Morgunblaðið - 02.08.2008, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 02.08.2008, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2008 45 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýs- ingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsemenn sem þú þarft að ná í. Skólaárið 2008 - 2009 eru eftirfarandi stöður lausar Álftamýrarskóli, Álftamýri 79, sími 570 8100, 664 1111 • Íslenskukennari á unglingastigi Austurbæjarskóli, v/Vitastig, sími 411 7200 • Námsráðgjafi • Starfsmaður á bókasafn, 60 - 70% staða • Kennari á yngsta stigi, byrjendakennsla • Íþróttakennari Borgaskóli, Vættaborgum 9, sími 577 2900, 664 8135 • Íslenskukennari á unglingastigi • Dönskukennari á unglingastigi, 50% • Forfallakennari í tilfallandi forföll Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1-3, sími 411 7450 • Umsjónarkennari á miðstigi Brúarskóli, Vesturhlíð 3, sími 520 6000 • Umsjónarkennari á miðstigi • Umsjónarkennari á unglingastigi • Tónmenntakennari, 70% • Stuðningsfulltrúi, 70 - 100% • Skólaliði, 70% Engjaskóli, Vallengi 14, sími 411 7600, 664 8160 • Deildarstjóri sérkennslu • Skólaliði í nemendaeldhús, 70% • Skólaliði Fellaskóli, Norðurfelli 17-19, sími 557 3800 • Umsjónarkennari í 2. bekk • Umsjónarkennari í 4. bekk • Heimilisfræðikennari, 50% Foldaskóli, Logafold 1, sími 540 7600 • Kennari á yngsta stigi Fossvogsskóli, Haðalandi 26, sími 568 0200 / 664 8190 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Þroskaþjálfi • Starfsmaður skóla til að sinna nemendum í leik og starfi Hamraskóli, Dyrhömrum 9, sími 664 8200, 664 8201 • Deildarstjóri sérkennslu, 50% starf deildarstjóra og sérkennsla • Uppeldismenntaður starfsmaður með reynslu og þekkingu af atferlismótun til að vinna með barni á yngsta stigi Háteigsskóli, v/ Háteigsveg, sími 530 4300, 664 8215 • Dönskukennari á unglingastigi, afleysing vegna fæðingarorlofs • Þroskaþjálfi, afleysing vegna fæðingarorlofs, 50 - 100% • Íþróttakennari Hlíðaskóli, Hamrahlíð 2, sími 552 5080 • Náms- og starfsráðgjafi • Þroskaþjálfi • Sérkennari • Sérkennari, 50% starf með daufblindum nemanda • Táknmálstúlkur, hlutastarf kemur til greina • Umsjónarkennari í 5. bekk Menntasvið Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, sími 557 4466 • Kennari á yngsta stigi • Kennari á miðstigi • Þroskaþjálfi Húsaskóli, Dalhúsum 41, sími 567 6100, 664 8245 • Stuðningsfulltrúi á yngsta stigi, 60 - 70% Ingunnarskóli, Maríubaugi 1, sími 411 7828, 664 8265, 664 8266 • Sérkennari • Kennari á yngsta stigi • Raungreinakennari á unglingastigi Korpuskóli, Bakkastöðum 2, sími 411 7880, 664 8276 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Stuðningsfulltrúi Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553 3188 • Heimilisfræðikennari, 50 - 70% • Stuðningsfulltrúi, 80% Laugalækjarskóli, v/Laugalæk, sími 588 7500 • Textílkennari, afleysing í eitt ár Réttarholtsskóli, v/Réttarholtsveg, sími 553 2720 • Samfélagsfræðikennari á unglingastigi Rimaskóli, Rósarima 11, sími 411 7720, 664 8320 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Heimilisfræðikennari í 1. - 7. bekk Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411 7500, 664 8330 • Umsjónarkennari á miðstigi • Skólaliði Skólaselið Keilufelli, Keilufelli 