Morgunblaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.10.2008, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2008 49 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 5/10 kl. 13:00 Ö ath. breyttan sýn.tíma Sun 12/10 kl. 14:00 Ö Sun 19/10 kl. 14:00 Sun 26/10 kl. 14:00 Sun 2/11 kl. 14:00 Fjölskyldusöngleikur Ástin er diskó - lífið er pönk Fös 3/10 kl. 20:00 Ö Lau 4/10 kl. 20:00 Ö Lau 11/10 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Ö Mið 22/10 kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Mið 29/10 kl. 20:00 Ö Kostakjör í október Engisprettur Sun 5/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Hart í bak Fös 17/10 frums. kl. 20:00 U Fim 23/10 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 24/10 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 30/10 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 31/10 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 6/11 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 Kassinn Utan gátta Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö Fim 23/10 fors. kl. 20:00 U Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U Lau 25/10 kl. 20:00 Ö Fös 31/10 kl. 20:00 Lau 1/11 kl. 20:00 Ath. takmarkaðan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U Fim 9/10 kl. 20:00 U Fös 10/10 kl. 21:00 Ö Sun 19/10 kl. 21:00 Sun 26/10 kl. 21:00 Fös 31/10 kl. 21:00 Ath. sýningatíma kl. 21 Sá ljóti Mán 6/10 kl. 14:00 F fva - akranes Mið 8/10 kl. 10:30 F fív - vestmannaeyjar Mið 8/10 kl. 13:20 F fív - vestmannaeyjar Þri 14/10 kl. 10:00 F fas - höfn Mið 15/10 kl. 20:00 F va - eskifjörður Fim 16/10 kl. 20:00 F me - egilstöðum Mið 22/10 kl. 20:00 F fl og fáh - laugum Fim 23/10 kl. 20:00 F fnv - sauðárkróki Þri 28/10 kl. 20:00 F fs- keflavík Mið 29/10 kl. 10:00 F fss - selfoss Mið 29/10 kl. 14:30 F fss - selfoss Mið 5/11 kl. 21:00 Fös 7/11 kl. 21:00 Lau 8/11 kl. 21:00 Mið 12/11 kl. 21:00 Fös 14/11 kl. 21:00 Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 5/10 kl. 11:00 Ö Sun 5/10 kl. 12:30 Ö Sun 5/10 kl. 15:00 Ö Lau 11/10 kl. 11:00 Lau 11/10 kl. 12:30 Sun 12/10 kl. 11:00 Sun 12/10 kl. 12:30 Sun 19/10 kl. 11:00 Sun 19/10 kl. 12:30 Brúðusýning fyrir börn Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 3/10 13. kort kl. 19:00 U Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U Lau 4/10 14. kort kl. 19:00 U Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U Sun 19/10 15. kort kl. 20:00 U Þri 21/10 aukas kl. 20:00 U Mið 22/10 16. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 17. kort kl. 20:00 Ö Fös 24/10 18. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 kl. 22:00 U Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 21. kort kl. 22:00 U Sun 2/11 20. kortkl. 16:00 Ö Mið 5/11 22. kortkl. 20:00 Ö Fim 6/11 23. kortkl. 20:00 Ö Fös 14/11 24. kortkl. 19:00 Ö Fös 14/11 aukas kl. 22:00 Nýjar aukasýn. Einnig hægt að velja í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U Lau 11/10 aukas kl. 19:00 U Lau 11/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 17/10 aukas kl. 22:00 U Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 18/10 aukas kl. 22:00 U Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 U Mið 29/10 8. kort kl. 20:00 Ö Fös 31/10 aukas kl. 19:00 Ö Lau 8/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 Sun 9/11 aukas kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 19:00 Ö Lau 15/11 kl. 22:00 Mið 19/11 10. kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11. kort kl. 20:00 Fös 21/11 12. kort kl. 19:00 Fös 21/11 13. kort kl. 22:00 Lau 29/11 14. kort kl. 19:00 Sun 30/11 15. kort kl. 16:00 Forsala hafin! Tryggðu þér miða strax. Einnig hægt að velja í kortum. Gosi (Stóra sviðið) Sun 5/10 kl. 14:00 Ö Sun 12/10 kl. 13:00 Ö breyttur sýn.artími Sun 19/10 kl. 14:00 síðasta sýn. Sun 26/10 kl. 13:00 breyttur sýn.artími. allra síðasta sýning Síðustu aukasýningar. Fýsn (Nýja sviðið) Fös 3/10 10. kortkl. 20:00 Ö Lau 4/10 11. kort kl. 20:00 Sun 5/10 12. kort kl. 20:00 Ö Fös 10/10 13. kort kl. 20:00 Lau 11/10 14. kort kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Ö Ekki við hæfi barna. Nýtt sýningarfyrirkomulag: Snarpari sýningartími. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Fös 3/10 akureyrikl. 20:00 Ö Lau 4/10 akureyrikl. 