Morgunblaðið - 22.06.2008, Page 64

Morgunblaðið - 22.06.2008, Page 64
SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 174. DAGUR ÁRSINS 2008 Heitast 15° C | Kaldast 5° C  Hæg norðlæg eða breytileg átt. Bjart að mestu en skýjað með köflum norðan- og austanlands. » 8 ÞETTA HELST» Alvarlegt bílslys  Bifreið valt á Hafnarfjarðarveg- inum aðfaranótt laugardags. Sex ungmenni voru í bílnum, sem rúmar aðeins fimm, og voru tvö þeirra flutt alvarlega slösuð á bráðadeild. Grun- ur leikur á ölvun. » 2 Fis fá flugvöll  Fisfélag Reykjavíkur stendur að lögn 260 metra langrar flugbrautar fyrir flygildi á Hólmsheiði. Fleiri brautir eru fyrirhugaðar auk þess sem reisa á flugskýli. Félagið hefur þurft að víkja frá Úlfarsfelli vegna nálægðar við nýja byggð. » 2 Neyðin eykst  Gengislækkun krónunnar og hækkun matvælaverðs kemur illa niður á hjálparstarfi. Hækka gæti þurft framlög vegna útlendra fóstur- barna um a.m.k. 40%. Hjálparstofn- anir leita nú leiða til að brúa bilið. » 6 Heilinn í bleyti  Íslensk erfðagreining leggur nú út í rannsóknir á hvaða erfðaþættir hafa áhrif á minni, athygli og hraða hugsunar. Þetta mun vera í fyrsta rannsóknin af þessu tagi og stærð- argráðu. Mögulegt verði í kjölfarið að seinka eða koma í veg fyrir sjúk- dóma sem herja á heilann. » 6 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Alvöruútvarpsmaður Staksteinar: Danir og brottkastið Forystugrein: Vernd og viðskipti UMRÆÐAN» Aflaverðmæti hefur dregist saman 150 konur þáðu kaffiboð Alcoa 5,9% minni afli milli ára Sumarvinna á Norðurlöndum Íslenskir hagsmunir og framtíð- arheill Maður eða ísbjörn? Ungt fólk og forvarnir ATVINNA» TÓNLIST» Rappið umdeilt á Glastonbury. » 60 Myndlistarmað- urinn Kristleifur Björnsson hefur ekki haft hátt um sýningu sína í Tate Modern. » 58 MYNDLIST» Stelpurnar hans TÓNLIST» Er titillagið á nýju Cold- play-plötunni stolið? » 57 SJÓNVARP» Ellen á safn af Emmy- verðlaunum. » 62 Árni Matthíasson spáir sorglegri plötu Micah P. Hinson góðu gengi á listum yfir bestu plötur árs- ins. » 57 Góður tregi og sorg TÓNLIST» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1800 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Þrjú alvarlega slösuð 2. Kom ísbjörn upp um hestana? 3. Móðir misþyrmdi syni sínum 4. Verð á iPodum mun lækka Safnaðu Vildarpunktum Punktarnir upp í Ferðaávísun gildir Afslátturinn reiknast af fargjaldi án flugvallarskatta og barnaflugvallarskattar bætast svo við. Sölutímabil 19. júní til og með 23. júní. Ferðatímabil í ágúst–september. 50% AFSLÁTTUR FYRIR BÖRN SÖLUTÍMABIL 19.–23. JÚNÍ ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 42 77 5 06 /0 8 + Bókaðu ferð á www.icelandair.is „VIÐ byrjum á því að þurrka dúninn hérna heima og aðeins reyna að hrista úr honum. Svo fer hann í hreinsun hérna í sveitinni þar sem er hreinsað úr hon- um ruslið og fjaðrirnar. Svo er hann fluttur út,“ segir Hörður Grímsson, bóndi á Tindum í Króksfirði í Reyk- hólahreppi, en þar stóð heimilisfólk í dúntekju þessa vikuna. Tindar eru fyrst og fremst kúabú, en nytjarnar á skerjum og hólmum í landi bæjarins, þar sem eru rúmlega 300 æðarkolluhreiður, reynast ágætis aukabúgrein. Um 60 kollur þarf til að ná upp í eitt kíló af hreinsuðum dún og eru þetta því um 5-6 kíló sem safnast á Tindum, en að sögn Harðar ná sumir ná- grannabæjanna upp undir 10 kílóum. Hörður segir að útkoman sé nokkuð góð í ár, en hún getur verið breytileg eftir árum. „Ef það kemst mikill vargur í þetta getur það skemmt mikið og eins spilar veðrið mikið inn í, ef það eru miklar rigningar þá verður dúnninn verri.“ Sumarið hefur hins vegar ver- ið gott fram að þessu og virðist ætla að gefa af sér góðan dún. Sjálfur segist Hörður þó betur settur en sumir aðrir, því tófunni virðist fara fjölgandi og stafar æðarvarpinu í landi ógn af henni, en varpið á Tindum er úti í hólma og því varið fyrir tófunni. Talsvert er um nytjar af æðarvarpi í Reykhólasveit og segir Hörð- ur að fleiri en einn flytji dúninn út. Hann segist ekki viss um hvernig hann endi, mögulega í einhverri góðri sæng, en hann hafi líka heyrt um að dúnninn sé not- aður í flugmannabúninga. unas@mbl.is Morgunblaðið/Sigurgeir Dúntínsla Bræðurnir Börkur og Hörður Grímssynir halda út í hólma að tína dún. Útkoman í ár þykir góð. Búbót í æðardúninum Dúnn Kollan fóðrar hreiður sitt að innan með dúni. FOSSARNIR sem Ólafur Elíasson myndlistarmaður hefur látið reisa í Austurá í New York voru prófaðir á föstudaginn og ekki var annað að sjá en rennslið væri gott. Þeir verða formlega settir í gang á fimmtudaginn. Vatnsfallið prófað HRAFNHILDUR Arnardóttir myndlistarmaður, sem vinnur undir nafninu Shoplifter, er nú komin í hóp örfárra Íslendinga sem sýnt hafa í MoMA-nýlistasafninu í New York. Verk hennar er unnið í samstarfi við tvo aðra listamenn og er í glugga safnsins þar sem það blasir við veg- farendum. „Áhorfandinn getur hæglega farið í leiðslu við að horfa á þessi blikkandi ljós og skæru liti. Ég notaði mjög litríkt hár, appels- ínugult, neongult, blátt og grænt – alla þá skemmtilegu liti sem ég gat fundið,“ segir Hrafnhildur. | 56 Sýnir Eitt af verkum Hrafnhildar. Sýnir í MoMA YRÐI tekinn upp sumartími hér á landi, eins og tíðkast í Evrópu og raunar hér á landi einnig til ársins 1968, myndum við njóta birtunnar og langa sólargangsins betur en nú en á móti kæmi, að skammdeg- ismorgnarnir yrði myrkari. Nokkur hópur manna hefur bar- ist fyrir því, að klukkunni verði flýtt um klukkustund á vori og seinkað aftur um klukkustund að hausti, en 1968 var það sumartím- inn, sem var lögleiddur, og því væri í raun verið að tvöfalda sumartím- ann. Myrkrið á októbermorgnum yrði því miklu meira en nú. | 4 Myrkir morgnar en björt kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.