Morgunblaðið - 03.10.2008, Side 56

Morgunblaðið - 03.10.2008, Side 56
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 277. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 ÞETTA HELST» Vaxandi atvinnuleysi  Sumir atvinnurekendur eru farnir að biðja starfsfólk að taka á sig launa- lækkun og margir láta sig hafa það í ljósi aðstæðna. Örtröð hefur verið á Vinnumálastofnun höfuðborgarsvæð- isins þar sem atvinnuleysisskrán- ingum hefur fjölgað mjög. » 2 Erfið staða sveitarfélaga  Sum sveitarfélög eru með nánast öll lán í erlendri mynt. Staða þeirra sveitarfélaga sem hafa verið í mikilli þenslu og vexti er mjög erfið. » 10 Byrjað á álveri  Um hundrað manns vinna nú þegar við framkvæmdir vegna álvers Norð- uráls í Helguvík og starfsmönnum mun enn fjölga á næstu mánuðum. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Ríkir traust? Forystugreinar: Út úr erfið- leikunum Ljósvaki: Fagmannleg umfjöllun … UMRÆÐAN» Bisnessmenn í hvítum sloppum Sóknarfæri í viðskiptum við Ekvador Hlúðu að því sem þér þykir vænt um Hvar er nú kjarkurinn, Íslendingar? Willys-jeppi endurfæðist Rauði þráðurinn í París er smár og … Renault fagnar langþráðum sigri Í draumalandi eftir flótta góðærisins BÍLAR » #3 3 3$ 3$ #3 3 4 !"5% . + " 6    (.  $3 3## 3 #3 3# 3## 3 #3 3$ -7)1 % 3## $3 3# 3 3## #3 3 3# ##3 89::;<= %>?<:=@6%AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@%77<D@; @9<%77<D@; %E@%77<D@; %2=%%@F<;@7= G;A;@%7>G?@ %8< ?2<; 6?@6=%2+%=>;:; Heitast 3°C | Kaldast -6°C  Norðan og norð- vestan 10-18 m/s norð- vestan til, snjókoma og él. Hægari og léttir til á Suðausturlandi. » 10 Vinir listamannsins Úlfs Chaka Karls- sonar opna sýningu í minningu hans. Meðal tákna þar er svört kanína. » 47 MYNDLIST» Fannst Úlfur dularfullur FÓLK» Sá þyngsti ætlar að kvænast. » 49 Gagnrýnandi segir verkið Turbulent eftir Shirin Neshat eitt af merkustu listaverkum síðasta áratugar. » 55 KVIKMYNDAHÁTÍл Með mestu listaverkum BÓKMENNTIR» JK Rowling þénar á við næstu níu. » 54 KVIKMYNDIR» Reykjavík-Rotterdam: áferðarfalleg. » 53 Menning VEÐUR» 1. Flugvél Fossetts fundin 2. Hlutabréf og króna hríðfalla 3. Ósmekklegur hrekkur á YouTube 4. „Nú þarf að bjarga heimilunum …“  Íslenska krónan veiktist um 2,1% Veldu létt ... og mundu eftir ostur.is ostinum H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 3 8 8 Leikfélag Akureyrar Dauða- syndirnar Í veskinu lúrir fimmtíu króna seðill – gefinn út í Danmörku. Þessar dönsku krónur hafa fengið sjálfstætt líf undanfarið og á hverjum degi breytist verð- gildið. Fyrir ári kostaði þessi seðill um 575 íslenskar krónur en í dag kostar hann um 1.050 slíkar krón- ur. Og áfram heldur þessi seðill að verða dýrari. Fyrir hann er hægt að fá einn öl á Strikinu í Kaup- mannahöfn en sé honum skipt í ís- lenskar krónur fást tveir slíkir á krá í miðbæ Reykjavíkur. Fyrir hann er hægt að kaupa tvær og hálfa ferð í strætó í Kaupmanna- höfn en næstum fjórar um götur höfuðstaðar Íslands. Á morgun verða þær kannski fimm og hver veit nema hægt verði að hringsóla í strætó dag eftir dag fyrir seðilinn á næstu dögum. sunna@mbl.is Auratal „GAMLIR peningakarlar skilja alls ekkert í þessu starfsvali mínu, þeim finnst þetta ekki vera fyrir karl- menn,“ segir Baldvin Már Baldvinsson sem hefur starf- að á leikskólanum Sólhlíð undanfarin þrjú ár og kann því vel. „Það gefur mér ákveðið forskot að vera eini karlmaðurinn á minni deild en annars erum við nokkuð vel sett með kynjahlutföll starfsfólks hér í þessum leik- skóla miðað við marga aðra, því við erum fjórir karl- menn sem störfum hér.“ Þegar Baldvin hóf störf á Sólhlíð var það ekki alfarið nýtt umhverfi fyrir hann, því hann var þar sem barn á sínum leikskólaárum. „Það var mjög notalegt að sjá kunnugleg andlit meðal starfsfólksins,“ segir hann. Baldvin segir starfið vissulega á stundum andlega lýjandi. „En á móti kemur hvað þetta er gefandi. Það er ótrúlega gaman að koma til vinnu þegar börnin koma hlaupandi á móti mér og knúsa mig í bak og fyrir.“ | 22 Eini karlinn á sinni deild Morgunblaðið/Golli ÉLJAGANGUR setti mikinn svip á höfuðborgarbraginn í gærkvöld og varð jörð alhvít víða. Ekki var annað að sjá en veturinn gæti vart beðið síns fyrsta dags sem er hinn 25. októ- ber samkvæmt almanakinu. Fólk átti á stundum erfitt með að komast leið- ar sinnar þótt óneitanlega væri fal- legt um að litast í vetrarríkinu. Mikið var um árekstra í borginni og vegna hálku hætti Strætó akstri í Kópavogi auk þess sem hálka var suður með sjó. Ærlegasta snjókoma í borginni Morgunblaðið/Brynjar Gauti Foseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, vakti athygli ungmenn- anna í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi á mikilvægi sjálfboða- liðsstarfa þegar hann tók þátt í kynningu á landssöfnuninni „Göng- um til góðs“ í skólanum í gær. Landssöfnun Rauða kross Íslands verður á morgun, laugardag. Öllum landsmönnum gefst kostur á að taka þátt í henni með því að ganga með söfnunarbauka milli húsa eða gefa peninga. Afraksturinn verður notaður til að sameina fjölskyldur sem hafa sundrast vegna stríðs- átaka í Kongó. | 15 Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Til góðs Forsetinn ætlar að safna. Sjálfboðastörf eru mikilvæg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.