20:00 U Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 15:00 Ö Þri 25/11 kl. 20:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 U Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Gangverkið (Litla sviðið) Fös 3/10 frums kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 20:00 U Sun 5/10 kl. 20:00 Fim 9/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Fim 16/10 kl. 20:00 Sett upp af Nemendaleikhúsi LHÍ Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Dauðasyndirnar (Rýmið) Fös 3/10 3. kort kl. 20:00 U Lau 4/10 aukas. kl. 15:00 Ö Lau 4/10 4. kort kl. 20:00 U Músagildran (Samkomuhúsið) Lau 18/10 frums. kl. 20:00 U Sun 19/10 2. kort kl. 20:00 U Fim 23/10 3. kort kl. 20:00 U Fös 24/10 4. kort kl. 19:00 U Fös 24/10 aukas kl. 22:00 Ö Lau 25/10 5. kort kl. 19:00 U Lau 25/10 aukas kl. 22:00 Ö Sun 26/10 6. kort kl. 20:00 U Fim 30/10 7. kort kl. 20:00 U Fös 31/10 8. kort kl. 19:00 U Fös 31/10 aukas kl. 22:00 Lau 1/11 9. kort kl. 19:00 U Lau 1/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 2/11 10. kortkl. 20:00 U Fim 6/11 11kortakl. 20:00 Ö Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 15/10 kl. 09:30 F grunnskóli húnaþings vestra Fim 16/10 kl. 08:30 F leikskólinn hlíðarból akureyri Fim 16/10 kl. 10:30 F leikskólinn flúðir akureyri Fös 17/10 kl. 08:00 F valsárskóli Fös 17/10 kl. 10:30 F leikskólinn tröllaborgir akureyri Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður Sæmundur fróði (ferðasýning) Þri 7/10 kl. 13:45 F kirkjubæjarskóli Mið 8/10 kl. 08:30 F hótel framtíð djúpavogi Mið 8/10 kl. 13:15 F egilsstaðaskóli Fim 9/10 kl. 09:00 F fellskóli fellabæ Fim 9/10 kl. 13:30 F brúarásskóli Fös 10/10 kl. 08:30 F vopnafjarðarskóli Fös 10/10 kl. 11:15 F grunnskólinn þórshöfn Fös 10/10 kl. 15:00 F grunnskólinn raufarhöfn Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Lau 4/10 kl. 20:00 U Sun 5/10 kl. 20:00 U Fös 10/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U Sun 19/10 aukas. kl. 20:00 Ö Janis 27 Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö Fim 9/10 kl. 20:00 Lau 11/10 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Ö Lau 18/10 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Fös 3/10 kl. 14:00 Sun 5/10 kl. 14:00 Hvar er Mjallhvít Tónleikar Fim 9/10 kl. 21:00 Heimilistónaball Lau 11/10 kl. 22:00 Dansaðu við mig Fös 24/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Fim 30/10 kl. 20:00 Fös 7/11 kl. 20:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Nýja svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 3/10 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 15:00 U Lau 4/10 kl. 20:00 U Lau 11/10 kl. 15:00 U Lau 11/10 kl. 20:00 U Sun 12/10 kl. 16:00 U Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Ö Lau 25/10 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 15:00 U Lau 1/11 kl. 20:00 U Sun 2/11 kl. 16:00 Ö Fös 7/11 kl. 20:00 U Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Lau 15/11 kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 16:00 Fös 21/11 kl. 20:00 U Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 25/10 kl. 20:00 U Fös 31/10 kl. 20:00 U Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið HÓPUR bandarískra leikara birtist þessa dagana í auglýsingaherferð, þar sem þeir hvetja bandaríska borgara til að neyta kosningarétt- arins í komandi forsetakosningum. Jessica Alba setti upp samskonar grímu og mannætan Hannibal Lec- ter gerði fræga í Lömbin þagna. Á ljósmyndinni er hún tárum stokkin bak við grímuna, með sam- anherptan munn og á myndinni stendur: „Aðeins þú getur þaggað niður í þér. Láttu heyra til þín. Skráðu þig til að kjósa.“ Á annarri mynd hefur leikkonan verið bundin og kefluð með svörtu límbandi. Meðal þeirra sem taka þátt í her- ferðinni eru Leonardo DiCaprio, Halle Berry, Jennifer Aniston og Ellen DeGeneres. Kefluð Leikkonan Jessica Alba hvetur fólk til að kjósa. Hvetja fólk til að kjósa ÞYNGSTI maður í heimi, sam- kvæmt Heimsmetabók Guinness, mun ganga að eiga unnustu sína síðar í mánuðinum. Mexíkóinn Manuel Uribe, sem er 42 ára gam- all, og Claudia Solis hafa verið par í nokkur ár. Uribe getur ekki gengið og ef hann fer að heiman þarf að draga sérstaklega styrkt rúm hans út úr húsinu og eftir götum borgarinnar Monterrey, þar sem hann býr. Árið 2006 var Uribe skráður í heimsmetabókina, þegar hann var 560 kíló. Þá hafði hann verið á 14 ára átkúr, þar sem hann skóflaði í sig skyndibitamat daginn út og inn. Samkvæmt dagblaðinu Daily Mail segist Uribe nú ætla að tína af sér kílóin. Hann hefur þegar misst um 250 kíló í megrunarátaki og í stað hamborgara og tortilla samanstendur máltíð hjá honum nú af fiskisúpu, greipaldini, hálfu epli og 18 hnetum. „Fólk heldur að ég geti borðað heila kú en þetta er ekki bara ofát, þetta er líka hormónavanda- mál,“ segir Uribe. Læknar hafa tekið undir þessi orð bifvélavirkjans fyrrverandi, að við hormóna sé að sakast. Uribe sagðist mundu borða einn bita af brúðkaupstertunni „fyrir myndavélarnar“ en síðan borði hann ekki meira af henni. Megrun- arkúrinn leyfi það ekki. Reuters Stór Uribe gantast við unnustuna, í rúminu sem hann fer aldrei úr. Þyngsti maðurinn kvænist Fáðu úrslitin send í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.