5, sími 661 8220 • Kennari Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848 • Þroskaþjálfi til að vinna í teymi með sérkennara og talmeinafræðingi • Sérkennari á miðstigi Víkurskóli, v/Hamravík, sími 545 2700, 664 8345 • Umsjónarkennarar á yngsta stigi • Umsjónarkennarar á miðstigi • Smíðakennari Vogaskóli, v/Skeiðarvog og Sólheima, sími 411 7373 • Stuðningsfulltrúi á mið- og unglingastigi, 80% Ölduselsskóli, Ölduseli 17, sími 411 7470 • Kennari á unglingastigi, kennslugreinar enska og tölvu- og upplýsingamennt • Skólaliði í baðvörslu • Skólaliði Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.reykjavik.is/storf. Þar er að finna frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Þar er einnig hægt að sækja um. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Fyrsti vélstjóri óskast á togskipið Gullberg V E 292 vélastærð 1056 kw. Upplýsingar gefur Guðni I. Guðnason útgerðarstjóri í síma 488 8000 eða 893 9741. Atvinna óskast! 31 karlmann bráðvantar góða vinnu strax. Mörgu vanur, góður á lyftara, þjónustulipur, metnaðarfullur, nákvæmur, drífandi, hef fjölbreytta reynslu. Heildagsvinna, hlutavinna, vaktavinna, næturvinna, allt getur komið til greina. Uppl. í síma 659-2505 24/7 Ath. hef ekki ökuréttindi. Hjúkrunarheimilið Fellsendi auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra í fullt starf Hjúkrunarheimilið Fellsendi auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra í fullt starf. Á Fellsenda er rekið hjúkrunarheimili fyrir 28 heimilismenn, en nýtt og glæsilegt hús var reist undir starfsemina og var tekið í notkun árið 2006. Fellsendi er 20 km frá Búðardal og 130 km frá Reykjavík. Starfssvið:  Er yfirmaður hjúkrunar og er stefnumótandi á því sviði.  Er ábyrgur fyrir því að framkvæmd og skipu- lag hjúkrunar sé í samræmi við markmið heimilisins í hjúkrun.  Er ábyrgur fyrir störfum sínum og annarra starfsmanna gagnvart skjólstæðingum, framkvæmdastjóra og stjórn Fellsenda.  Kemur fram sem forsvarsmaður hjúkrunarmála Fellsenda út á við.  Hefur umsjón með ráðningu á nýju starfsfólki í samráði við framkvæmdastjóra. Menntunar- og hæfniskröfur:  Íslenskt hjúkrunarleyfi.  5 ára starfsreynsla í hjúkrun.  Reynsla og þekking í stjórnun og starfs- mannahaldi æskileg. Skriflegar umsóknir, þar sem gerð er grein fyrir menntun og starfsferli, berist framkvæmda- stjóra Hjúkrunarheimilisins Fellsenda fyrir 12. ágúst nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar veitir Svala Svavarsdóttir fram- kvæmdastjóri í síma 861-4466 eða svala@fellsendi.is Hjúkrunarheimilið Fellsendi, Fellsenda, 371 Búðardal. Sími 434 1230 - Fax 464 1631. Fjármálastjóri / meðeigandi Fyrirtæki í innflutningi og iðnaði í Reykjavík óskar að ráða fjármálastjóra sem jafnframt yrði meðeigandi. Um er að ræða fyrirtæki með 11 starfsmenn sem veltir um 150 m.kr. á ári. Fjármálastjórinn færir bókhaldið, sér um inn- heimtu, launamál, áætlanagerð o.fl. Æskileg menntun amk. stúdentspróf, góð starfsreynsla og viðskiptamenntun kemur sér vel. Miðað er við að viðkomandi aðili myndi kaupa allt að 10% hlut í fyrirtækinu á 5 m. kr. Aðilar sem áhuga hafa sendi umsókn á net- fangið box@mbl.is merktan: ,,T - 21715”. Við munum svo hafa samband.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.