Morgunblaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 TVÆR kvikmyndir verða frum- sýndar í íslenskum kvikmynda- húsum í kvöld, auk Reykjavík Rot- terdam. Happy Go Lucky Hér er á ferðinni nýjasta kvik- mynd breska leikstjórans Mike Leigh sem á að baki myndir á borð við Secrets & Lies og Vera Drake. Myndin segir frá Poppy, þrítugri kennslukonu í Lundúnum. Hún er einstæð, en einstaklega bjartsýn og lífsglöð. Við fylgjumst með hennar daglega lífi, þar sem hún þarf meðal annars að takast á við einstaklega skapstyggan ökukennara. Þá eru ástarmálin að sjálfsögðu skammt undan. Aðalleikkonan Sally Hawkins þykir standa sig frábærlega, og hlaut hún meðal annars Silfurbjörn- inn sem besta leikkona í aðal- hlutverki á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Erlendir dómar: Imdb.com: 71/100 Pathology Ted Gray er nýútskrifaður dúx úr Harvard og fær fljótt starf hjá einu virtasta meinafræðiverkefni í Bandaríkjunum. Með hæfni sinni og ákveðni í starfi vekur Ted fljótt eft- irtekt elítunnar í starfshópnum sem býður hann velkominn í vinahópinn. Þau vekja hjá honum áhuga til að uppgötva falin leyndarmál og áður en hann veit af er hann óafvitandi orðinn hluti af trufluðum leik þar sem vinahópurinn keppir um hver getur framið hið fullkomna morð. Fljótlega verður Ted fastur í þess- um leik, hætturnar verða raunveru- legar og hann verður að vera einu skrefi á undan hinum til að halda lífi. Með aðalhlutverkin fara Milo Ventimiglia og Alyssa Milano. Erlendir dómar: Metacritic.com: 55/100 Variety: 60/100 Imdb.com: 59/100 Gleði og geðsjúk morð Hamingjusöm Sally Hawkins fer á kostum sem Poppy í Happy Go Lucky. FRUMSÝNINGAR» Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - Ó.H.T., RÁS 2 - 24 STUNDIR - B.S., FBL - Þ.Þ., D.V. - S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR ILLIR ANDAR HERJA Á FJÖL- SKYLDU HANS! Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Reykjavík - Rotterdam kl. 6 - 8 - 10 B.i.14ára Burn After Reading kl. 8 B.i.16ára Pineapple Express kl. 10 B.i.16ára Mamma Mia kl. 5:50 LEYFÐ Reykjavík - Rotterdam kl 6 - 8:20 - 10:30 B.i. 14 ára Burn After Reading kl 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Sveitabrúðkaup kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ Pineapple Express kl. 10:30 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 LEYFÐ S.V. MBL LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í SMÁRARBÍÓI Í Í I Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 20% afsláttur af miðaverði sé greitt með greiðslukorti Vildarklúbbs GlitnisSÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Í kvöld kl. 21.00 Heyrðu mig nú - Gamelan James Gaffigan, Roland Pöntinen og Love Derwinger. Tónlist eftir Francis Poulenc, Nico Muhly og Colin McPhee. Í heyrðu mig nú - tónleikaröðinni er hefðbundið tónleikaform brotið upp. Stuttir tónleikar þar sem tónlistin er kynnt á undan flutningi og boðið í eftirpartý í anddyri Háskólabíós á eftir. Tilvalið fyrir forvitna tónlistarunnendur. Miðaverð aðeins 1.000 krónu. ■ Fimmtudagurinn 9. október kl. 19.30 Í sígaunasveiflu Eldfjörug og ástríðufull tónlist sem sækir innblástur sinn í tónlist Sígauna. Verk eftir Brahms, Strauss, Ravel, Sarasate og fleiri. Einleikari á fiðlu er hinn kynngimagnaða Rachel Barton Pine. ■ Laugardagurinn 11. október kl. 14. Sjóðheit sígaunasveifla Fyrstu tónsprotatónleikar vetrarins. Sígaunatónlist fyrir alla fjölskylduna og trúðurinn Barbara heldur uppi stemming- unni. STOÐIR ERU AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.