Morgunblaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Í LJÓSVAKAPISTLI sínum í gær kvartaði Höskuldur Ólafsson sáran yfir því sem honum þykir ekki gott í ís- lensku sjónvarpi. Það verð- ur ekki gert hér, heldur ætla ég þvert á móti að hrósa nokkru sem vel er gert. Umfjöllun sportstöðva Stöðvar 2 um knattspyrnu er nefnilega að mestu leyti til fyrirmyndar. Fyrst ber að nefna enska boltann, en nán- ast allir leikirnir í deildinni eru sýndir í beinni útsend- ingu. Þá er þátturinn 4-4-2 á laugardagskvöldum frábær – þar er farið yfir leiki dags- ins af mikilli þekkingu á íþróttinni. Þar vegur þyngst innlegg Guðna Bergssonar, en leitun er að Íslendingi sem hefur meira vit á knatt- spyrnu. Þar að auki tekur Guðni sig vel út í sjónvarpi og er bæði fyndinn og hress. Það er því hálfgerð synd að Guðni skuli ekki líka sjá sér fært að taka þátt í hinum annars stórgóða þætti Meistaramörkin sem sýndur er strax í kjölfar hverrar umferðar meistaradeild- arinnar. Það er þó ekki allt full- komið á Stöð 2 sport frekar en annars staðar, og má þá helst kvarta yfir afar mis- góðum lýsendum leikjanna. Sumir þeirra eru ákaflega fagmannlegir, en aðrir virð- ast ekki hafa mikið vit á því sem fyrir augu ber. Vonandi verður breyting þar á. ljósvakinn Fagmannlegir Heimir Karls- son og Guðni Bergsson. Fagmannleg umfjöllun um fótbolta Jóhann Bjarni Kolbeinsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudag) 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Aftur á morgun) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sveigur. eftir Thor Vilhjálmsson. Hjalti Rögn- valdsson les. (8:17) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Breski jazzkvintettinn Polar Bear. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Frá því á laugardag) 21.10 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því á laugardag) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (54:65) 17.47 Snillingarnir (51:54) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (e) (22:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar: Seltjarn- arnes – Hornafjörður 21.15 Alltaf í boltanum (The Big Green) Banda- rísk fjölskyldumynd um skrautlegt fótboltalið ungra krakka. Leikstjóri er Holly Goldberg Sloan og meðal leikenda eru Steve Guttenberg, Olivia d’Abo og Jay O. Sanders. 22.55 Afturgöngufaraldur (Shaun of the Dead) Shaun ætlar að koma lagi á líf sitt með því að næla aftur í fyrrverandi kærustuna sína, sættast við mömmu sína og berjast við upp- vakninga sem gera sig lík- lega til að éta fólk. Leik- stjóri er Edgar Wright og meðal leikenda eru Simon Pegg, Kate Ashfield, Bill Nighy og Nick Frost. Strangl. bannað börnum. 00.35 Raddir að handan (White Noise) Arkitekt þekkist boð manns sem segist geta komið á tal- sambandi við látna eig- inkonu hans en það dregur dilk á eftir sér. Leikendur eru Michael Keaton, Chandra West, Deborah Kara Unger og Ian McNeice. (e) Stranglega bannað börnum. 02.10 Útvarpsfréttir 07.00 Krakkarnir í næsta húsi 07.25 Justice League Un- limited 07.45 Tommi og Jenni 08.05 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta–Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 11.10 Hæðin 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Nágrannar 13.00 Forboðin fegurð 14.30 Meistarinn Umsjón Logi Bergmann Eiðsson. 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 A.T.O.M. 16.18 Bratz 16.43 Nornafélagið 17.03 Rannsóknarstofa Dexters (Dexter’s Labora- tory) 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Logi í beinni 20.40 Ríkið 21.10 Fríða og nördin (Beauty and The Geek) 21.55 Hefndin er sæt (John Tucker Must Die) 23.25 Paparazzi 00.50 Framabrölt Arnolds (See Arnold Run) 02.20 Gettu hver (Guess Who) 04.05 Fríða og nördin (Beauty and The Geek) 04.50 Ríkið 05.20 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Undankeppni HM 2010 (Standard Liege – Everton) Útsending frá leik í Evrópukeppni fé- lagsliða. 18.35 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tíma- bilið framundan skoðað. 