Morgunblaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 22.06.2008, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 174. DAGUR ÁRSINS 2008 Heitast 15° C | Kaldast 5° C  Hæg norðlæg eða breytileg átt. Bjart að mestu en skýjað með köflum norðan- og austanlands. » 8 ÞETTA HELST» Alvarlegt bílslys  Bifreið valt á Hafnarfjarðarveg- inum aðfaranótt laugardags. Sex ungmenni voru í bílnum, sem rúmar aðeins fimm, og voru tvö þeirra flutt alvarlega slösuð á bráðadeild. Grun- ur leikur á ölvun. » 2 Fis fá flugvöll  Fisfélag Reykjavíkur stendur að lögn 260 metra langrar flugbrautar fyrir flygildi á Hólmsheiði. Fleiri brautir eru fyrirhugaðar auk þess sem reisa á flugskýli. Félagið hefur þurft að víkja frá Úlfarsfelli vegna nálægðar við nýja byggð. » 2 Neyðin eykst  Gengislækkun krónunnar og hækkun matvælaverðs kemur illa niður á hjálparstarfi. Hækka gæti þurft framlög vegna útlendra fóstur- barna um a.m.k. 40%. Hjálparstofn- anir leita nú leiða til að brúa bilið. » 6 Heilinn í bleyti  Íslensk erfðagreining leggur nú út í rannsóknir á hvaða erfðaþættir hafa áhrif á minni, athygli og hraða hugsunar. Þetta mun vera í fyrsta rannsóknin af þessu tagi og stærð- argráðu. Mögulegt verði í kjölfarið að seinka eða koma í veg fyrir sjúk- dóma sem herja á heilann. » 6 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Alvöruútvarpsmaður Staksteinar: Danir og brottkastið Forystugrein: Vernd og viðskipti UMRÆÐAN» Aflaverðmæti hefur dregist saman 150 konur þáðu kaffiboð Alcoa 5,9% minni afli milli ára Sumarvinna á Norðurlöndum Íslenskir hagsmunir og framtíð- arheill Maður eða ísbjörn? Ungt fólk og forvarnir ATVINNA» TÓNLIST» Rappið umdeilt á Glastonbury. » 60 Myndlistarmað- urinn Kristleifur Björnsson hefur ekki haft hátt um sýningu sína í Tate Modern. » 58 MYNDLIST» Stelpurnar hans TÓNLIST» Er titillagið á nýju Cold- play-plötunni stolið? » 57 SJÓNVARP» Ellen á safn af Emmy- verðlaunum. » 62 Árni Matthíasson spáir sorglegri plötu Micah P. Hinson góðu gengi á listum yfir bestu plötur árs- ins. » 57 Góður tregi og sorg TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1800 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Þrjú alvarlega slösuð 2. Kom ísbjörn upp um hestana? 3. Móðir misþyrmdi syni sínum 4. Verð á iPodum mun lækka Safnaðu Vildarpunktum Punktarnir upp í Ferðaávísun gildir Afslátturinn reiknast af fargjaldi án flugvallarskatta og barnaflugvallarskattar bætast svo við. Sölutímabil 19. júní til og með 23. júní. Ferðatímabil í ágúst–september. 50% AFSLÁTTUR FYRIR BÖRN SÖLUTÍMABIL 19.–23. JÚNÍ ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 42 77 5 06 /0 8 + Bókaðu ferð á www.icelandair.is „VIÐ byrjum á því að þurrka dúninn hérna heima og aðeins reyna að hrista úr honum. Svo fer hann í hreinsun hérna í sveitinni þar sem er hreinsað úr hon- um ruslið og fjaðrirnar. Svo er hann fluttur út,“ segir Hörður Grímsson, bóndi á Tindum í Króksfirði í Reyk- hólahreppi, en þar stóð heimilisfólk í dúntekju þessa vikuna. Tindar eru fyrst og fremst kúabú, en nytjarnar á skerjum og hólmum í landi bæjarins, þar sem eru rúmlega 300 æðarkolluhreiður, reynast ágætis aukabúgrein. Um 60 kollur þarf til að ná upp í eitt kíló af hreinsuðum dún og eru þetta því um 5-6 kíló sem safnast á Tindum, en að sögn Harðar ná sumir ná- grannabæjanna upp undir 10 kílóum. Hörður segir að útkoman sé nokkuð góð í ár, en hún getur verið breytileg eftir árum. „Ef það kemst mikill vargur í þetta getur það skemmt mikið og eins spilar veðrið mikið inn í, ef það eru miklar rigningar þá verður dúnninn verri.“ Sumarið hefur hins vegar ver- ið gott fram að þessu og virðist ætla að gefa af sér góðan dún. Sjálfur segist Hörður þó betur settur en sumir aðrir, því tófunni virðist fara fjölgandi og stafar æðarvarpinu í landi ógn af henni, en varpið á Tindum er úti í hólma og því varið fyrir tófunni. Talsvert er um nytjar af æðarvarpi í Reykhólasveit og segir Hörð- ur að fleiri en einn flytji dúninn út. Hann segist ekki viss um hvernig hann endi, mögulega í einhverri góðri sæng, en hann hafi líka heyrt um að dúnninn sé not- aður í flugmannabúninga. unas@mbl.is Morgunblaðið/Sigurgeir Dúntínsla Bræðurnir Börkur og Hörður Grímssynir halda út í hólma að tína dún. Útkoman í ár þykir góð. Búbót í æðardúninum Dúnn Kollan fóðrar hreiður sitt að innan með dúni. FOSSARNIR sem Ólafur Elíasson myndlistarmaður hefur látið reisa í Austurá í New York voru prófaðir á föstudaginn og ekki var annað að sjá en rennslið væri gott. Þeir verða formlega settir í gang á fimmtudaginn. Vatnsfallið prófað HRAFNHILDUR Arnardóttir myndlistarmaður, sem vinnur undir nafninu Shoplifter, er nú komin í hóp örfárra Íslendinga sem sýnt hafa í MoMA-nýlistasafninu í New York. Verk hennar er unnið í samstarfi við tvo aðra listamenn og er í glugga safnsins þar sem það blasir við veg- farendum. „Áhorfandinn getur hæglega farið í leiðslu við að horfa á þessi blikkandi ljós og skæru liti. Ég notaði mjög litríkt hár, appels- ínugult, neongult, blátt og grænt – alla þá skemmtilegu liti sem ég gat fundið,“ segir Hrafnhildur. | 56 Sýnir Eitt af verkum Hrafnhildar. Sýnir í MoMA YRÐI tekinn upp sumartími hér á landi, eins og tíðkast í Evrópu og raunar hér á landi einnig til ársins 1968, myndum við njóta birtunnar og langa sólargangsins betur en nú en á móti kæmi, að skammdeg- ismorgnarnir yrði myrkari. Nokkur hópur manna hefur bar- ist fyrir því, að klukkunni verði flýtt um klukkustund á vori og seinkað aftur um klukkustund að hausti, en 1968 var það sumartím- inn, sem var lögleiddur, og því væri í raun verið að tvöfalda sumartím- ann. Myrkrið á októbermorgnum yrði því miklu meira en nú. | 4 Myrkir morgnar en björt kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.