Skinfaxi - 01.07.1926, Blaðsíða 15
SKINFAXI
63
liina töí'rum gæddu víðfeðmi Shelley’s, skáldjöfursins.
„Ariel“ eru fögur ljóð og slétt, en J>ó er þar fátt eitt,
sem hítr sig jafnliarðan og lesið er inn í minni manna.
I safni þessu cr maðal annars stæling (parajilirase) Rode
af „The sensitive plant“ eftir Shelley. Rode hoðar hér, í
líkingu við hann, raunveruleik hugsjónanna og svik-
semi skynfæranna. Honum virðist að líf vort sé fult af
fávisku og mistökum, og ef til vill erum vér að eins
skuggar af draumum. Er þá ekki rjett að halda dauð-
ann svik ein, eins og alt annað? Dauðinn er ekki til.
í heimi ástarinnar og fegurðarinnar er enginn hverf-
leiki, enginn dauði.
En stundum vaknar Rode af draumunum. Hann lýsir
vatnsflóðinu í Messina. ]?að er herleiðing náttúrunnar
móti mönnunum; þar er dauðinn og eyðileggingin eng-
in hylling, en veruleiki, alt í Ginnungagap.
„Hinn druknandi“ lieitir eitt kvæðið, og er það vafa-
Iaust þeirra merkilegast, og að líkindum hefir Rode
aldrei tekist öllu betur. — Á baðstað einum standa gest-
irnir á ströndinni og horfa moð hrifning á íþróttir
manns eins, sem leikur sér á sundi í öldunum. Kona
hans er meðal áhorfendanna. En snögglega breytist
gleðin í skelfingu. Maðurinn druknar fyrir augum allra
„og konan varð ekkja á meðan hún starði.“ — f þriðja
kafla kvæðisins er lýsing af för mannsins ■—- líksins,
scm stefnir á haf út. Hann flýtur í austur og vestur;
honum skolar í norður og suður; hann berst með vindi
og straumi langt eða skamt, aftur eða fram. Stundum
veit nefið upp, stundum veit það niður — það er öld-
unu’s sama hvert það veit, — maðurinn er látinn.
Eg neyðist til að yfirgefa Rode fyr en eg vildi. Síð-
ac-,° sumir segja merkasta, bók lians er „Pladsen
me’lem de grönne Træer“. Hana hefi eg enn ekki lesið
t'l ^lítar, enda fjallar stúfur þessi ekki um annað en
nrkkrar hliðar ljóðagerðar hans.
Rode er enn í fullu fjöri og má af honum margs