Morgunblaðið - 02.08.2008, Síða 45

Morgunblaðið - 02.08.2008, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2008 45 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýs- ingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsemenn sem þú þarft að ná í. Skólaárið 2008 - 2009 eru eftirfarandi stöður lausar Álftamýrarskóli, Álftamýri 79, sími 570 8100, 664 1111 • Íslenskukennari á unglingastigi Austurbæjarskóli, v/Vitastig, sími 411 7200 • Námsráðgjafi • Starfsmaður á bókasafn, 60 - 70% staða • Kennari á yngsta stigi, byrjendakennsla • Íþróttakennari Borgaskóli, Vættaborgum 9, sími 577 2900, 664 8135 • Íslenskukennari á unglingastigi • Dönskukennari á unglingastigi, 50% • Forfallakennari í tilfallandi forföll Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1-3, sími 411 7450 • Umsjónarkennari á miðstigi Brúarskóli, Vesturhlíð 3, sími 520 6000 • Umsjónarkennari á miðstigi • Umsjónarkennari á unglingastigi • Tónmenntakennari, 70% • Stuðningsfulltrúi, 70 - 100% • Skólaliði, 70% Engjaskóli, Vallengi 14, sími 411 7600, 664 8160 • Deildarstjóri sérkennslu • Skólaliði í nemendaeldhús, 70% • Skólaliði Fellaskóli, Norðurfelli 17-19, sími 557 3800 • Umsjónarkennari í 2. bekk • Umsjónarkennari í 4. bekk • Heimilisfræðikennari, 50% Foldaskóli, Logafold 1, sími 540 7600 • Kennari á yngsta stigi Fossvogsskóli, Haðalandi 26, sími 568 0200 / 664 8190 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Þroskaþjálfi • Starfsmaður skóla til að sinna nemendum í leik og starfi Hamraskóli, Dyrhömrum 9, sími 664 8200, 664 8201 • Deildarstjóri sérkennslu, 50% starf deildarstjóra og sérkennsla • Uppeldismenntaður starfsmaður með reynslu og þekkingu af atferlismótun til að vinna með barni á yngsta stigi Háteigsskóli, v/ Háteigsveg, sími 530 4300, 664 8215 • Dönskukennari á unglingastigi, afleysing vegna fæðingarorlofs • Þroskaþjálfi, afleysing vegna fæðingarorlofs, 50 - 100% • Íþróttakennari Hlíðaskóli, Hamrahlíð 2, sími 552 5080 • Náms- og starfsráðgjafi • Þroskaþjálfi • Sérkennari • Sérkennari, 50% starf með daufblindum nemanda • Táknmálstúlkur, hlutastarf kemur til greina • Umsjónarkennari í 5. bekk Menntasvið Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, sími 557 4466 • Kennari á yngsta stigi • Kennari á miðstigi • Þroskaþjálfi Húsaskóli, Dalhúsum 41, sími 567 6100, 664 8245 • Stuðningsfulltrúi á yngsta stigi, 60 - 70% Ingunnarskóli, Maríubaugi 1, sími 411 7828, 664 8265, 664 8266 • Sérkennari • Kennari á yngsta stigi • Raungreinakennari á unglingastigi Korpuskóli, Bakkastöðum 2, sími 411 7880, 664 8276 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Stuðningsfulltrúi Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553 3188 • Heimilisfræðikennari, 50 - 70% • Stuðningsfulltrúi, 80% Laugalækjarskóli, v/Laugalæk, sími 588 7500 • Textílkennari, afleysing í eitt ár Réttarholtsskóli, v/Réttarholtsveg, sími 553 2720 • Samfélagsfræðikennari á unglingastigi Rimaskóli, Rósarima 11, sími 411 7720, 664 8320 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Heimilisfræðikennari í 1. - 7. bekk Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411 7500, 664 8330 • Umsjónarkennari á miðstigi • Skólaliði Skólaselið Keilufelli, Keilufelli 5, sími 661 8220 • Kennari Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848 • Þroskaþjálfi til að vinna í teymi með sérkennara og talmeinafræðingi • Sérkennari á miðstigi Víkurskóli, v/Hamravík, sími 545 2700, 664 8345 • Umsjónarkennarar á yngsta stigi • Umsjónarkennarar á miðstigi • Smíðakennari Vogaskóli, v/Skeiðarvog og Sólheima, sími 411 7373 • Stuðningsfulltrúi á mið- og unglingastigi, 80% Ölduselsskóli, Ölduseli 17, sími 411 7470 • Kennari á unglingastigi, kennslugreinar enska og tölvu- og upplýsingamennt • Skólaliði í baðvörslu • Skólaliði Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.reykjavik.is/storf. Þar er að finna frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Þar er einnig hægt að sækja um. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Fyrsti vélstjóri óskast á togskipið Gullberg V E 292 vélastærð 1056 kw. Upplýsingar gefur Guðni I. Guðnason útgerðarstjóri í síma 488 8000 eða 893 9741. Atvinna óskast! 31 karlmann bráðvantar góða vinnu strax. Mörgu vanur, góður á lyftara, þjónustulipur, metnaðarfullur, nákvæmur, drífandi, hef fjölbreytta reynslu. Heildagsvinna, hlutavinna, vaktavinna, næturvinna, allt getur komið til greina. Uppl. í síma 659-2505 24/7 Ath. hef ekki ökuréttindi. Hjúkrunarheimilið Fellsendi auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra í fullt starf Hjúkrunarheimilið Fellsendi auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra í fullt starf. Á Fellsenda er rekið hjúkrunarheimili fyrir 28 heimilismenn, en nýtt og glæsilegt hús var reist undir starfsemina og var tekið í notkun árið 2006. Fellsendi er 20 km frá Búðardal og 130 km frá Reykjavík. Starfssvið:  Er yfirmaður hjúkrunar og er stefnumótandi á því sviði.  Er ábyrgur fyrir því að framkvæmd og skipu- lag hjúkrunar sé í samræmi við markmið heimilisins í hjúkrun.  Er ábyrgur fyrir störfum sínum og annarra starfsmanna gagnvart skjólstæðingum, framkvæmdastjóra og stjórn Fellsenda.  Kemur fram sem forsvarsmaður hjúkrunarmála Fellsenda út á við.  Hefur umsjón með ráðningu á nýju starfsfólki í samráði við framkvæmdastjóra. Menntunar- og hæfniskröfur:  Íslenskt hjúkrunarleyfi.  5 ára starfsreynsla í hjúkrun.  Reynsla og þekking í stjórnun og starfs- mannahaldi æskileg. Skriflegar umsóknir, þar sem gerð er grein fyrir menntun og starfsferli, berist framkvæmda- stjóra Hjúkrunarheimilisins Fellsenda fyrir 12. ágúst nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar veitir Svala Svavarsdóttir fram- kvæmdastjóri í síma 861-4466 eða svala@fellsendi.is Hjúkrunarheimilið Fellsendi, Fellsenda, 371 Búðardal. Sími 434 1230 - Fax 464 1631. Fjármálastjóri / meðeigandi Fyrirtæki í innflutningi og iðnaði í Reykjavík óskar að ráða fjármálastjóra sem jafnframt yrði meðeigandi. Um er að ræða fyrirtæki með 11 starfsmenn sem veltir um 150 m.kr. á ári. Fjármálastjórinn færir bókhaldið, sér um inn- heimtu, launamál, áætlanagerð o.fl. Æskileg menntun amk. stúdentspróf, góð starfsreynsla og viðskiptamenntun kemur sér vel. Miðað er við að viðkomandi aðili myndi kaupa allt að 10% hlut í fyrirtækinu á 5 m. kr. Aðilar sem áhuga hafa sendi umsókn á net- fangið box@mbl.is merktan: ,,T - 21715”. Við munum svo hafa samband.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.