Morgunblaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 29
r t r t áfanga rammaáætlunar. Askjan öll er frið- lýst náttúruvætti. Í fyrrnefndu jarð- varmamati var orkugetan metin 74 MW. Háhitasvæðið í Kverkfjöllum er innan marka Vatnajökulsþjóðgarðs og verndað í stjórnarsáttmála. Það er álíka stórt og svæðið við Öskju, með bæði gufu- og leir- hverum. Skv. jarðvarmamatinu voru taldir möguleikar á um 50 MW virkjun þar. Oft hafa boranir leitt í ljós mun meiri orkugetu en þetta mat gerði ráð fyrir. Skv. framvinduskýrslu um 2. áfanga rammaáætlunar tekst ekki að taka svæðið út í heild sinni vegna umfangs þess, eins og á við um Krýsuvíkursvæði, Torfajökulssvæði og Hengilssvæði. Jökulsá á Fjöllum Öflugasti ónýtti kostur norðan Vatnajök- uls er Jökulsá á Fjöllum. Stefna ríkisstjórn- arinnar er sú að vatnasviði hennar verði bætt við Vatnajökulsþjóðgarð, en hlutar hennar eru þegar friðaðir, t.d. Jökuls- árgljúfur. Hún markar líka eystri mörk Herðubreiðarfriðlands. Áin var á sínum tíma hluti af hugmyndum um Austurlandsvirkjun. Þ.e. sameiginlegri virkjun hennar, Kreppu og Jökulsár á Brú, og í 1. áfanga rammaáætlunar var hún met- in með stóru miðlunarlóni á Arnardal, göng- um að stöðvarhúsi við Brú, inntakslóni í far- vegi Jökulsár á Brú og göngum að stöðvarhúsi í Fljótsdal. Jökulsá á Fjöllum verður endurskoðaður virkjunarkostur í 2. áfanga rammaáætlunar. Þeistareykir Litskrúðugir hverir með brennisteinsútfellingum. Jökulsá á Fjöllum Hugmyndir um virkjun hennar gerðu ráð fyrir 4.000 GWst framleiðslugetu á ári. Þær fengu líka umhverfiseinkunn E á sínum tíma. Á Námafjalli Umhverfismati er lokið fyrir 90 MW í Bjarnarflagi. Jarðhitinn undir Námafjalli nýtist þar, en á fjallinu eru mjög litskrúðugir hverir. Krafla Gufa Öflug borhola í Bjarnarflagi. Þar er umhverfismati lokið fyrir 90 MW virkjun. Maðurinn setur svip sinn á náttúruna hvar sem hann fer. Víti og Öskjuvatn Askja er friðlýst, en undir henni er mikið háhitasvæði. Öskjuvatn myndaðist árið 1875. Gufuveita Verður hefðbundin við Kröflu II, skv. tillögu að matsáætlun. 3.200GWst Orkugeta áformaðra virkjana í Kröflu, Bjarnarflagi og á Þeistareykjum á ári 3.700GWst Orka til 250.000 tonna álvers 5.200GWst Orka til 346.000 tonna álvers 430 MW afl ef allt gengur upp hjá Landsvirkjun. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2008 29 Kröflustöð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.