Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1926, Blaðsíða 45

Skinfaxi - 01.07.1926, Blaðsíða 45
SKINFAXI 93 gömlu kunningjana þar í Björgvin og að lokum var oss öllum boðið til E. Hirts. Voru þar í'leiri gestir, þar á meðal Gullvág ritstjóri „Gulutíðinda“. Hann bað oss að syngja „Ó, guð vors lands“, og það gerðum vér, þó ekki væru miklir söngkraftarnir. Sagðist Gullvág vera mjög hrifinn af þessum þjóðsöng vorum og kvaðst oft hafa reynt að snúa lionum á norsku, en sér reyndist það ókleift, á þann veg er bann vildi, einkum þó þetta: „Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, | sem tilbiður guð sinn og deyr.“ Hann fór mörgum fögrum orðum um það, sem Norðmenn ættu íslendingum að þakka. Gullvág er maður liinn glæsilegasti, vel á sig kominn, bæði að vöxt og vænleilc. Hann er lirífandi, eldlieitur áhugamaður og berst í fvlkingarbrjósti ungmennafé- laganna. Eg þakkaði fyrir hönd vora, fyrir viðtökurn- ar og gat þess, sem sagt er um Erling Skjálgsson, að þá er átti að gera hann að jarli, sagði hann, að feður sínir hefðu verið hersar og að hann vildi ekki bera æðra tignarnafn, en þeir. En hann kvaðst vilja vera talinn æðsti hersir ríkisins. Hið sama kemur fram lijá þeim Björgvinjarbúum, þeir vilja vera mestir í sinu riki og það sýndu þeir einmitt í verkinu gagnvart oss, því að livergi voru móttökurnar jafn höfðinglegar sem þar. ]?að liafði verið auglýst i blöðunum bvenær vér legð- um af stað þennan dag. Var múgur og margmenni sam- an komið á bryggjuna. Söngvar voru sungnir, sem prentaðir höfðu verið, í kveðjuskyni til vor. Próf. Hannás þakkaði oss fyrir komuna og sagði að vér liefð- um verið góðir kynnendur (repræsentanter) fyrir land vort. Bað liann að lokum alla viðstadda að hrópa 9 falt hiirra, fyrir íslandi og Islendingum, Hrópuðum vér aft- ur fyrir Noregi og Norðmönnum. „Vér fórum með „Lyru“, eign „Bergenska gufuskipa- félagsins“. Sýndi það félag oss liina meslu rausn. Feng um vér mikinn afslátt í fargjöklum.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.