. Og
næstu sýningar á eftir Seyðisfirði
verða í hinum þýskumælandi heimi,
í Essen og svo í Graz í Austurríki.
En fyrir þá sem eiga ekki heima-
gengt má sjá ýmis verk listamanns-
ins á heimasíðu hans – en því mið-
ur leyfir internetið þér ekki að sjá
þau í fullri stærð.
kristleifur.com
Stúlkurnar Natalie Portman og Parminder Nagra horfa brotakenndar nið-
ur af veggnum á áhorfendur í Tate Modern listasafninu í London.
Einsemd internetsins
SÝNINGIN sem Kristleifur tekur
þátt í í Tate Modern heitir Street
& Studio: An Urban History of
Photography og stendur út
ágúst. Frumkvöðlar, vegfarendur
sem vita ekki að myndavélin er á
þeim, stjörnur og venjulegt fólk,
fólk í neðanjarðarlestum og ljós-
myndarar sem reyna að taka
stúdíómyndir á götunni eða
götumyndir í stúdíóinu eru með-
al þess sem sjá má á sýningunni
sem er skipt á milli ellefu mis-
munandi sýningarrýma. Dæmi
um myndirnar og lýsingar á her-
bergjunum má finna á heimasíðu
Tate Modern, tate.org.uk/
modern/exhibitions/street-
andstudio.
Saga
portrettmynda