19.00 Gillette World Sport (Gillette World Sport 2008) 19.30 Spænski boltinn (La Liga Report) 20.00 Meistaradeildar Evr- ópu (Fréttaþáttur) 20.30 NFL deildin (NFL Gameday 08/09) 21.00 UFC Unleashed 23.15 World Series of Po- ker 2008 ($1,000 No Limit Hold’ Em) 08.00 Les triplettes de Belleville 10.00 Bride & Prejudice 12.00 Johnny Dangerously 14.00 The Madness Of King George 16.00 Les triplettes de Belleville 18.00 Bride & Prejudice 20.00 Johnny Dangerously 22.00 The Wool Cap 24.00 Red Eye 02.00 Control 04.00 The Wool Cap 06.00 Man of the House 06.00 Tónlist 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 America’s Funniest Home Videos (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Friday Night Lights Dramatísk þáttaröð. (e) 20.10 Charmed Bandarísk- ir þættir um þrjár kyngi- magnaðar örlaganornir. (3:22) 21.00 Singing Bee Íslensk- ur skemmtiþáttur. BYKO og Húsasmiðjan eigast við. Kynnir er Jónsi og hljóm- sveitin Buff sér um tónlist- ina. (3:11) 22.00 Law & Order (2:24) 22.50 The Eleventh Hour (10:13) 23.40 Criss Angel: Mind- freak 00.10 Swingtown (e) 01.00 CSI: Miami (e) 01.50 In Plain Sight (e) 02.40 America’s Funniest Home Videos (e) 03.30 Jay Leno (e) 05.10 Vörutorg 16.00 Hollyoaks 17.00 Ally McBeal 17.45 Skins 18.30 Happy Hour 19.00 Hollyoaks 20.00 Ally McBeal 20.45 Skins 21.30 Happy Hour 22.00 Las Vegas 22.45 Prison Break 23.30 Twenty Four 3 00.15 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins Steven L. Shelley 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 T.D. Jakes 22.30 CBN og 700 klúbb- urinn 23.30 Way of the Master sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp Kulturnytt 23.45 Country jukeboks med chat NRK2 14.50 Kulturnytt 15.00/18.00/ Nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Tørkle–eksperimentet 17.30 Sol- ens mat 18.05 Brennpunkt 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Kulturnytt 19.20 Dagens Dobbel 19.25 Oddasat – nyheter på samisk 19.40 NRK2s historiekveld 20.10 Krigen i nord 21.00 Elefanten 22.20 Rally–VM 2008 22.30 Distriktsnyheter 22.50 Østfold 23.05 Hedmark og Oppland 23.25 Buske- rud, Telemark og Vestfold 23.40 Aust– og Vest–Agder SVT1 12.10 Svensson, Svensson 12.40 Andra Avenyn 13.10 Gomorron Sverige 14.00/16.00 Rapport 14.05 Hannah Montana 14.30 Djursjukhuset 15.00 Disneydags 15.55 Sportnytt 16.10 Regionala nyhe- ter 16.15 Go’kväll 17.00/22.30 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A– ekonomi 18.00 Doobidoo 19.00 Melodifestivalen 2008: Stockholm–Belgrad T/R 20.00 Lord of War 22.00 Morgonsoffan 22.45 Infernal Affairs SVT2 13.20 Babel 13.50 Kunskap och vetande 14.20 Tankens fångar 14.50 Söderläge 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Vår värld om 50 år 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Ramp 18.00 John le Carré 19.00 Aktuellt 19.30 Beckman, Ohlson & Can 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Sleeper cell 21.25 Ashes to ashes 22.20 Singelm- ammor 22.50 Zapp Europa ZDF 13.20 Der brave Soldat Schwejk 14.55 heute 15.00 Das Berliner Schloss – Eine deutsche Geschichte 15.30 Ein Fall für zwei: Blutige Liebesgrüße 17.00 heute 17.14 Wetter 17.15 Geboren am 3. Oktober 17.30 Lafer!Lichter!Lecker! 18.15 Der Kommissar und das Meer 19.45 heute–journal 19.58 Wetter 20.00 SOKO Leipzig: Istanbul Connection 21.30 Ar- sène Lupin 23.30 heute 23.35 Schatten der Lei- denschaft ANIMAL PLANET 12.00/20.00 Animal Cops Phoenix 13.00 Animal Precinct 14.00/22.00 The Planet’s Funniest Ani- mals 15.00 Animal Cops Houston 16.00 Pet Rescue 16.30 Orangutan Island 17.00 Shamwari – A Wild Life 17.30/23.30 Big Cat Diary 18.00 Animal Crac- kers 19.00 All New Planet’s Funniest Animals 21.00 Lions of Crocodile River 23.00 A Wild Life BBC PRIME 12.00 Red Dwarf 13.00 Child Of Our Time 2005 14.00 Ground Force 14.30 To Buy or Not to Buy 16.00/20.00 My Family 17.00/23.00 Body Hits 18.00/21.00 Cutting It 19.00/22.00 New Tricks DISCOVERY CHANNEL 12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 Mean Machines 14.00 Extreme Engineering 15.00 How Do They Do It? 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 Myt- hbusters 20.00 Overhaulin’ 21.00 London Ink 22.00 Deadliest Catch 23.00 Really Big Things EUROSPORT 14.00/18.00 Tennis 16.00/21.00 Eurogoals Week- end 16.30/22.30 Snooker 20.00 Poker 21.30 YOZ 22.00 Rally HALLMARK 12.50 Mystery Woman: Wild West Mystery 14.20 Curse of King Tut’s Tomb 16.00 Touched by an Angel 16.50 Doc Martin 17.40 McLeod’s Daughters 18.30/21.50 Without a Trace 19.30/22.50 Two Twisted 20.10 The Inspectors 23.30 She’s Too Yo- ung MGM MOVIE CHANNEL 12.20 Miracles 13.45 Pascali’s Island 15.25 What’s the Worst That Could Happen? 17.00 January Man 18.35 Gator 20.30 Army Of Darkness 22.05 Thun- derbolt and Lightfoot 23.55 Bright Lights, Big City NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Chupacabras 13.00 Crystal Skulls: Behind The Legend 14.00 Stonehenge Decoded 15.00 Eng- ineering Connections 16.00 Monster Moves 17.00 Hunter Hunted 18.00/23.55 Sinking A Destroyer 19.00 Sinking Hitler’s Supership 20.00 Going Criti- cal 21.00 Combat Hospital 21.55 Baghdad: Guns for Hire 22.55 Air Crash Investigation ARD 12.00/13.25/15.00/16.40/18.00 Tagesschau 12.10 An der Donau, wenn der Wein blüht 13.30 Wieder im Amt – Der Job seines Lebens 2 15.10 Der Pauker 16.45 So viel lebst du 18.15 Das Leben der Anderen 20.25 Tagesthemen 20.38 Das Wetter 20.40 Good Bye, Lenin! 22.35 Nachtmagazin 22.55 Der zerrissene Vorhang DR1 12.20 I fremmed fængsel 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 14.00 Boogie Listen 15.00 Min funky familie 15.30 Det kongelige spektakel 15.45 Den lille prinsesse 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/ Sport 17.00 Disney Sjov 18.00/19.30 Talent 2008 19.00 Avisen 19.45 Reimers 20.25 The Bone Col- lector 22.20 Euro Trip 23.45 Boogie Listen DR2 13.40/23.35 The Daily Show 14.00 Himlen over Danmark 14.30 Kæmpe–rod i Frilandshaven 15.00/20.30 Deadline 15.30 Bergerac 16.25 An- sigter: Janus Nabil Bakrawi 16.35 Kamikaze–piloter 17.30/23.00 Udland 18.00 Spooks 19.00 Norm- alerweize 19.25 Extras 19.55 Lige på kornet 20.20 Piger på prøveløsladelse 21.00 Stigmata NRK1 12.00/13.00/14.00/15.00/ Nyheter 12.05 Bar- meny 12.30 ’Allo, ’Allo! 13.03 Megafon 13.30 Dra- cula junior 14.10 Hannah Montana 14.35 Mona Mørk 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Newton 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Fragg- lene 16.25 En unge til 16.35 Wummi 16.40 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55 Beat for beat 18.55 Nytt på nytt 19.25 Gros- vold 20.10 Detektimen: Taggart 21.00 Kveldsnytt 21.15 Si at du elsker meg 22.05 Roger Hodgson – en ekte Supertramp 23.05 Berserk til Valhall 23.35 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 næsta dag. stöð 2 sport 2 17.30 Stoke – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) Út- sending frá leik. 19.10 Man. Utd. – Bolton (Enska úrvalsdeildin) Út- sending frá leik. 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) 21.20 Premier League Pre- view 2008/09 (English Premier League 2008/09) 21.50 Tottenham – Leic- ester, 03/04 (PL Classic Matches) 22.20 Tottenham Hotspur – Portsmouth, 03/04 (PL Classic Matches) 22.50 Premier League Pre- view 2008/09 (English Premier League 2008/09) 23.20 Portsmouth – Tott- enham (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik. ínn 20.00 Mér finnst... Um- sjón: Ásdís Olsen og Kol- finna Baldvinsdóttir. 21.00 Skoðanaskipti Marta Guðjónsdóttir vara- borgarfulltrúi veltir fyrir sér borgarmálum ásamt gesti sínum. 21.30 Guðjón Bergmann Heilsufar Íslendinga er til umræðu hjá Guðjóni Berg- mann sem fær til sín Gígju Þórðardóttur sjúkarþjálf- ara hjá World Class. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. JK Rowling, höfundur sagna- bálksins um galdrastrákinn Harry Potter, þénar meira en níu næsttekjuhæstu rithöf- undarnir – samanlagt. Samkvæmt Forbes- tímaritinu þénaði Rowling 160 millljónir punda á liðnu ári, eða um þrjár milljónir punda á viku – nær sex hundruð milljónir króna á gengi gærdagsins. Hinir níu rithöfundarnir þénuðu samtals 126,5 millj- ónir punda á árinu. Þeir eru: James Patterson, Stephen King, Tom Clancy, Danielle Steel, John Grisham, Dean Koontz, Ken Follett, Janet Evanovich og Nicholas Sparks. Rowling og Follett eru bresk, hin eru öll bandarísk. Auk tekna af bókunum fær Rowling hluta af hagnaði kvikmyndanna um Potter og annarra vara með nafni hans á; frá tölvuleikjum að lím- miðum. Reuters Galdrakona JK Rowling fékk bik- arinn ekki fyrir frammistöðu í Hog- warth-skóla, heldur fyrir framlag til menningarinnar í Edinborg. Rowling þénar langmest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.